Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 24
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. MARZ 1982. Sími 27022 Þverhoiti 11 Bílamarkaður Síaukin saia sannar öryggi þjónustunnar Opið a/la virka daga frá ki. 10—7. Buick Super 54, ek. 81 þús. km. Sami eigandi. Mazda 323 '80, 5 dyra, 5 gíra. Mazda 929 '80, ckinn 15 þús. km. Mazda 323 árg. '78. Útborgun aðeins um 15 þús. kr. BMW518 árg. '80, ekinn 17þús. km. Benz 240 dísil '79, toppbíll. Volvo244 GL '81 s/álfsk. M. Benz280 S einstaklega faiiegur bíii. Galant 1600 GL '79, ekinn 27 þús. km. Volvo 144 árg. '74. Fallegur bíll. Daihatsu Charade '80, ekinn 13 þús. km. Scout Traveller '79, m/öllu, ekinn 6 þús. km. Saab 95 station '73, toppbíll. Sami eigandi frá upphafi. Range Rover árg. '81, ekinn 3 þús. km. Óskum eftir öiium tegundum af nýiegum bí/um Góð aðstaða, öruggur staður ^ T Bergþórugötu 3 — 1 Símar 19032 - 20070 riAMC Bnna \ Polonez 1981 80.000 Concord 1980 170.000 Galant 1979 95.000 Daihatsu Charmant ek. 14 þús. 1979 80.000 Plymouth Volare station 1979 150.000 Wagoneer m/öllu 1974 110.000 Fíat 127 3d grænn 1976 30.000 Volvo 244 GL rauðbrúnn 1979 145.000 Fíat 132 GLS 2000 sjálfsk. blásanseraður 1979 100.000 Fiat Ritmo ekinn 5 þús. km, blár, sportfelgur 1981 95.000 Fiat 131 Super sjálfsk., ek. 38 þús. km 1978 80.000 Fiat 132 GLS1600, grásans., 5 gíra 1979 90.000 Wagoneer með öllu, grásanseraður 1978 165.000 Saab99 1973 40.000 Eagle station 1980 240.000 Willys CJ5, bill í algjörum sérflokki 1973 80.000 Lada Sport 1979 80.000 Allegro Special, rauðsanseraður 1979 50.000 Lada 1500 ekinn aðeins 38 þús. km. 45.000 EGILL VILHJALMSSON HF. BÍLASALAN SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200 GM P1 ■0 VAUXHALL ■ nPPI BEDFORD | Ur£llj CHEVR0LET GMC TRUCKS IsuzuGemini............’81 100.000 Buick Skylark sjálfsk... ’81 210.000 Ch. Nova 6 cyl., sjálfsk... 110.0001 Honda Accord 3 d.......’79 98.0001 Ch. Moiite Carlo.......’79 200.000; Opel Record 4 d L.......’82 215.000 Range Rover.............’76 135.000 Ch. Malibu C2 stat......’79 160.000 OpelManta...............’78 87.000, Ch. Nova, sjálfsk......’74 42.000 Toyota Cressida 4d......’78 95.000 Ch. Malibu Sedan........’79 140.000 Subaru 1600 4 X 4.......’78 75.00« Oldsm. Cutlass D........’80 220.000 Oldsm. Cutlass Brougham dísil..........’79 140.000 BMW 316................'11 90.000 Galant 1600 GL.........’79 95.000 Opel Kadett 3 d.........’81 127.000 LadaSport...............’79 80.000 Willys Jeep 6 cyl.......’79 180.000 Jeep Cherokee...........’74 85.000 Toyota Land Cruiscr dísil ’77 110.000 Opelst. sjálfsk. 1,9...’78 130.000 Ch. Impala.............’78 140.000 Ch. Pick-up Cheyenne, beinsk ................’81 235.000 Datsun 280 C dísil sjálfsk..........’80 150.000, Daihatsu Charade.......’79 75.000 Ch. Malibu Coupé.......’78 100.000 M.Benz 240 dísil., sjálfsk. ’79 210.000 Ch. Malibu Classic 2 d.. ’79 170.000 Ford Cortina XL 1600 .. ’73 25.0ÖÖ Mazda 626 1600 ........’81 115.000 Datsun 280 cdísil......’79 115.000 Oldsm. Delta 88 disil ... ’80 220.000 Plymouth Volare Premier’79 165.000 Simca 1100 Talbot......’80 85.000 Scout II V8, Rally.....’78 150.000 Range Rover............'11 190.000 Datsun 220 C dísil.....'11 85.000 F.Comet................’74 40.000 Buick Skylark Limited.. ’80 195.000 JVl. Benz 680 D, 3,51 ... '11 150.000 Ch. Blazer Chyanne .... ’78 200.000 Jeep Wagoneer, beinsk.. ’75 110.000 Caprice Classic........’79 220.000 Datsun 220 C dísil.....’73 48.000 M. Benz 300 D ....... ’79 22Ö.0Ó0 i Buick Skylark Coupé... '11 120.000 M. Benz sendib. 608, ber 3,2tonn............’73 120.000 M. Benz 240 D sjálfsk... ’75 95.000 Bedford 12 tonna 10 hjóla’78 450.000 Ch. Monte Carlo........'11 130.000 Buick Regal sport coupé : ’81 290.000 Til sölu Fornsalan Njálsgötu 27, auglýsir: Klæðaskápa, borðstofuskápa, boröstofu- borð og stóla, sófasett, armstóla, sófa- borð, innskotsborð, staka sófa, hjóna- rúm, m/svampdýnum, kassettutæki, með stereo, hansahillur, og margt fleira, allt á góðu verði. Sími 24663. Til sölu vel með farin eldhúsinnrétting ásamt eldavélasetti og stálvaski. Einnig Philco ísskápur. Uppl. í síma 92-1476. Til sölu Philips isskápur, lengd 114 sm, breidd 55 sm, verð 1.500. Uppi. ísima 92-8201. Af sérstökum ástæðum er til sölu splunkunýtt litsjónvarp 22ja” einnig rúm 1,80 x 1,20 (ein og hálf breidd) og skenkur sem hægt er nota undir hljómflutningstæki. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—227 Til sölu mjög vel með farið hjónarúm frá lngvari og Gylfa. Uppl. ísíma 85315 eftirkl. 19. Nýr spennubreytir 110—220 volt ásamt amerískri klukku- eldavél með gormahellum og blásturs- ofni til sölu á ca 1200. kr. Uppl. í síma 12228. Saumavél til sölu. Svo til ónotuð 2ja ára Singer Starlet til ölu. Uppl. ísíma 18883. Tréþrífótur undir videomyndatökuvél til sölu. Uppl. í síma 43732 á kvöldin. Grundig litsjónvarpstæki 16” skermar, borðstofusett, gullálmur 6 stólar borð og skenkur. Uppl. í síma 23590 eftirkl. 19. Pelsar, jakkar, kápa, kjólar, carmenrúllur, nuddtæki, loftljós, nokkur pör skór, herrafrakki, bikiní, rýjamottur, Uppl. í síma 51252 næstu daga milli kl. 17 og 20. Til sölu mánaðargamalt Philips litsjónvarp 20” og Sanyo Betamax Video, selst á góðu verði, einnig 2 Happydýnur með flauelsáklæði ogpúðum. Uppl. ísíma 36534 efdtir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 92—1361 milli kl. 18 og 19 næstu viku. Til sölu sófasett með borði og hornborði, borðstofuborð og 6 stólar, skenkur, sturtuklefi með blöndunartækjum og símaborð. Uppl. í síma 78416. Til sölu notuð eldhúsinnrétting og eldavél, 2 eins metra neðri einingar, vaskborð 1 1/2 metri með tvöföldum vaski og blöndunartæki, standskápur 60 x 60 x 1,90, ennfremur eldhúsborð, hringlaga. Uppl. í síma 45047. Vantar þig að selja eða kaupa, hljómtæki, hljóðfæri, kvik- myndasýningarvél, sjónvarp, video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða-‘ túni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala — og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gítarstrengir í miklu úrvali. Opið alla virka daga og laugar- daga kl. 1—4. Tónheimar, Höfðatúni 10, sími 23822. Til sölu skápur úr tekki, hjónarúm úr tekki, sófasett, hljómtæki frá B&O og Happy skápur. Uppl.ísíma 41233. Sala og skipti auglýsa: Seljum m.a. Westinghouse þvoitavél, lítið notaða, Nýborg þurrkskáp, Hoower þvottavél litla, Kitchenead uppþvottavél ódýra, baðsett American Standard. Einnig nýleg borðstofusett, vegghillur, skápa, skatthol, svefnsófa, sófasett o.fl. Allt á mjög góðu verði. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kóp. Sími 45366. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Tvenn fermingarföt frá Herraríki (Tveed jakkar, einlitar flannels buxur og vesti) til sölu, eru í tveim stærðum (165 og 170). Skyrtur geta fylgt. Einnig til sölu tvö pör af ítölskum skóm nr. 38. Allt aðeins notað tvisvar og því sem nýtt. Tækifærisverð. Uppl. í síma 31131. Til sölu hvit vagga, regnhlífarkerra, svört tækifærisúlpa og svarthvítt Nordmendesjónvarp, Á sama stað óskast burðarúm og gamall barna- vagn. Uppl. ísíma 54221. Nýleg regnhlífarkerra, barnarúm og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 83496. Trésmíðavélar. Til sölu borðfræsari, framdrif, hjólsög, dílaborvél og loftpressa. Uppl. í simum 40299,28767 og 76807. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavélar, borð- stofuborð, borðstofuskápar, furubóka- hillur, standlampar, kæliskápar, litlar þvottavélar, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettis- götu31,sími 13562. Til sölu Sharp heimilistölva með stækkuðu minni, diskettustöð og prentara. Gott verð. Getur hentað smærri fyrirtækjum. Uppl. ísíma 92-3088. Óskast keypt Óska eftir að kaupa góða rafmagnsritvél og neyzluvatnsspíral fyrir rafmagn ca 15— 20 lítra. Uppl. í síma 20915 á daginn og 46702 eftir kl. 19. Óska cftir að kaupa samlokukæli og pylsupott. