Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Blaðsíða 35
35
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982.
Útvarp Sjónvarp
Borg eins og Álice — sjónvarp sunnudagskvöld kl. 21.45:
Ástarsaga með hörmungar
stríðsfanga að bakgrunni
Framhaldsflokkurinn, sem hefst
sunnudagskvöld kl. 21.45 I
sjónvarpinu, er geröur af Astralhi-
mönnum og mikið til hans vandað.
Þetta er dýrasta þáttaröð sem gerð
hefur verið þar í landi.
Þar er lýst hörmungum kvenna og
barna, sem handtekin voru á
Malakkaskaga árið 1941 af Japönum. 1
þrjú ár voru fangarnir reknir fótgang-
andi fram og aftur um þetta
frumskógaland, þvi enginn vissi hvað
átti að gera við þá. Og Japanarnir
hefðu orðið þvi fegnastur að allur
hópurinn hefði dáið.
Aðalpersónan er Jean Paget (Helen
Morse), ung og dugleg stúlka, sem
lærir að laga sig að erflðum aðstæðum.
Hún verður ástfangin af Joe Harman
(Bryan Brown), Astraliumanni, sem
sætir grimmilegum pyntingum af
Japönum, þegar hann reynir að hjálpa
7?/ að halda fífi urðu ensku kvenfangamir að somja sig að Hfnaðaifléttum
innfæddra i Maiasíu.
konunum. Þá kemur einnig við sögu Hann er leikinn af Gordon Jackson,
iögfræðingur Jean, Noel Strachan. þeim hinum sama sem lék Hudson
ráðsmann í þáttunum Húsbændur og
hjú.
Þættirnir eru byggðir á samnefndri
sögu eftir Nevil Shute. Það varð algjör
metsölubók og fyrri hluti hennar var
kvikmyndaöur árið 1956. Kvikmyndin
,,Á ströndinni (On the Beach)” er
einnig byggð á sögu eftir Shute.
Tökumaður er Russell Boyd, sem
fékk verðlaun fyrir myndina „Picnic at
Hanging Rock”. Hún segir frá ungum
menntaskólastúlkum i fjaligöngu og
var sýnd f Háskólabiói.
Hluti myndarinnar var tekinn á
Langkawi eyjum norðaustan við
Malasiu og þar máttu leikararnir kljást
við hitabeltisloftslag, vatnablóösugur
og annan ófögnuð.
Tðkum lauk i júnf 1980, en þá tók
við mikil tæknivinna, svo þættirnir eru
svo til nýir af nálinni. Þýðandi þeirra
er Dóra Hafsteinsdóttir. -IHH.
Útvarp
Laugardagur
3. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Birna Stefánsdóttir talar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Muftipufti”
eftir Verena von Jerin.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Hrimgrund — Utvarp barn-
anna. Stjórnendur: Ása Helga
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson.
17.00 Siðdegistónleikar.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 Skáldakynnlng. Flisabet Þor-
geirsdóttir. Umsjónarmaður: örn
Olafsson.
20.00 St. Laurentiuskórinn frá Nor-
egi syngur á tónleikum í Háteigs-
kirkju 25. júní i fyrra. Söngstjóri:
Kjell W. Christensen. Organleik-
ari: Robert Robertsen
20.30 Nóvember ’2i. Níundi þáttur
Péturs Péturssonar. „Sprengikúla
um borð í Gullfossi”.
21.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Golden Gate kvartettinn
syngur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orö kvölds-
ins.
22.35 Franklin D. Roosevelt. Gylfi
Gröndal les úr bók sinni (14).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
4. apríl
Pólmasunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Guðmundsson, vigslubiskup á
Grenjaöarstað, flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Svjatoslav
Rikhter og Borodinkvartettinn,
Jörg Demus og Grettir Björnsson
leika ýmis lög.
9.00 Morgunlónleikar. a. „Hjarta,
þankar, hugur, sinni”, kantata nr.
147 eftir Johann Sebastian Bach.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og
umhverfi. Umsjónarmaður:
Hafsteinn Hafliðason.
