Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsdýraáburður (mykja) Nú er rétti tíminn að huga að áburði á blettinn, keyrum heim og dreifum á sé þess óskað. Uppl. í síma 54425 og 53046. Húsbyggjendur. Tek að mé ýmiss konar smíðar ss. innréttingar, hurðir, glugga, o.fl. Geri tilboð ef óskað er. Vönduð vinnubrögð. Sími 66538 eftir kl. 18. Garðeigendur athugið. Annast flutning og dreifingu á húsdýra- áburði. Get einnig útvegað garðamold. Uppl. og móttaka pantana í sima 36987. Húsdýraáburður-trjáklippingar. Gerið verðsamanburð. Húsfélög — hús- eigendur. Athugið að nú er rétti tíminn, til að panta húsdýraáburðinn og fá honum dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur, sími 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreift ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu.Uppl. í síma 44752. Bifreiðaeigendur Veijið íslenzka framleiðslu. Við eigum sól- aða hjólbarða í flestum stærðum fyrir fólks- bfla og jeppa: t.d. 600x12 ákr. 390, 560x13ákr. 408, 590 x 13 á kr. 423, 695 x 14. á kr. 505, 700 x 14 á kr. 547,- 560xÍ5ákr.460, 600x15ákr. 510,- 650x16ákr. 819. Sendum í póstkröfu. Seljum cinnig nýja hjólbarða, slöngur og hvíta hringi. öll hjólbarðaþjónusta. Ath. full ábyrgð tekin á allri f ramleiðslu. H/ó/barðasó/un Hafnarfjarðar hf., Trönuhrauni 2. Sími 52222 og 51963. Konungleg máltíðúr kindahakki Kjötbollur með karrýhrísgrjónum 600 g kindahakk 2 laukar 1-2 hvítlauksrif, salt, svartur pipar 1/2 tsk mulið kúmen 1 dl brauðmylsna 1/2 dl mjólk 1/2 dl vatn steinselja Karrýhrísgrjón 2 msk smjör 1- 2 tsk salt 2- 3 tsk karrý 2 bollar hrísgrjón 1. Hrærið vel saman hakki, rifnum lauk, mörðum hvítlauk, brauðmylsnu, vatni, mjólk og kryddi, bætið vatni eða mjólk í eftirþörfum. 2. Mótið fremur litlar bollur úr kjötdeiginu og steikið þær Ijósbrúnar (matarolíu. Minnkið strauminn þannig að bollurnar steikist í gegn án þess að þær brenni að utan. 3. Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Blandið kryddinu saman við um leið og hrísgrjónin eru sett í vatnið. 4. Setjið hrísgrjónin á fat. Leggið kjötbollurnar ofaná. Borið fram með tómatsósu eða annarri sósu eftir smekk ásamt hrásalati. Verð aóeins 29,90 kr/kg FRAMLEIÐENDUR Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. I sima 30126 og 85272. Sveit 12ára gamall drengur óskar eftir að komast i sveit í sumar. Uppl. í síma 93—1389. Einkamál Tæknifræðingur. sem verður við vinnu á vegum ríkisins í Borgarnesi maí-júní mánuð, óskar eftir kunningsskap við stúlku eða konu frá Akranesi-Borgarnesi eða úr Borgarfjarð- arsveitum. Svar óskast sent DV merkt „Sveitasæla 716”. Sætaáklæði í flestar gerðir bíla. Falleg - einföld - ódýr. Fást á bensínstöðvum Shell Heildsölubirgöir. Skeljungur hf. Smávönjdeild - Laugavegi 180 sími 81722 Góð matarkaup pr. kg. Kindahakk 29.90 Folaldahakk 33.00 Saltkjötshakk 45.00 Lambahakk 45.00 Nautahakk 85.00 Nautahakk 10 kg. 79.00 Kálfahakk 56.00 Svínahakk 83.00 Lambakarbónaði 52.00 Kálfakótclcttur i 42.00 Nautahamborgarar 7 kr. stykkið - ' Amcrísku pizzurnar verð frá 56.00 kr pakkinn. WS i í BScÐ^TTKÍÖDÍEíSTI^CBDRíÍ] Laugalæk 2, sími 86511. Skák Skákáhugamenn! Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl. 19 og 20. Ýmislegt Er til náttúruvernd 1 raun: Garðbæingar-Hafnfirðingar, já og jafn- vel Reykvíkingar. Sjáið náttúruvernd í raun. Dæmið sjálf. — Eyðið smátíma nú um helgina og akið út að hinu rómaða hrauni Garðbæinga. Leiðin er: Vinstri- beygja (gegnt húsi Glerborgar) framhjá kassalagaðri byggingu fyrirhugaðs vöru- markaðar Hafnfirðinga. Bíllinn kemst, farið í endann. Sjáið náttúruvernd í raun. — Umhverfi ’82. Hvernig er hægt að vernda umhverfi okkar. Umhverfi ’82. Þjónusta Skerpingar . ......... Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23,sími 21577. Viðgerðir og nýsmiði á húsgögnum og húsmunum. Sími 25825. Hellulagnir-húsaviðgerðir. Tökum að okkur hellulagnir, kanthleðsl- ur, steypum innkeyrslur, lagfærum og setjum upp girðingar. Einnig allar al- hliða húsaviðgerðir. Sími 20603 og 31639 frá kl. 12—13 ogeflir kl. 19. DV fsesta járnbrauta- stöðinni íKaupmanna höfn HOBART Rafsuðuvélar og vír Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. m Frá Garðyrkjuskóla ríkisins Umsóknarfrestur um inngöngu í skólann 1982 rennur út 1. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, sími 99-4340 eða 99-4262. Skólastjóri. Gluggaþvottur. Pantið gluggaþvottinn, tímanlega. Hámarkshæð 8 metrar. Sími 18675. Smiðir og píparar i nýsmíði og lagnir, viðhald og breyt- ingar inni og úti. Uppl. í síma 53149 og 46720.________________________________ Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga i síma 77548._______________________________ Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 17. Húsaviðgeröir. Tökum að okkur alls konar endurbætur á húseignum, t.d. allar klæðningar og viðgerðir á þökum, gluggum og gler- ísetningar. Múrverk, bilskúrsplön og heliulagnir, allar sprunguviðgerðir, rennur og niðurföll. Ennfremur grind- verk og girðingar og margt fl. Gerum •föst verðtilboð ef óskað er. Símar 16956 og 81319. Biikksmíði-sílsastál. Önnumst alla blikksmiði t.d. smiði og uppsetningu á þakrennum, loftlögnum, ventlum og fleiru, einnig sílsalista á bifreiðar. Eigum fyrirliggjandi kerru- bretti. Látið fagmenn vinna verkið. Blikksmiðja GS, Smiðshöfða 10, simi 84446. Teppaþjónusia Teppaþjónustan hf. Teppi, teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir á stigahús íbúðir, bíla og fleira. Strekkingar og alls konar við- gerðir á teppum. Sérpöntum teppi á alla fleti, stóra sem smáa. Teppaþjónustan hf, sími 73378. Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. i síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 Geymiðauglýsinguna. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti- stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Takið eftir. Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306 og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir timar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — cndurhæfing. Kenni á Mazda 323 ’81. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma, Ökuskóli og öll prófgögn ásamt lit mynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 ’82 á skjótan og öruggan hátt. Nemendur greiða ein- göngu fyrir tekna ökutíma. Ökuskóli, öll prófgögn og greiðslufrestur ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson. Sími 86109. -------------* ________________________ Ökukennsla, æfingatími, bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida ’81 með vökva- stýri. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Einnig bif- hjólakennsla á nýtt 350CC götuhjól. Aðstoða einnig [rá sem misst hafa öku- leyfi af einhverjum ástæðum til aö öðlast það að nýju. Magnús Helgason, sími 66660. Læriö á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins (ekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.