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H-117 Kjötfarsvél óskast. Sími 20785. Verzlun .Panda auglýsir: Seljum fallegar og góðar vörur á lágu verði. Kínverska borðdúka í mörgum gerðum og stærðum. Kínversk náttföt á börn og fullorðna. Dömu- og herra- hanzka úr leðri, skiðahanzka, mótor- hjólahanzka og lúffur á börn. Mikið úrval af handavinnu, klukkustrengi, púðaborð, myndir, pianóbekki, renni- brautir, rókókóstóla og fleira. Höfum einnig gott uppfyllingargarn. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10D, Kópavogi, opið kl. 13—18. Sími 72000. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Sími 44192. Hef til sölu handrennd borð til að sauma út á plötu. Einnig handklæðahillur á góðu verði. Opið 1—6. Verkstæðið Dugguvogi 7 (Kænuvogsmegin). Blúndur, milliverk, margir. litir, breiddir og gerðir. Tvinni og smávara til sauma. Áteiknaðir kaffi- dúkar og punthandklæði. Flauels- og blúndudúkar, margar gerðir. Saumaðir rókókóstólar, rennibrautir, píanóbekkir, strengir og púðar. Ámálaður strammi. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44, Simi 14290._____________________ Vöggur, Laugavegi 64, sími 27045. Vöggusett með útsaumi, milliverki og pífum. Punthandklæði, útsaumuð, og tilheyrandi hillur. Útsaumuð hand- klæði, margir litir og munstur, út- saumaður rúmfatnaður. Fjölbreytt úrval. Tökum i merkingu. Vöggur, Laugavegi 64. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl. 15—19 alla virka daga nema laugar- daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og áð- ur. (Allar á 50 kr.). Greifinn af Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur einnig fáanlegar. Simi 18768 eða að Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla. Fyrir ungbörn Til sölu dökkblár Silver Cross kerruvagn. Mjög vel með farinn. Verð kr. 900.. Einnig Chicco göngugrind, sem ný, á kr. 200 og gamaldags róla á kr. 50. Uppl. í síma 40019. Silver Cross barnavagn sem nýr til sölu. Uppl. í síma 45905. Skermkerra óskast. Uppl. ísíma 45712. Til sölu Simo kcrra, tveggja ára. Uppl. í síma 78987. Fatnaður Halló dömur. Stórglæsileg nýtízku pils, til sölu, þröng, svört, samkvæmispils í öllum stærðum. Ennfremur pils í yfirstærðum. Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662. Fermingarföt frá Karnabæ til sölu, verð 700 kr. Uppl. i síma 73118 eftir kl. 17. Vetrarvörur Vélsledi til sölu á góöu verdi. Uppl. ísima 52858 eftirkl. 18. Tveir vélsleöar til sölu, Ski-doo 79, Citation, Artic Cat Panther 72. Uppl. í síma 30329. Húsgögn Til sölu er sófasett, 3 + 2+1, púðarog armar úr leðri, grind klædd gervileðri. Sett sem hentar hvar sem er. Uppl. í síma 39645 eftir kl. 19. Tekk sófaborð, kringlótt, og ruggustóll til sölu, verð 2 þús. kr. Uppl.ísíma 12883. Af sérstökum ástæðum er til sölu falleg, ný hillusamstæða, sem er 1.68 sm á breidd, bæsuð brún, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 45128. Til sölu 4 raðstólar, rautt plussáklæði. Uppl. í síma 52454. Sem ný húsgögn frá Tréborg, svefnbekkur með skúffum og púðum, skrifborð með ljósi, skúffum og hillum laus hilla og barbapapastóll. Tilvalið fyrir 8—15 ára aldurinn. Einnig lítið notað gólfteppi. Sími 85014 eftir kl. 13 daglega. Til sölu eins árs gamalt hjónarúm, kojur, ruggustóll, og strauvél, allt vel með farið. Uppl. í síma 45870 næstudaga. Happy húsgögn, 2ja manna sófi, 3 stólar og borð, selstódýrt. Uppl. í síma 52986 í dag og næstu daga . Sófasett til sölu, vel mcð farið, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Sími 23771 eftir kl. 19. Mjög vandað leðursófasett, til sölu á góðu verði. Uppl. á Breiðvangi 3, Hf., 1. h.,sími 51410. Svcfnsófar — rúm. 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, nett hjónarúm, henta vel í lítil herbergi og 1 sumarbústaðinn, hagstætt verð. Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan Auð- brekku 63, Kópavogi, sími 45754. Alhliða viðgerðir á húsgögnum. Klæðningar, bólstrun, viðgerðir á póleringum, tréverki og renndum hlutum. Uppl. í síma 11087 síðdegis og um helgar. Karl Adólfsson. Antikhúsgögn. Kommóður, kistur, skenkir, fataskápar, borðstofuhúsgögn o.fl., allt upprunalegir hlutir, síðan á 18. og 19-öld. Antik Gallerí, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Sími 35997. Opiðkl. 1—6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.