Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982.
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirtalið efni fyrir Suðurlínu.
RARIK-82016 Raflínuvír.
RARIK-82017 Einangrarar. ]
RARIK-82019 Stagvír.
Tilboðum skal skila tiískrifstofu|Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, fyrir kl. 14.00
miðvikudaginn 19. maí 1982 og verða tilboðin þá
opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
frá og með mánudeginum 5. apríl 1982 og kostarj
kr. 50,- hvert eintak.
■■»—..—--------------------------
LAUSAR STÖÐUR
forstöðumanna
við Hollustuvcrnd ríkisins
Lausar eru til umsóknar stöður þriggja forstöðumanna
við Hollustuvemd ríkisins, skv. 1. nr. 50/1981, um
hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, en stofnunin tekur til
starfa 1. ágúst nk.:
Staða forstöðumanns heilbrigðiseftirlits, en hann skal
hafa háskólamenntun og viðhlítandi sérþekkingu í
heilbrigðisvernd og hafa reynslu á því sviði.
Staða forstöðumanns rannsóknarstofu, en hann skal hafa
háskólamenntun á sviði gerla- eða efnafræði og sér-
þekkingu og reynslu á því sviði.
Staða forstöðumanns mengunarvarna, en hann skal hafa
háskólamenntun á sviði verk- eða efnafræði og sér-
þekkingu og reynslu á sviði mengunarvarna.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun
og störf sendist ráðuneytinu fyrir 29. apríl nk., sem veitir
nánari upplýsingar um stöðurnar.
Hcilbrigðis- og tryggingamálaráðuney tið,
31. mars 1982.
ATH: Opið alla virka daga frá kl. 9—18, (
sunnudaga frá kl. 13—17.
Þafl aru meiri mögulaikar á afl bOlinni
seljist hjá okkur. |
Borgartúni 24
Sími 13630 og 19514
Ranga Rovar ak. 13 þús.
Scout Travallar ak. 4 þús. km. Einn m/öllu......
Benz 280 SE m/öllu............ ..................
Mazda 929 státion, okinn 27 þús. km.............
BMW 320 6 cyl. ek. 19 þús. kni.................
Mazda 626 2000,2 dyra, ak. 29 þús................
BMW 518, ok. 30 þús. km........................
Cadilac Eldorado m/öHu.........................
Honda Civic, ek. þús. km.......................
Honda Accord, 3ja dyra sjátfsk. ek. 10 þús. km-
Bonz 300 dfsH, ek. 160 þús. km., sjálfsk.......
Range Rovor....................................
Dodge Powor Wagon pick up 4 x 4, ok. 600 km .
Buick Contury st., ek. 67 þús. km.
OldsmobUo Cutlass disH, ek. 56 þús. km
Bflaleiga
Árg.: Vsrö:
... 1981 145.000
...1880 325.000
300.000
...1981 320.000
... 1879 210.000
... 1977 320.000
... 1980 136.000
... 1981 165.000
...1980 110.000
...1980 105.000
... 1981 115.000
...1980 170.000
... 1981 110.000
... 1977 195.000
90.000
... 1980 165.000
... 1975 165.000
... 1981 115.000
...1980 128.000
... 1977 180.000
... 1978 230.000
79.000
146.000
115.000
... 1981 115.000
...-1979 190.000]
... 1977 115.000
...1980 115.000
... 1978 100.000
...1980 200.000'
110.000]
... 1979 110.000
Datsun 220 disH, okbtn 103 þús. km.
Stór og bjartur sýningarsalur, malbikað útisvœfli. 'j
Bflaleigan Bflatorg leigir út nýlega
fólks- og jeppabfla. Lancar 1600 GL, Mazda 323,
Datsun Chorry GL, Lada Sport 4 x 4 og Mazda 626.
Páskarnir eru um næstu helgi og þá
fá væntanlega allir páskaegg og sumir
fleiri en eitt og fleiri en tvö. Það þykir
orðið jafnsjálfsagt að fá páskaegg á
páskunum og að fá jólagjöf á jólunum
eða afmælisgjöf á afmælisdaginn.
En hvaðan er þessi siöur kominn? Og
hvernig eru eggin búin til? Lítum nánar
á það.
EggiOer
frjósemistákn
Hin krístna páskahátíð blandaðist
mjög saman við eldri vorhátíðir í
Evrópu sem haldnar höfðu verið frá
ómunatíð um svipað leyti. Af þessum
samruna eru óteljandi páskasiðir í
Evrópu sprottnir.
Páskaeggin eru eitt þessara
fyrirbæra. Um páskaleytið taka fuglar
að verpa og af því hefur einhverntíma
orðið til einskonar eggjahátið. Ber þá
að hafa i huga að eggið er mikið
frjósemistákn, auk þess að vera
góðgæti. Sú tilbreytni tengist siðar
páskunum og á páskadagsmorgun
fengu börnin að fara út i skóg að safna
eggjum sem síðan mátti borða. Þegar
borgir stækkuðu varð örðugra að finna
egg meö náttúrlegum hætti. Þá tók
fullorðna fólkið upp á því að fela egg í
görðum, svo að börnin hefðu eitthvað
að finna.
Að því kom, að í stað eggja til átu,
var tekið að útbúa skrautleg páskaegg.
Innihaldið var sogið úr egginu og
skurnin síðan máluð eða myndskreytt
með öðrum hætti.
Þegar sælgætisiðnaðinum óx fiskur
um hrygg, var tekið að hagnýta páska-
eggin i hans þágu. Eldra stig þess eru
egglaga öskjur, fylltar með sælgæti.
Yngra stigið eru svo súkkulaöieggin,
sem nú eru almennust. Málshættirnir
sem inni í þeim eru eiga sér einnig langa
sögu því að álíka vísdómsorðum var
stundum smokrað inn á áðurnefnda
eggjaskurn.
Páskaeggjasiðurinn virðist hafa
verið svo til óþekktur hérlendis þar til
um 1920. Líkur benda til að
Björnsbakari i Reykjavik hafi oröið'
fyrst til að innleiða hann. 1 öndverðu
tíðkuðust öskjurnar fyrrnefndu, en
siðan súkkulaöieggin. Það hefur
aldrei orðið algengt hér að skreyta
hænuegg, þótt undantekningar finnist
og þá helzt harðsoðin egg sem síðar
mátti borða.
En nú eru þafl
súkkulaðieggin
Við heimsóttum Nóa til að forvitnast
um hvernig páskaegg, þessi sem við
Háff páskæggm kotmn úr
mótunum, og annar hekning-
urfnn fytttur afsæfgmti.