Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 38
46 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. MARZ 1982. LAUGARA8 I o Sími32075 Gleðikonur í Hollywood Ný gamansöm og hæfilega djörf bandarísk mynd um ..Hóruna Hamingjusömu.” Segir frá I myndinni á hvern hátt hún kom sínum málum i framkvæmd í Hollywood. íslenzkurtexti Aðalhlutvcrk: Martine Beswicke og Adam West. Sýnd kl. 5, 9, og II. Bönnuö börnum innan 16 ára Tæling Joe Tynan Það er hægt aö tæia karlmenn á margan hátt, til dæmis með frægð, völdum og ást. Þetta þekkti Joe Tynan alit. Aðalhlutverk: Alan Alda (Spitalalif), Merýl Streep (Kramer v. Kramer), Barbara Harris og Malvin Douglas. Sýnd kl. 7 fg CráBÐJL IEIKHVSIÐ ^46600 Sýnir ITónabæ IMLIIHI IASSAIIM Ærslaieikur fyrir alia fjölskylduna . eftir Arnold og Bach. Næsta sýning fimmtudag kl. 20.30. . . . mér fannst nefnilega reglulega gaman aö sýningunni . . . þetta var bara svo hresslleg l^iksýning að gáfulegir frasar gufuðu upp úr heilabúi gagn- rýnandans. 0r lelkdómi ÓMJ í Morgunbiaöinu. j . . . og engu likara aö þetta geti gengið: svo miklð er vist aö Tóna- bær ætlaði ofan að keyra af hlátra- sköllum og lófataki á frum- sýningunni. (jrleikdóml Ólafs Jónssonar I DV. Miðapantanir ailan sólarhringinn i sima 46600. Góða skenrmtun! flBDDBQMi TájsíaisI " TheApeSÍ« “ T 130 DEREH Ný bandarísk kvikmynd meö þokkadisinni Bo Derek i aðalhlut- verki. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Wholly Moses íslenzkur texti Sprenghlægileg, ný amerisk gamanmynd i litum með hinum óviðjafnanlega Dudley Moore í aöalhlutverki. Leikstjóri: Gary Weis. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco, PaulSand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörlcutólin Hörkuspennandi, nýamerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: I^e Majors, George Kennedy. Sýnd kl. 11. Kopavogsleikhúsið 23 ára afmælissýning Leikfélagr Kópavogs Gamanleikritið „LEYNIMELUR13" eftir Þridrang i nýrri leikgerö Guðrúnar Ásmundsdóttur. Höfundur söngtexta: Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guðrún Ásmunds- dóttir. Leikmynd: IvanTorrök Lýsing: Lárus Bjömsson. 3. sýn. mánudag kl. 20.30. 4. sýn. miövikudag. kl. 20.30. ATH. Áhorfendasal verður lokaö um leið og sýnlng hefsl. 'MBSjí-í eftir Andrés Indriðason. Sýnlng sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í sima 41985 allan sólarhrínginn, en miðasalan er opin kl. 17—20.30 alla virka daga og sunnndaga kl. 13—15. Sími 41985. BÍÓBCR SMIOJUVCCI 1 SMIÐJUVEGI 1. KÓPAVOGI | SÍMl 46500. STING úr hljómsveitlnni Pollce 1 Bióbæ Quadrophenia (Hallærisplanifl) Mynd um unglingavandann í Bret- landi og þann hugarheim sem unga fólkið hrærist í. öll tónlist i myndinni er flutt af hljómsveit- inni The Who. Mynd þessi hefur verið sýnd við metaðsókn erlendis. Aöalhlutverk: Sting úr hljómsveitinni Police, Phil Daniels, Toyah Wilcos. íslenzkur texti. Sýnd kl. 18.30 og 9.00. Hækkað verö. Bönnuð innan 14ára. Njóttu myndarinnar í vistlegum húsakynnum. Hver kálar kokkunum? W fi ILLING THE CREAT CHEFS OFEUROPC? Ný bandarisk gamanmynd. Ef ykkur hungrar i bragögóða gaman- mynd þá er þetta myndin fyrir sæl- kera með gott skopskyn. Matseöillinn er mjög spennandi: Forréttur. Drekktur humar. Aðalréttur: Skaðbrennd dúfa. Ábætir: „Bombe Richelieu. Aöalhlutverk: George Segal, Jacquríine Bisset, Robert Morley. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. flllSTURBtJARfílll Ný mynd frá framlelðendum „í klóm drekans”. Stóristegur Oveqju spcnnandi og skemmdfcg ný, bandarísk karatemynd i Htum og Cinemascope. Myndin hefur alls staðar veriö sýnd við mjög mikla aösókn og taUn langbezta karatemynd síðan ,,1 klóm drekans” (Entcr the Dragon). Aöalhlutverk: Jackie Chan. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. w Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói ELSKAÐU MIG laugardag kl. 20.30. SÚRMJÓLK MEÐ SULTU 19. sýn. sunnudag kl. 15.00. ILLUR FENGUR sunnudag kl. 20.30. Ath. síðasla sýning. Miðasaia opin alla daga frá kl. 14. sunnudag frá kl. 13. Sala afslátta/ korta daglega. Síml 16444. ‘ TÓNABÍÓ Sínii 31182 Crazy People OMlí vt# % ðfc Bráöskemmtileg gamanmynd tekin með faUnni myndavél. Myndin er byggð upp á sama hátt og Maður’ er manns gaman (Funny people) sem sýnd var í Háskólabiói. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síöasta sýningarhelgi. SMÁAUGLÝSINGÍ m ERENGIN SMÁ-AUGLÝSING ATHUGIÐ! Opið alla virka daga frá kl. 9—22 Laugardaga frá kl. 9—14 Sunnudaga frákl. 14—22 Smáauglýsingadeild—Þverholti 11 Sími27022 * Sími 501 84, Jón Oddur og Jón Bjarni Yfir síður Kvikmyndin um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guörúnar Helgadóttur. 20 þús. manns hafa séð myndina sl. 8 daga. er kjörin fyrir börn og ekki ákjósanleg fyrir uppal- endur.” Ö.Þ.DV. ,, . . . er hin ágætasta skemmtun fyrir börn og unglinga.” S.V.Mbl. ■ ,, . . . er fyrst og fremst skemmti- leg kvikmynd”. JSJ Þjóðviljinn. Tónlist: Egill Ólafsson. Handritog stjórn: Þráinn Bertelsson Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýndkl.9. smiifjuhulTI VIDEÚRESTAURANT Smiðjuvegi 14D, Kópavogi, sími 72177. SJnd kl 23.30. Grillid opiö Frákl. 23.00 alladaga. Opið til kl. 04.00 sunnud.— fimmtud. Opið til kl. 05.00 föstud. og laugard. Sendum heim mat ef óskaöer. JHflCABRfl ísknzkur texti. Æsispennandi og viðburðarik ný amerísk hryllingsmynd I litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aöalhlutverk: Samantha Eggar, Starl Whitman, Roy Cameron Jenson. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Mánudagsmyndin Alambrista (Hinn ólöglegri) Afbragðsgóð bandarísk mynd um ólöglega innflytjendur frá Mexikó. Myndin hlaut verölaun í Cannes 1978. Leikstjóri: Robert Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ýfÞJÖÐLEIKHÚSIfl SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI 3. sýn. þriðjudag ki. 20, 4. sýn. fimmtudag kl. 20. AMADEUS miðvikudag kl. 20. HÚS SKÁLDSINS föstudag kl. 20. Litla sviðið: KISULEIKUR miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1—1200. OJO LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SALKA VALKA Þríðjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. OFVITINN miðvikudag kl. 20,30, sunnudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. ROMMÍ föstudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. JÓI laugardag kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. REGNBOGflNI SlMI 19000 Hnefaleikarinn VI Spennandi of viðburðahröð, ný, bandarísk hnefaleikamynd I litum,. með Leon Iaaac Kennedy. Jayne Kennedy, og hinum eina sanna meistara MuhammedAli. Bönnuð innan 12ára íslenzkur textl Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hskkað verð Gráíörn Spennandi og fjörug bandarlsk’ indiánamynd í litum og panavision með Ben Johnson o.fl. Sýnd kl. 3,05,5.05 og 7.05. íslenzkur texti. JÁRNKROSSINN n Sðm PKKihPrtH f*m Hln frábæra stríðsmynd I litum, með úrval leikara, m.a. James Coburn Maximilian Schell Senta Berger o.m.fl. Leikstjóri: Sam Peckinpah íslcnzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05. Slóð drskans Ein sú allra bezta sinnar tegundar,. með meistaranum Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl.3,10,5,10, 7,10 9,10 og 11,10 Með hreinan skjöld Sérlega spennandi bandarisk lit- mynd, byggð á sönnum viðburöum, með Bo Svenson Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. (Jtvarp Mánudagur 1. