Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 20
28
Smáauglýsingar
DAGBLAÐIÐ& VlSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Bíla- og vélasalan Ás auglýsir:
Vegna mikillar sölu að undanfömu,
höfum pláss fyrir vörubíla á staðnum.
Athugið-svæðið er næturvaktað.
10 hjóla bílar:
Scania 111 húdd, 76, 77, 79,'80
Scania F 111 75
Scania 140, húdd, 76
ScaniaF 140, 73,74
VolvoF 12,79, '80
Volvo F 89, 74
Volvo F 88, 70—74
Volvo N 725, 74
M. Benz 2632, 77, 79
M. Benz 2232, 73
M. Benz 2224, 73
M. Benz 2226,74
Man. 26—240, 78
Man 30—240 74
Man 26—320,73
6 hjóla bílar:
M. Benz 1619 m/kojuh. 79
M. Benz 1617 m/framdr. 77
M. Benz 913 m/palli og sturtum 76
M. Benz 1619 m/nýjum palli 74
M. Benz 1718 m/kojuh. 74
M. Benz 1513 m/nýjum palli 71
Scania F 81 S, ’81
Scania 80 S, 71
Volvo F 717, ’82
Hino KB-422,77,79, '81
Man 15200, 74
Man 8—168, m/framdr. og krana, 72
Man 12—215,'69
Vantar nýlega 6 hjóla og 2ja drifa bila á
skrá. Uppl. í síma 24860.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 79, vel með farið, ekið 6 þús. km.
Verðhugmynd 6.500 kr. Staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. i síma 36893 eftir kl. 17
næstu daga.
Til sölu
Fassy krani, 4ra tonna, einnig vörubíls-
pallur ogsturtur.Uppl. í síma 71351.
Bílaleigan Vik,
Grensásvegi 11. Opið allan sólahring-
inn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12
og 9 manna, með eða án sæta. Lada
Sport, Mazda 323 station og fólksbíla,
Daihatsu Charmant station og fólksbíla.
Viðsendum bílinn. Simar 37688, 77688
og 76277. Bílaleigan Vík sf, Grensásvegi
11, Rvk, ísafirði og Súðavik, simi 94-
6932.
Bflaþjónusta
Bilaþjónusta.
Silsailistar (stál), aurhlífar (gúmmí) og
-igrjótgrindur á fleslar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bílaréttingar,
Tangarhöfða 7, sími 84125.
Sílsastál.
Smiðum silsalista á flestar tegundir
bifreiða, ásetning á staðnum, hagstætt
verð. Blikksmiðja GS. Smiðshöfða 10,
simi 84446.
Sendibflar
Benz 309 ’80 Transit 77
Elenz 307 ’ 80 Dodge 77
Benz 309 78 Ford 910 76
Benz 207 78 Econoline 74
Benx 911 78 Bedford 74
Benx 608 77 Benz 908 7 7 Ford 910 74
Benz 608 74 Toyota Hiace ’81
Benz 608 73 Benz 508 72 Citroen C—35 ’80
Benz 309 72 Rútur
Benz 608 71 Benz 309 ’80 Benz 309 79
Hino 410 ’81 Benz 309 78
Datsun EW-20 ’80 Benz 309 77
Econoline 79 Benz 309 76
Chevy Van 79 Benz 309 75
HinoKM’78 Benz 309 74
Econoline 78 Benz 309 73
Transam. 77 Benz 309 72
Til sölu Volvo Lapplander
árg. '63 í ágætu lagi, skoðaður '82.
Staðgreiðsluverð kr. 40.000. Uppl. I sima
96-44113 eftirkl. 19.
Til sölu Ford Mustang Mark I
árg. ’69. Uppl. i síma 98-1247 i matar-
timum og 98-1535 i vinnutima.
Dodgc Dart árg. 70
til sölu, mikið endurnýjaður, en þarfnast
smálagfæringa á boddíi. Uppl. í síma
73818 eftirk. 19.30.
Fjórir góóir:
Til sölu Range Rover árg. 73, Lada
sport árg. 78, Austin Mini 1100 special
árg. 78 og VW 1300 árg. 73,allir í góðu
lagi. Uppl. i sima 66804.
Til sölu Ford Mercury Marquis
árg. ’69, vél 429, C 6 skipting. Einnig er
til sölu á sama stað Pioneer bilaútvarp
og magnarar. Uppl. í sima 99-1349.
38 manna
International strætisvagn árgerð 74 til
sölu, ekinn 50.000 mílur, hentugur fyrir
frystihús og verktaka. Skipti. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 14694.
