Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 3. APRtL 1982. 5 Dagvistarfulltrúi Laust er til umsóknar starf dagvistarfulltrúa á Félagsmála- stofnun Hafnarfjarðar. Fóstrumenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa samanber 16. gr. laganr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 15. april nk. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri i síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. \A Smurbrauðstofan BJORNINIM Njólsgötu 49 - Simi 15105 Nú geta allir lært á skíði hjá Skíðadeild Fram í Eldborgargili um páskadagana. Vanir kennarar. Kennt frá kl. 15—17 dagana 8/4 til 12/4. Námskeiðið er fyrir börn og fullorðna, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Upplýsingar i síma 72166 frá kl. 19— 20. Gjöfína færð þú hjá okkur Verö frá kr. 1.540.- Sanyo samstœðan Já, hún cr glæsileg Sanyo-samstæðan, system 20, sem GUNNAR ÁSGEIRSSON, Suðurlandsbraut 16, býður til fermingargjafa. Hún er plötuspilari, tveir hátalarar, magn- ari, 2 x 24 cw, útvarp með FM, M og L bylgjum og segul- bandi. Verðið á samstæðunni er kr. 12.200, 5% stað- greiðsluafsláttur. 10 gíra dömu- og horrahjól Gunnar Ásgcirsson, SuAurlandsbraut 16, er með þessi hjól sem sjást hcr á myndinni á boðstólum. Þetta eru 10 gira dömu- og hcrrahjól. Herrahjólin — SA eru með vönduðum gir. Þau eru frá Simano f Japan. Verðið er kr. 3.090,00. Kvenhjólin kosta kr. 2.250,00 15% staðgreiðsiuafsiáttur cr á hjólunum. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöuriandsbraut 16 Simi 9135200 Gunnar Ásgeirsson hf. Suöuriandsbraut 16 Sirrt 9135200 Tóngœðin gaysileg Hér á myndinni má sjá tvö af hinum fjölmörgu útvarps- kassettutækjum sem GUNNAR ÁSGEIRSSON, Suður- landsbraut 16, hefur á boðstólum. Þetta eru M 9903 tæki með fjórum hátölurum og eru hljómgæðin geysileg.Verð kr. 3.171. M 4200 tækið er með sjálfvirkum lagaveljara og 3 cw magnara. Verð er kr. 3.950. Bæði tækin eru með fjórum bylgjum, FM, Stereo, S, M og L. Sanyo útvarpskassettutœki Gunnar Ásgeirsson, Suðurlandsbraut 16, býður upp á mikið úrval af útvarpskassettutækjum sem eru bæði fyrir rafmagn og rafhlöður. Hér á myndinni eru tvö tæki frá Sanyo, Super Sound M-252ZL tækin, sem kosta kr. 1.806,00, eru mjög vönduð og með tóostilli. Mini-tækið, er mjög vandað , kassettutæki með FM, M og L-bylgjum og tveimur Gunnar Ásgeirsson hf. hátölurum. Það kostar kr. 3.931,00. Suóurlandsbraut 16 a'mi 9135200 AUGLÝSING UM HENTUGAR OG EIGULEGAR FERMINGARGJAFIR Sanyo taki meó sjálfvirkum lagaleitara Þettaglæsilega Sanyo-útvarpsferðakassettutækier mjög full- komið og vandað tæki og tóngæðin geysileg. Magnarinn (2 x 12 w) er mjög góður og sjálfvirkur lagaleitari er i tækinu, sem er með Dolby-kerfi. Hægt er að tengja tækið i plötuspilara og við aukahátalara. Utvarpið er með FM stereo, M, L og S bylgju. Verð kr. 10.000. Nýtt borvólasett Hér á myndinni má sjá nýtt borvélasett frá BOSCH sem fæst hjá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI, Suðurlandsbraut 16. Stærri vélin er með 500 w höggi með mótstööurofa, stiglaus og með stilli, aftur á bak og áfram. Ýmsir fylgihlutir eru með hcnni, t.d. vírbollabursti, múrborsett og gatsög, svo eitthvað sé nefnt. Minni vélin er með 40 w höggi og stiglausum rofa. Þessar vélar eru mjög vinsælar. Gunnar Ásgeirsson hf. a irti irtirvtehrai i< 1R Sjrni Q1 Wm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.