Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982.
13
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa upp frá botnplötu og fullgera
að utan 2 hús í Tungudal við ísafjörð. Heildarstærð
húsanna er 3.034 m3.
Útboðsgagna má vitja hjá Magnúsi Reyni Guðmunds-
syni, Bæjarskrifstofunum á Isafirði og á Teiknistofunni
Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Rvík, gegn 2.000,00 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Magnúsi Reyni Guðmundssyni,
föstudaginn 23. apríl kl. 11.00.
Svæðisstjórn Vestfjarðasvæðis
um málefni þroskaheftra
og
Byggingarnefnd Styrktarfélags
vangefinna Vestfjörðum.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Skúlaskeið 40, Hafnarfirði, talinni eign Sigur-
geirs Gislasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 1982 kl.
14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarflrði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 61., 67. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á
eigninni Norðurvangur 5, Hafnarfirði, þingl. eign Karcls Karelssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Tryggingastofnunar
ríkisins, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. apríl 1982 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 53., 56. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Hamarsbraut 9, n.h., Hafnarfirði, þingl. eign Grims Bertelsen,
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Guðjóns
Steingrlmssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 1982 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Eftir fyrstu spiluðu lotu í „butler”
eru eftirtaldin pör efst:
Stig
1. Garðar Þóröars.-Guömundur Ó. Þóröars. 76
2. Bjarai Pétursson-Ragnar Björasson 67
3. Guðrún Hinriksd.-Haukur Hanness. 63
4. ÓIi Andreass.-Sigrún Pétursd. 57
5. Baldur Ásgeirss.-Magnús Halldórss. 56
6. Gróa Jónatansd.-Sigurlaug Siguröard. 55
Þriðjudaginn 6. april mæta félagar í
Bridgefélagi Húnvetninga til sveita-
keppni.
Næsta lota í butler verður spiluð 13.
apríl og hefst stundvislega klukkan
19.30.
Spilað er í Drangey, Síðumúla 35.
öruggur sigur
Sigurðar B. hjá B.R.
Sveitakeppni með stuttum leikjum
lauk hjá Bridgefélagi Reykjavikur sl.
miðvikudag. Sveit Sigurðar B.
Þorsteinssonar, sem tók forystu fyrsta
kvöldið, hélt henni til loka mótsins og
sigraði með nokkrum yfirburðum.
Auk Sigurðar spiluðu í sveitinni þeir
Helgi Sigurðsson, Gísli Hafliðason,
Gylfi Baldursson, Björn Eysteinsson
og Guðbrandur Sigurbergsson. Röð og
árangur efstu sveita varð þessi:
Sigurður B. Þorsteinsson 209
Karl Sigurhjartarson 171
Ármann J. L&russon 153
Simon Simonarsson 148
Jakob R Möller 137
Þórarinn Sigþórsson 135
Bragi Hauksson 129
BJöra Halldórsson 126
Næstkomandi miðvikudag verður
ekki spilað hjá félaginu, en 14. april
hefst þriggja kvölda einmennings-
keppni, sem lýkur 5. mai. Keppt verður
um farandgrip, sem er gjöf frá Bridge-
félagi kvenna. Eru B.R. félagar og
aðrir hvattir til að fjölmenna.
Félagið óskar spilurum og öðrum
veiunnurum félagsins gleðilegra páska.
TBK
Fimmtudaginn 1. april var spilað
fyrsta kvöldið af fjórum hjá TBK.
Ingólfur Böðvarss. og Sigfús ö. Árna-
son eru með hæsta vinningshlutfall
eftir fyrsta kvöldið eða 63,70%. En
hvert kvðld er stakt og eru veitt verð-
laun fyrir hæsta vinningshlutfall eftir 4
kvöld, einnig fyrir hæsta vinningshlut-
fall eitthvert þessara kvölda. Spilað er í
tveimur riðlum, einum 14 para og
einum 8 para.