11.00 Messa að Hálsi í Fnjóskadal.
(Hljóðrituð 28. ntars 1.). Prestur:
Séra Pétur Þórarinsson. Organ-
teikari: Inga Hauksdóttir. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Norðursöngvar 9. þáltur:
„Gaman er að ganga á fund við
gleði þína”. Hjálmar Ólafsson
kynnir íslenska söngva.
14.00 Undir blæ himnins blíöan.
Samantekt úr sögu stjarnvísinda og
heimsmyndar eftir Þorstein
Viihjálmsson eðlisfræðing. 2.
þáttur: Forngrikkir og miöaldir.
Lesari auk höfundar: Þorsteinn
Gunnarsson leikari. Karólína
Eiríksdóttir valdi tónlist.
15.00 Regnboginn. Örn Petersen
kynnir ný dægurlög af vinsælda-
listum frá ýmsum löndum.
15.35 Kaffitíminn. Helgi Pétursson
og „The Beatles” syngja og leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 „Milli Grænlands köldu
kletta”. Björn Þorsteinsson sagn-
fræðingur flytur sunnudagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói 1.
apríl I. Stjórnandi: Páli P. Páls-
son. F.inleikari: Kristján Þ.
Stcphcnsen. „L’Horlogede Flore”
eftir Jean Francaix. Óbókonsert
eftir Leif Þórarinsson (Frumflutn-
ingur). — Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
17.50 Létt tónlist. Eirikur Hauks-
son, félagar í snavinum” og
„Harmonikuunnendur” syngja og
leika. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
sin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Málefni aldraðra og Rauði
Kross íslands. Sigurður Magnús-
son fyrrverandi blaðafulltrúi flytur
erindi.
19.50 „Segðu mér að sunnan”,
Ijóðaflokkur eftir Sigurð Pálsson.
Höfundur les.
20.00 Harmonikuþáttur: Kynnir:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Þættir úr sögu stjórnmála-
hugmynda.
20.55 Frá sumartónleikum í
Skálholti 18. júlí i fyrra. Manuela
Wiesler og Helga Ingólfsdóttir
leika saman á flautu og sembal. a.
„Aube et Serena” eftir Jónas
Tómasson. b. „Da”, fantasia eftir
Leif Þórarinsson. c. „Tiu
músikminútur" eftir Atla Heimi
Sveinsson. d. „Brek” eftir Jón
Þórarinsson.
21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór Hytur
skákþátt.
22.00 I.arry Adler og Morton Gould-
hljómsveitin leika létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
tnorgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Franklín D. Roosevelt. Gylft
Ciröndal les úr bók sinni (15).
23.00 Á franska vísu. 14. þáttur:
Serge Lama. Umsjónarmaður:
Friðrik Páll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
3. aprfl
16.00 Könnunarferöin. Annar
þáttur endursýndur.
Enskukennsla.
16.20 íþrótlir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Nítjándi þáltur. Spænskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Sonja
Diego.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón:
Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Löður. 52. þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Sjónntinjasafnið. Sjötti og
siðasti þáttur. Grúskað i gömlum
áramótaskaupum.
21.40 Furður veraldar. Sjöundi
þáttur. Sprengingin mikla i
Sibcriu. Breskur framhaldsmynda-
flokkur um furðuleg fyrirbæri.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
22.05 Chisum. (Chisum). Banda-
riskur vestri frá árinu 1970.
Leikstjóri: Andrew V. McLaglen.
Aðalhlutverk: John Wayne, Forr-
est Tucker og Christopher George.
John Chisunt, nautgripabóndi
Itefur hafist til efna með miklu
harðfylgi. Það horfir þvt ekki
friðvænlega í sveitinni þegar
Murphy nokkur beitir öllum
brögðum til að sölsa undir sig
búgarðinn. Þýðandi: Jón O.
Edwald.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
4. aprfl
— pálmasunnudagur —
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.10 Húsið á sléttunni.
Lokaþáttur. Dimmir dagar. —
Siðari hluti. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Barnakór
Raufarhafnar syngur um Nóa og
örkina hans. Tónlistin er eftir
Joseph Horovitz, stjórnandi
Stephan Yates. Nemendur hafa
einnig myndskreytt verkið. Sýndar
verða verðlaunamyndir frá sam-
keppni SÁK (Samtökum áhuga-
manna um kvikmyndagerð) og
spjallað við höfunda þeirra.
