Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. MARZ 1982. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Honda Civic árg. ’77. Bíllinn ér sérlega vel með farinn, ekinn 55 þús. km. Góð sumardekk fylgja, svo og stereokassettuútvarp. Uppl. í síma 16150 eftir kl. 19. Bflar óskast Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu 30—40.000, láta Volkswagen 1303 73, uppí sem út- borgun og 4—5.000 á mánuði. Uppl. í síma 77506. Óka eftir að kaupa beinskiptan Cherokee eða Blazer árg. 74-75, í lélegu ásigkomulagi. Uppl. í sima 78349 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Opel Manta 1971, má vera ryðgaður og með lélega vél. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—250 Óska að skipta á Lödu 1600 árg. 79, ekinn 40 þús. , góður bíll og Skoda ’80-’82, í góðu lagi, fleiri tegundir koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—229 Ungur maður óskar eftir ibúð til leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Fyrirframgreiðsla ef.óskað er. Uppl. í síma 18241, vs. 43250. íbúð óskast í 3 mánuði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. ísíma 76813. Vestur-íslenzk kona (U.S.) óskar eftir 3—4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Upphæð fyrir-! framgreiðslu og mánaðarleigu eftir sam- komulagi. Vinsamlega hafið samband viðauglþj. DV ísíma 27022 eftirkl. 12. íbúð óskast á leigu í 3 mán. marz-maí, fyrirframgreiðsla (í gjaldeyri ef óskað er). Uppl. í síma 11060. Tvær reglusamar stúlkur í fullri vinnu óska eftir þriggja herb. ibúð sem næst Borgarspitalanum, frá tima- bilinu maí-júní ’82. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 52352 eða 72729 frá kl. 17-20. Innfædda Árbæinga bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu i Árbæ. Getum ómögulega flutt úr hverfinu vegna félagsstarfa. Uppl. i síma 75736. Ung barnlaus hjón í góðri atvinnu óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30821. 52 ára reglusaman öryrkja vantar litla íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Meðmæli ef óskað er. (Jón Hilmarsson) í síma 13203. Tvær starfsstúlkur á dagheimili óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt í Kleppsholti eða nágrenni. Uppl. í síma 83839 eftir kl. 19. Einstaklingsíbúð. 37 ára einhleypur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu til leigu sem fyrst, er reglusamur, rólegur og hávaðalaus. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. Kópavogur. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu í Kópavogi frá 1. apríl eða fyrr. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 44737. Fjögur ungmenni óska eftir að taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu. Ibúðin má þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 72209 á milli kl. 13 og 16 á daginn. Róleg reglusöm kona óskar eftir litilli íbúð eða herbergi. Uppl. ísima 82739 eftirkl. 18. Einbýlishús óskast. ^ Ég vil taka á leigu mjög stórt og íburðarmikið hús til lengri tíma, þarf ekki að vera tilbúið strax, borga 8 milljónir gamlar eða meira fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-132 Óskum eftir 2ja hcrb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Við erum tvö í heimili. Vinsamlegast hringið ísima 53945. Ung kona, með 6 ára barn, óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 35482. Mikil fyrirframgreiðsla. Háskólamenntuð þýzk hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð eins fljótt og hægt er. Mikil fyrir- framgreiðsla, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 15438 um helg- ina og næstu viku. Einstæð móðir með 1 árs gamalt barn óskar eftir lítilli ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Meðmæli, reglusemi og góðri umgengni heitjð. Uppl. í síma 30768. Bílskúr óskast til geymslu á fornbíl og til minniháttar viðgerða. Góðri umgengni og há- vaðaleysi heitið. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. Húsnæði í boði Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í miðbænum til leigu. íbúðin er öll nýstandsett. Laus strax. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð leggist á augld. DV merkt „Pendull 307”. Til leigu 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir 3. marz merkt „Suðurhólar”. Til leigu fjögurra herb. íbúð í Hlíðunum. Leigist frá 1. marz í óákveðinn tíma. Uppl. í síma 81990 eða 75494. 4—5 herb. íbúð í Heimunum til leigu frá 1. apríl. Tilboð sendist augld. DV fyrir 15. marz merkt „Heimar 206". Atvinnuhúsnæði 50—100 ferm geymsluhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. i síma 74908. Verzlunarhúsnæði óskast við Laugaveginn. Uppl. í símum 77159, 78757 og 21784. Óska eftir aö taka á lcigu, á Reykjavíkursvæðinu, húsnæði undir bílaverkstæði, 100—200 ferm. Góð lofthæð nauðsynleg. Uppl. í síma 66633 milli kl. 18og20. 100—150 fm húsnæði óskast á leigu fyrir þjónustufyrirtæki. Húsnæðið þarf að liggja vel við umferð akandi viðskiptavina. Helzt á 1. hæð. Uppl. á skrifstofutíma í síma 10777. Atvinna í boði Óska eftir tveim samhentum smiðum. Tilboð sendist DV merkt Smiðir 769” sem fyrst. Kona óskast á sveitaheimili. Uppl. ísíma 7201'9 eftir kl. 16. Óskum eftir að ráð einn til tvo duglega trésmiði eða laghenta menn vana húsaviðgerðum. Uppl. i síma 15842. Óskum að ráða konu til ræstingastarfa strax. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51,sími 11520. Maður óskast til lager- og útkeyrslustarfa, hjá heildverzlun í vesturbænum. Reynsla i vöruútkeyrslu æskileg. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir góðan mann. Uppl. í síma 23401 milli kl. 13 og 16 í dag. Fóstra-f orstöðukona óskast að leikskólanum Höfn, Horna- firði. Uppl. í síma 97—8222. Saumakonur. Vanar saumakonur óskast til starfa strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 29095 og á staðnum Borgartúni 29, Pólarprjón. Regiusama 18 ára stúlku bráðvantar vinnu, er vön af- greiðslustörfum. Vélritunarkunnátta fyrir hendi. Uppl. í síma 51909. Skrifstofustarf. Óska eftir vinnu við toll- og. verðút- reikninga, simavörzlu og vélritun. Góð vélritunarkunnátta, starfsreynsla. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12 H—89 Stúlka óskast í sælgætisverzlun við Laugaveg. Uppl. í síma 13594 eftir kl. 20. Óska cftir manni vönum þorskanetafellingu. Uppl. i síma 36308 milli kl. 19og20. Sölumaður óskast upp á prósentur. Lysthafendur leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á auglþj. DV í síma 27022. H—91 Vinnið ykkur inn meira og fáið vinnu erlendis i löndum eins og t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi Arabiu eða Venezuela. Þörf er fyrir, i langan eða skamman tíma, hæfileikafólk í verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla- menntað. Vinsamlega sendið nafn og héimilisfang ásamt tveim alþjóðasvar- merkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og munum við þá senda allar nánari upplýsingar. Heimilisfangið er: Over- seas, Dapt. 5032, 701 Washington St., Buffalo, NY 14205 USA. Atvinna óskast Ung kona, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu allan daginn, getur byrjaðstrax. Uppl. í sima 78727. Barnagæzla Stúlka — kona óskast til að gæta bús og barna í 3 mánuði eftir hádegi. Erum í Kjarr- hólma. Uppl. í síma 40880. Skemmtanir Hljómsveit Örvars Kristjánssonar. Við erum tilbúnir hvenær sem er, með allra handa músík. Uppl. í síma 73247 eða 44329. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, simi 46666. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. jGrétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluðer til dansskemmtuna-r. Músikin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem þvi fylgir skemmtilegur ljósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldinísíma 75448. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátiðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur ljósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Disa. Heimasímar 66755 Lilcamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Móddinni, sími 76540. Við bjóðum sólarlampa, gufubað, heitan pott með vatnsnuddi, sturtur, hvildar- herbergi og þrektæki. Konutímar mánudaga-föstuaga frá kl. 8.30—22, föstudaga og laugardaga frá 8.30—15, sunnudaga 13—16. Herratímar föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20. Hafnarfjörður-nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar- hrauni 41, er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super- sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Sími 50658. Kennsla Tungumálakcnnsla (enska, franska, þýzka, spænska, italska, sænska og fl.). Einkatimar og smáhópar. Skyndinámskeið fyrir ferðamenn og námsfólk. Hraðritun á erlendum tungumálum. Málakennslan, sími 26128. II. vetrarnámskeið ’82. Gítaráhugafólk. Þann 1. marz hefst námskeið i klassískum gitarleik. Sækið strax um, fá pláss laus. Góð og traust kennsla. Kynnið ykkur námskeiðið. Uppl. og innritun í síma 18895. Örn Viðar. Framtalsaðstoð Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16, sími 29411. Framtalsaðstoð i miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninga fyrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610. Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son,sími 15678. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, símar 22870 og 36653. Garðyrkja Trjáklipping er ómissandi þáttur góðrar garðyrkju. Ólafur Ásgeirs- son garðyrkjumaður, sími 30950. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið tíman- lega. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður, sími 31504 og 21781 eftirkl. 19. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega Uppl. í isíma 10889 eftirkl. 16. Garðverk. Húsdýraáburður. Húsfélög-húseigendur. Athugið að nú er rétti timinn til að panta og fá húsdýraá- burð, dreift ef óskað er. Gerum tilboð. Uppl. í símum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Húsdýraáburður. Húsfélög-húseigendur, athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýra- áburðinum, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur S. 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Einkamál Maður, á bezta aldri, óskar að kynnast stúlku, 20—35 ára, með náin kynni í huga. Þær sem hafa áhuga sendi nöfn, símanúmer, ásamt mynd og nánari uppl. til auglýsinga- deildar DV, fyrir 5. marz merkt „Trúnaður 201”. Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25—30 ára sem vill búa úti á landi. Tilboðsendistaugld. DV ásamt mynd, merkt „977”. Ung kona óskar að kynnast manni sem gæti veitt fjárhagsaðstoð, má vera giftui eða ógiftur. 100% trúnaður. Uppl. með nafni og símanúmeri leggist inn á DV merkt „65”. Vér höfum séð og heyrt að Jesús læknar og hjálpar þeim er til hans leitar og það boðum vér yður einnig til þess að þér getið líka haft samfélag við föðurinn og son hans, Jesú Krist. Fyrirbæn kostar ekkert en hjálpar mikið. Opið kl. 18—22. Símaþjónustan, Hverfisgötu 43, sími 21111. Fataviðgcrðir Fataviðgerðir. Breytum og gerum við alls konar dömu- og herrafatnað. Komið tímanlega, eng- inn fatnaður undanskilinn. Fataviðgerð- in Drápuhlið I.sími 17707. T eppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alja vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á 'stiga- göngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ýmislegt Bókhald-skattframtöl. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. i síma 99-2151 virka daga frá kl. 9—19. Bílstjórinn sem tók kvenmannsúr í pant aðfaranótt Þorláksmessu fyrir akstur úr Hollywood niður á Hrísateig vinsamlegast hringið í sima 84405. Guðrún. Skák Skákáhugamenn. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl. 19x>g 21. Geymið auglýsinguna. Tapað - fundið Týri er týndur hvít- og svartflekkóttur með Ijós í rófunni er merktur Grundarstíg 11. Annars hafið samband við 33311 eftir kl. 17. Gleraugu í grænu hulstri töpuðust á leiðinni Háskólabió-Hliðar á föstudagskvöld. Uppl. i síma 33178. Tapazt hefur svartur og hvítur 8 mánaða köttur, ómerktur, frá Reynimel 46, (hvítur á bringu, neðst á fótum og kringum munn). Fundarlaun kr. 500. Uppl. í síma 26596. Frá Dalseli tapaðist stálpaður kettlingur, svartur og hvitur. Uppl. í síma 76806. H-128

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.