Staðan í A-riðli er þessi:
SUg
1. SÍKuröur B. Þorsieinss-Þóröur Haröarsson 186
2. Jón S. Gunnlaugsson-Gestur Jónsson 179
3. Geirharöur Gerharösson-Sigfús Sigurhallssonl76
4. Jakob Möiler-Þorgeir Eyjólfsson 174
Staðan i B-riðli er þessi:
su»
1. IngólfurBöðvarsson-SlgfösÖ. Ámuon 107
2. Gunnl. Óskursson-Hdgl Elnarsson 99
3. Georg Sverrísson-Kristjin Blöndal 97
4. Óskar Karísson-Stelngrímur Stelngrímsson 95
Fimmtudaginn 15. apríl verður
spilað í Domus Medica kl. 19.30. Allir
spilarar velkomnir.
Bridgefólag
Sauðárkróks
Fyrir stuttu lauk 16 para- og hjóna-
keppni. Þessi keppni er nýjung hjá
félaginu og þótti takast vel. Beztum
árangrináðu:
SUg.
1. Elisabeth Kemp-Garflar Guöjónsson 81
2. Sigriöur Siguröard.,-Einar Svansson 80
3. Dóra Kristinsson-Sveinn H. Þórsson 74
4. EriaGufljónsd.,-HaukurHaraldsson 69
Helgina 26.—28. marz sótti Bridge-
deild Skagfirðingafélagsins félagið
heim. Spilaður var tvímenningur með
26 pörum á föstudag og sveitakeppnin
á laugardag. í tvfmenningskeppnina
komu spilarar frá Hofsósi og Fljótum.
Fljótamenn spiluöu einnig með heima-
mönnum í sveitakeppni. Úrslit urðu
sem hérsegir:
Tvimenningur stig
1. Bjarki Tryggvason-Kristj&n Blöndal Skr. 190
2. L&rus Hermannson-Björn Hermannsson Rvikl78
3. Jón Hermannsson-Ragnar Hansen 177
4. Reynir P&lsson-Stef&n Benediktsson Flj. 175
Sveitakeppni (gestir taldir upp fyrst)
1. L&rus Hermannsson 19 Kristj&n Þ. Blöndal
2. Guflrún Hlnriksd., 20 Ástvaldur Guflmundsson
3. Sigmar Jónsson 6 Áral Rögnvaldsson
4. HJ&lmar P&lsson 20 Ingibjörg Ágústsdóttir
5. SigurlaugSigurflard.20 GunnarÞórflarson
6. Jón Hermannsson 6 Alfrcfl Haligrimsson
Bridgedeild
Rangœinga-
fólagsins
Lokastaðan í barómeterskeppninni:
Stig.
1. Birgir Ísleifsson-Karl Stef&nsson 100
2. Hjörtur Eiiasson-Daniel Haildórsson 94
3. Elrikur Helgason-Baldur Guflmundsson 79
4. VilhJ., Jóhannesson-Lilja Jónsdóttir 59
5. Elfs R. Helgason-Kristinn Guflnason 37
6. GunnarGuflmundsson-Freyst., Björgvinsson 32
Laugardaginn 3. apríl verður spilað
við Rangæinga heiman úr héraði í
Hreyfilshúsinu kl. 12.30.
Hártoppa-
kynning
#
a
sunnudag
Hártoppurinn sem allir hafa beðið eftir
ernúkominn.
Þú getur þvegið hann á höjðinu, synt með hann, greitt hann sem eigið
hár. Þessi heimsfrœgi hártoppur flýgur nú um heiminn.
Pantíð tíma í síma 21575
eða 42415
VILLI
RAKARI
Miklubraut 68
Full búð afsérkennilegum
fermingargjöfum
1
o
14
0
0
14
Málsháttaplattar og
stjömumerkjaplattar
Opið
laugardag og sunnudag.
Næg bíiastæði um helgar.
Allar skreytingar
unnar af fagmönnum.
-BioviLÁvrmR
Hafnarstræti 3.
Símar 12717 og 23317.