Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 39
47 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. MARZ 1982. Sjónvarp r m ÞJÓÐSKÖRUNGAR 20STU ALDAR—sjónvarp kl. 22,05: Maó og menningarbyltingin Seinni sjónvarpsþátturinn um Maó er á skjánum i kvöld. Segir þar frá stjórn Maós frá því hann komst til valda 1949 þangað til hann lézt 1976. Það er einn af kunnustu blaðamönnum New York Times, Harrison E. Salisbury, sem samið hefurþáttinn. Harrison telur að með menningar- byltingunni 1965 hafi Mao viljaö skapa upplausn í landinu, upplausn sem hann gæti notað til að stofna nýtt skipulag. Byltingin kostaði mörg mannslíf og hefur verið fordæmd af núverandi valdhöfum i Kína. Það breytir ekki því að ýmsar hugmyndir sem þar voru sett- ar fram virðast stefna að lýðræði og jöfnuði. Þannig var til dæmis um þær hugmyndir að menntamenn og for- stjórar skyldu vinna lítils metin lág- launastörf vissan tíma á ári og kynnast þannig kjörum alþýðu. Eins átti ungt fólk úr borgunum að fara í sveitirnar og vinna þar um skeið. Og i öllum stjói;nunarnefndum skyldu vera full- trúar þriggja aldurshópa. Því eins og Maó sagði: Þeir ungu hafa hugrekkiö, þeir miðaldra starfsreynsluna og þeir gömlu þekkja lífið. Ekki er efi á því að uppreisnir háskólafólks og annarra á Vesturlöndum 1968 gerðust fyrir áhrif frá menningarbyltingunni í Kina. Salisbury fjallar að vonum allmikið um utanríkisstefnu Kínverja og sam- skipti þeirra við önnur stórveldi. Hann telur að Stalín hafi hrundið Kóreu- styrjöldinni af stað til að svekkja Kín- verja og notað til þess lævísleg brögð. Heimsókn Nixon til Kína, sköm'mu fyrir dauða Maós, er aðsjálfsögðu ekki gleymd, enda markaði hún timamót í stefnu Bandarikjanna gagnvart Kina. í marga áratugi höfðu Bandaríkin neitað að viðurkenna þá staðreynd að fjöl- mennasta riki veraldar var komið undir stjórn kommúnista og má það ef til vill teljast skiljanlegt. Veðrið % Veðurspá Áfram norðaustan átt, allhvasst á annesjum á Norður- og Norðvest- ur landi en sunnan og suðvestan bjartviðri, úrkomulaust, frekar kalt í veðri. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri snjóél -2, Bergen rigning á siðustu klukkustund 5, Helsinki snjókoma -4, Osló þokumóða 1, Reykjavik léttskýjað 0, Stokkhólmur þokumóða 1. Klukkan 18 í gær: Berlín mistur 6, Chicago hálfskýjað 3, Feneyjar þokumóða 6, Frankfurt þokumóða 4, Nuuk.skýjað -ý.London súld 11, Luxemborg þoka á síðustu klukkustund 6, Las Palmas hálf- skýjað 18, Mallorka léttskýjað 15, Montreal léttskýjað -12, París alskýjað 11, Róm heiðskírt II, Malaga léttskýjað 19, Vín skýjað 6, Winnipeg haglél -4. Gengið Gengisskróning nr. 33 1. marz 1982 kl. 09.15. Einingkl. 12.00 Keup Sala Sola 1 Bandarflc jadolla r 9.801 9.829 10.811 1 Stariingtpund 17.760 17.800 19.580 1 Kanadadotlar 7.961 7.984 8.782 1 Dönsk króna 1.2201 1.2236 1.3459 1 Norsk króna 1.6262 1.6308 1.7938 1 Saansk króna 1.6868 1.6916 1.8607 1 Rnnskt mark 2.1437 2.1498 2.3647 1 Franskur franki 1.6038 1.6083 1.7691 1 Baig. franki 0.2231 0.2237 0.2460 1 Svtosn. franki 5.1510 5.1657 5.8622 1 Hollenzk florina 3.7252 3.7358 4.1092 1 V.-þyzkt mark 4.0880 4.0997 4.5096 1 ftttlak Ifra 0.00761 0.00763 0.00839 1 Austurr. Sch. 0.5832 0.5849 0.6433 1 Portug. Escudo 0.1394 0.1398 0.1537 1 Spánskur peaetj 0.0948 0.0950 0.1045 1 Japanskt yen 0.04099 0.04111 0.04522 1 Irskt ound 14.432 14.473 15.920 8DR (sérstök 10.9962 11.0277 dráttarréttindi) 01/0f_ _ , Stmsvari vagna ganglsskráningar 22100. ihh VERÐUR ÞÚ SVONA HEPPINN? Aðalvinningurinn er þessi glæsilega $ Suzuki fólksbifreið. Einnig eru 6 glæsilegir ferðavinningar í boði með Flugleiðum til: * New York • Luxembourgar London Osló Kaupmannahafnar Stokkhólms Fjöldi aukavinninga sem alltof langt yrði að telja upp. Það er því ekki ofsögum sagt að þetta sé bingó áratugarins því heildarverðmæti vinninga er 115.000 kr. Laugavegi 29. Sltmr 24320-24321. 'tULxáala BORQARTUNI 2« SIMAD 212SS 2(41* EfffS tlNAR fARtSIVtlT & CO Hf Ul M(0*tAPA>*Mtl 10» SIMI l»f« Caibnol C.S. villdl'lu! Ármúla 24. Simi 36510. B.M.VAUA! 1956 1981 25ARA J.PORLÁKSSON OC NORDMANN H.F Ármúla 40 — slmi 83833 :MR8I< * Simi 50184 LAUQARAS Kynnir er Edda Andrésdóttir. 100.hvergestur fær stóran konfekt- kassa frá NÓA. ALLIRFÁ SÆTI! HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA: KR. 115.000 í 10 UMFERÐUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.