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynninjar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt” eftir Guflmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Gufljón Sveinsson. Höfundur les (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. M.a. talar Sigrún um veturinn og snjó- inn, Olga Guðmundsdóttir les sögurnar „Úti í sniónum” eftir Davíð Áskelsson og „Hrossataðs- hrúgan” eftir Herdisi Egilsdóttur. 17.00 Síðdegislónleikar — Tónlisl eftir Ludwig van Beethoven. Vladi- mir Ashkenazy leikur Píanósónötu nr. 31 í í As-dúr op. 110/Félagar í Vínar-oktettinum leika Strengja- kvintett í C-dúr op. 29. 18.00 Tónleikar. Tiíkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegl mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Aðal- björn Benediktsson á Hvamms- tanga talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað 1 kerfið. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: ■ „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhann> Sigurðsson. Þorsteinn'Gunnarsson leikari les (15). 22.00 Skagfirska songsveitin syngur islensk lög. Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. (19). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. 22.40 Fyrsti sjómannaskóli á íslandi. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur erindi. 23.05 Frá,tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói. 25. febrúar s L: síðari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Serenaða op. 11 fyrir hljómsveit eftir Johannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Ðagskrá. Morgunorð: Hildur Einarsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason. Viðar Eggertsson les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég þafl sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Þórunn Hafstein les úr minningum Ingibjargar Jónsdóttur frá Djúpadal. 11.30 Létl tónlist. Mary Wells, Bob James og félagar, og Vilhjálmur Vilhjálmsson leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurf'egnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — PáU Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurl” eflir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Úlvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (5). Sjónvarp Mánudagur 1. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýrl fyrir háttinn. Fimmti þáttur. Tékkneskur teiknimynda- floklcur. 20.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felix- son. 21.10 Byltingarkríli. Sannsögulegt breskt sjónvarpsleikrit, sem gerist í Tékkóslóvakíu og fjallar um ofsóttan revíuhöfund. Aðal- persónan er Jan Kalina, tékk- neskur prófessor, sem safnaði saman bröndurum um líf austan járntjalds. Hann var færður til yfirheyrslu í febrúar árið 1972 og síðar dæmdur til tveggja ára fang- elsisvistar. Síðar flýði hann til Vestur-Þýskalands. Kalina lést þar árið 1981. Leikstjóri: Michael Beckham. Aðalhlutverk: Freddie Jones og Andrée Melly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.25 Þjóflskörungar 20stu aldar. Maó Tse-Tung (1893—1976) Skipuleg óreiða. Síðari hluti. Sigur Maós veldur ýmsum vanda, bæði heimafyrir og erlendis. Samskipti Kínverja, og Sovétmanna eru kuldaleg og stirð og sama gildir um sambúð Kínverja og Bandaríkja- manna. Heimafyrir heldur hann lífi í byltingarandanum með því að stofna til menningarbyltingarinnar svonefndu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.