Bill á góðu
verði. Trabant 78 til sölu, ekinn 18 þús.
km, skoðaður ’82. Uppl. í síma 38151
síðdegis og á kvöldin.
Til sölu
Bronco árg. ’66, nýjar hliðar, frambretti
og fleira. Ný breið dekk, á sportfelgum,
er með hálfa skoðun ’82. Fæst á 35 þús.
kr. á góðum og öruggum mánaðar-
greiðslum, eða á 25 þús. kr. stað-
greiddar. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 eftir kl. 12.
H—640
Til sölu Mercury Comct Custom
árg. 1974, sjálfskiptur, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. ísíma 71484.
Sala-skipti.
Til sölu er Volvo F 1223 árg. ’80, æski-
leg skipti á eldri bíl. Uppl. í síma 95-1147
og 95-1114 á kvöldin.
Bflaviðgerðir
Önnumst allar almennar
viðgerðir á bilum, fljót og örugg þjón-
usta. Vík, sími 37688.
Bflaleiga
Bilaleigan Bílatorg,
Borgartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og
stationbíla, Lancer 1600GL, Mazda 323
og 626, Lada Sport, einnig 10 manna
Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum og
sendum. Uppl. í sima 13630 og 19514,
heimasímar 21324 og 22434.
Bílaleiga Kópavogs,
Hamraborg 10. Leigjum út japanska
fólksbíla og station. Datsun Cherry og
Mözdu 323. Færum þér þílinn heim að
kostnaðarlausu. Hringið og fáið nánari
uppl. hjá okkur. Sími 46777, heimasímar
44283og 40161.
S.H. bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla, með eða án
sæta fyrir 11 farþega.og jeppa. Athugið
verðið hjá okkur áður en þið leigið bil
annars staðar. Sækjum og sendum.
Símar 45477 og heimasími 43179.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 32?
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig-
an Vik sf„ Grensásvegi 11, Reykjavík.
Bilaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bilinn heim ef þú
óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090,
(heimasimi) 82063.
Aðal-Bílasalan hefur alltaf verið með
mesta úrvalið af sendibílum og rútum.
Bensín- og dísilbílum. Litlum og stórum
bílum. Dýrum og ódýrum bílum. Aðal-
Bilasalan, Skúlagötu, símar 19181 og
15014.
Bflar til sölu
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fásl ókeypis á auglýsingadeild DV,
Þverholti 11 og Sióumúla 8.
Til sölu
er Datsun Bluebird dísil árg. ’81, vel
með farinn vagn.Uppl. i síma 75224.
Datsun, framdrifinn.
Til sölu Datsun I20A F2, árg. 1978,
góður og sparneytinn bill. Uppl. í sima
81609 eftirkl.6.
Til sölu Rambler American
árg. 64, þarfnast lagfæringar vegna
skoðunar. Uppl. í sima 38927 eftir kl.
18.
Mercury Comet árg. 72
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, 2ja dyra.
Uppl. í sima 53620 eftir kl. 19 i kvöld og
næstu kvöld.
Citroén GS árg. 74
til sölu, gangfær, tilvalinn i varahluti,
selst á góðu verði. Uppl. í sima 38757
eftir kl. 18.
Chevrolet Concord,
4ra dyra sportbíll, til sölu, 6 strokka.
Helzt skipti á Benz. Uppl. 1 síma 94-
3194.
Dísilvél.
Til sölu Mitsubishi 122 ha, mjög hentug
i jeppa, hægt er að fá að skoða Blazer-
jeppa með eins vél. Uppl. i síma 92—
8090 á daginn og 92—8395 á kvöldin.
Til sölu Mercedes Benz 240 dísil,
árg. 74, vökvastýri, sjálfskipting, ný-
upptekin vél. Skipti á minni bíl koma til
greina. Uppl. ísíma 99-4621.
Frambyggóur Rússajeppi
með dísilvél til sölu. Uppl. í sima 75630
milli kl. 17 og 19 næstu daga.
Scout 11 XLC V8
árg. 76 til sölu, toppbill, upphækkaður,
allur yfirfarinn, ný Micky Thomson
dekk á sportfelgum. Skipti á ódýrari, t.d.
Lada Sport árg. 79—’80. Uppl. i síma
26505 eftirkl. 18.
Cortina station
árg. 77 1600 til sölu, nýupptekin vél.
Uppl. í síma 99—6539.
Til sölu
Toyota Hi-Lux árg. ’82, ókeyrður, 4
hjóla drifinn, á sportfelgum og yfir-
byggður. Uppl. í sima 92—3822.