Nokkrir nemendur i Æfingadcild
Kcnnaraháskólans sýna leikþátt.
Haldið er áfram að kenna Þórði
fingrastafrófið. Umsjón: Bryndís
Schram. Stjórn upptöku: Elin
Þóra Friðrmnsdóltir.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrípátáknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýslngarogdagskrá.
20.25 Dagskrá næstu viku. Umsjón:
Magnús Bjarnfreðsson.
20.55 Maður er nefndur Eiríkur
Kristófersson. Siðari hluti.Magnús
Bjarnfreðsson ræðir við Eirík
Kristófersson, fyrrverandi
skipherra hjá Landhelgisgæslunni
um fyrsta þorskastríðið við Breta
árið 1958 og um viðskipti hans við
Englendinga í tengslum við það.
Stjórn upptöku: Marianna
Friðjónsdóttir.
21.45 Borg eins og Alice. NÝR
FLOKKUR. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur i sex þáttum
byggður á skáldsögu eftir Nevil
Shute. Fyrsti þáttur. Japanskir
hermenn taka hóp enskra kvenna
og barna höndum nálægt Kuala
Lumpur árið 1941. Þeim er gert að
ganga yfir Malasiu þvera og
endilanga og týna þau óðunt
tölunni. Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.35 „Er ekki liðið að hressast".
Annar þáttur. Frá hljómleikunt í
veitingahúsinu „Broadway” 23.
febrúar I tilefni af 50 ára afmæli
FÍH. Flutt er popptónlist frá
árunum 1962-1972. Siðari hluti.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Stjórn upptöku: Andrés
lndriðason.
23.20 Dagskrárlok.
NÝR OG STÆRRI MATSEÐILL
KYNNUM ÍAPRÍL:
1/4 grillkjúkling, franskar kartöflur,
kjúklingasósu og glas af kók.
Verð kr. 58,-
Veðurspá
helgar-
innar
Ágætt veður verður um allt land í
dag, hæg breytileg átt en þó fremur
svalt, nema um hádaginn í sólinni,
og allvíða verður bjart yftr. Á
morgun mun svo að öllum líkindum
rykkna upp á Suður- og Vestur-
landi með suðlægri átt. Bjart
verður áfram á Norður- og Austur-
landi.
Veðrið
hér og þar
Klukkan átján i gær: Akureyri,
skýjað 3, Bergen, rigning 5, Osló,
þokumóða 3, Reykjavík, léttskýjað
3, Nuuk, snjókoma 3, London,
skýjað 11.
Gengið
Gengisskráning nr. 67
2. aprll 1982 kl. 09.09.
Eininghl. 12.00 Kaup Sata Snla
1 Bandarfkjadollar 10400 10,228 11^60
1 St.riing.pund 18,213 18483 20,111
1 Kanadadollar 8419 8,342 8,178
1 Oön.k krónn 1,2408 U443 14887
1 Norak króna 14718 1,8784 1,8440
1 Sasn.k króna 1,7227 1,7274 1S001
1 Ftnrukt marh 24Í1S8 2,2220 2,4442
1 Fran.kurfr.nki 1,8288 1,8314 1,7848
1 Balg. franki 04247 04263 04478
1 Svhr.n, franki 64677 84722 8,7884
1 Hollanzk florina 3.8208 3,8314 4,2146
1 V.-þýzkt mark 4,2438 44666 4,8810
1 Itölsk Ifra 0,00771 0,00773 040880
1 Au.turr.Sch. 0,6048 0.8066 0,8871
1 Portug. E.cudo 0,1386 0,1388 0,1638
1 Sp4n.kurpa.atf 0,0863 0,0868 0,1061
1 Japanskt yan 0,04138 0,04147 0,04681
1 irsktpund 14,881 14,731 18404
8DRMrstök 114664 114888
dráttarréttlndi)
01108
Stmsvari vagna g*nglMkrán«ng«r 22190.