Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Veiting stöðvarstjórastöðu hjá Pósti og síma á ísafirði: MISBEITiNG RÁÐHERRA EDA HVAÐ? —spyr bréff ritari sem telur veitingu ráðherra eðlilega f alla staði Póstmaður skrifar: Mikið hefur að undanförnu verið skrifað um veitingu Steingríms Her- Guðmundur Jónasson, Fálkagötu 19, skrifar: Mig langar til að skrifa þér nokkr- ar linur og biðja þig að koma skila- boðum til fólks á mínum aldri og þeirra sem eldri eru. mannssonar samgönguráðherra á stöðvarstjórastöðu Pósts og síma á ísa- firði. Þar hefur réttilega komið fram að Ég fór i leikhús i gær með vini mínum sem eru 12 ára eins og ég. Leikritið heitir Don Kíkóti og það er sýnt i Alþýðuleikhúsinu. Sagan um þennan riddara er vist sigild og þess vegna hélt ég að þetta væri kannski þrír af umsækjendum um stöðuna, þau Inga Þ. Jónsdóttir, Kristmann Krist- mannsson og Lilja Jakobsdóttir, hafa eitthvað fúlt (teiknimyndin í sjón- varpinu er það að minnsta kosti). En þetta er alveg æðislega skemmtilegt leikrit og frábærlega vel leikið, ég var mest hissa á því að það skyldi ekki vera fullt út úr dyrum. hlotið atkvæði í Starfsmannaráði Pósts og síma. Lilja Jakobsdóttir, sem flest atkvæði hlaut og meðmæli umdæmis- stjóra, hefði, segja menn, þar af leiðandi átt að fá stöðuna. Það hefur hins vegar ekki komið fram að 1978 var auglýst staða umdæmisfulltrúa í umdæmi II á ísa- ftrði. Meðal umsækjenda var Lilja Jakobsdóttir, sem þá starfaði sém skrifstofumaður á stöðinni á isafirði, og Kristmann Kristmannsson sem gegndi þá fulltrúastöðu á sama stað. Kristmann fékk þá meðmæli þáverandi og núverandi umdæmisstjóra og lang- flest atkvæði í Starfsmannaráði. Samt sem áður veitti þáverandi samgöngu- ráðherra, Halldór E. Sigurðsson, Lilju stöðuna og fannst þá mörgum pínulitil pólitísk lykt af veitingunni. En engum datt íhugaðamastviðhenni. Það hefur komið fram að Inga sé búin að segja upp stöðu sinni sem rit- simaritari hjá Pósti og síma vegna þess hve illa hafi verið farið með hana. Skoðum hennar mál. Inga gegndi með sóma stöðvarstjórastöðu á Hnífsdal. Hún sagði upp þeirri stöðu áður en stöðin þar var lögð niður og sótti um ritsimaritarastarf á ísafirði, sem hún fékk. Þrátt fyrir uppsögn hennar, sem firrti hana rétti vegna niðurlagningar á stöðu, fékk hún greidd laun sem stöðvarstjóri i heilt ár. Ekki hefur komið í Ijós að hún hafi sótt um fyrr- verandi starf Kristmanns, sem þó hefði hækkað laun hennar um 6 launa- flokka. Einhverjar ástæður aðrar en ,,ill meðferð” hljóta því að liggja að baki uppsagnar hennar. En hvaða ástæður geta valdið slíku gjörningaveðri að þess gætir jafnvel i sölum Alþingis? Um svipað leyti og stöðvarstjórastaðan á Isafirði var veitt, skipaði ráðherra, að tillögu Pósts og sima, Birnu Jakobsdóttur, fulltrúa hjá Pósti og síma í Keflavik, í stöðu stöðvarstjóra á Egilsstöðum, þrátt fyrir það að sumir af umsækjendunum, scm voru karlmenn, væru með lengri þjónustualdur. Nú vill svo til að bæði Birna og Kristmann eru félagar í Póstmanna- félagi íslands. Sá grunur læðist því að póstmönnum að öll þessi læti stafi af því að símamönnum þyki að sér höggvið og hafi þarna þyrlað upp moldviðri. Veiting ráðherra á stöðu þessari virðist því í alla staði eðlileg og orsök fyrir öllum þessum látum vera önnur en réttlætiskennd. DON KÍKÓTI skemmtilegt leikrit, segir 12 ára drengur Krislján Benedlktssön Geróur Steinþórsdóttir Sigrún Magnúsdóttir Josteinn Krlstjánsson Sveinn Jónsson Allir velkomnir — Ökeypis aögangur! Fjölskylduhátíð B-listans í Broadway sunnudaginn 25. apríl kl. 15.00 Stórkostleg dagskrá: Hin geysivinsæla hljómsveit Aría tekur lagiö Lúörasveit Árbæjar & Breiðholts blæs Eld- og sverðagleyparnir Stromboli og Silvía fremja djörf uppátæki Robbi trúður sprellar yasaþjófurinn Jack Steel leikur við hvurn sinn fingur Elín Sigurvinsdóttir syngur af alkunnri snilld Bingó — þrjár umferðir — glæsilegir vinningar Kristján Benediktsson mætir og flytur stutt ávarp Gerður Steinþórsdóttir mætir og flytur stutt ávarp Sigrún Magnúsdóttir mætir og flytur stutt ávarp Jósteinn Kristjánsson mætir og flytur stutt ávarp 'j Sveinn Jónsson mætir og flytur stutt ávarp 1 Auður Þórhallsdóttir mætir og flytur stutt ávarp i Þú mætir og skemmtir þér konunglega > Kynnir: Baldur Hólmgeirsson Auöur Þórhallsdóttir Framsóknarfélögin í Reykjavík (fáðéeyt Mtucúi! X-B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.