Sala-skipti.
Fallegur Datsun Sunny Coupé árg. ’80
til sölu eða í skiptum fyrir bil á verðbil-
inu 20—50 þús. Uppl. i sima 36582.
2 bílar til sölu,
Daihatsu Charmant árg. 79 og Volvo
142 árg. 70. Uppl. í síma 35655 eftir kl.
18.
Volvo 244.
Vil kaupa Volvo 244 árg. ’65—68. 70—
80 þús. í peningum, eftirstöðvar á 5—6
mánuðum.Uppl. í síma 43964 á kvöldin
og um helgar.
Til sölu
er Hornet Sportabout árg. 76, sjálfskipt-
ur, 8 cyl., brúnsanseraður, mjög vel
farinn bíll. Skipti koma til greina á
jeppa. Uppl. ísíma 99—8241.
Til sölu
Til sölu Saab 96 73. Vel útlítandi. Uppl.
í síma 44425.
Chevy Van til sölu
árg. 77, 8 cyl. vél, sjálfsk., vökvastýri,
ekinn 60 þús. mílur. Uppl. í sima 92—
8090 á daginn og 92—8395 á kvöldin.
Til sölu
ChevroletCamaro
árg ’68, nýsprautaður, allur nýyfirfar-
inn. Til greina kemur að selja bilinn vél-
arlausan. Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 51504.
Saab 96 árg. ’69 til sölu.
Verð 5 þús.Uppl. í síma 21032 eftir kl. 7
ádaginn.
Til sölu
grár Daihatsu Charmant árg. 79, ekinn
42 þús, km. Verð kr. 80 þús. Uppl. i síma
30499 eftir kl. 19.
Chevrolet Citation árg. 1980
til sölu eða skipta á ódýrari, 5 dyra, 6
cyl. sjálfskiptur, framhjóladrifinn, afl-
stýri og bremsur. Ekinn 24 þús. km.
Uppl. í síma 44289.
Til sölu Chevrolet pickup
árg. 1970. Uppl. í síma 92-2701 eftir kl.
19.
Til sölu Cortina 70
sjálfskipt vél, Chevrolet 350, tjúnuð með
öllu, breið dekk að aftan, veltigrind, stól-
ar frammi í, ýmislegt fylgir með, m.a.
hærra drif, sílsapúst o.fl. Verðhugmynd
35 þús., skipti á dýrari eða ódýrari.
Uppl. í sima 45735.
Til sölu Volvo 142
árgerð ’69, fluttur inn frá Svíþjóð í nóv.
78. Uppl. í síma 75397.
Bronco árg. 73,
8 cyl. beinskiptur, ekinn 77 þús., góð
dekk, sportfelgur, skoðaður ’82. Mjög
fallegur, bæði utan og innan. Uppl. í
síma 99-5918, eftirkl. 19ákvöldin.
Fíat 132 árg. 73
til sölu vegna óhapps. Uppl. í sínia 99-
1588.
Saab 96 árgeró 74
til sölu. Viljum beina sölu eða skipti á
dýrari Saab eða Volvo. Uppl. í síma
16198.
Bíll á góóu verði.
Trabant 78 i góðu ásigkomulagi ekinn
47 þúsund km. til sölu. Skoðaður ’82.
Uppl. í síma 46741 eftir kl. 19.
Til sölu Cherokee 75
Volvo 144 árg. 72, Datsun 1200 árg.
72, og Ford Econoline 77 og Camaro
70. Uppl. í síma 76590, 53097 og 34060.
Cortina station árg. 77
1600 til sölu, nýupptekin vél. Uppl. i
síma 30737.
Toyota Corolla 78
til sölu, vel með farinn bill, skoðaður ’82.
Uppl. i síma 45577.
Til sölu Bronco 74,
6 cyl., ekinn 90 þús. km. Uppl. í síma
51205 eftir kl. 18.
Austin Mini árg. 74
til sölu, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt.
Uppl. ísíma 40171 eftirkl. 19.
Til sölu Datsun
140 J,árg. 74. Uppl. i síma 73691.
Mazda 818 78,
til sölu, ekinn 60 þús. km, verð 60—65
þús. Uppl. ísíma 92-2164.
Til sölu Honda Accord
3ja dyra, árgerð 79, fallegur bill, ekinn
aðeins 39.000 km. Honda matic (sjálf-
skiptur). Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
ísíma 76311 eftirkl. 17.
Til sölu Austin Mini
árgerð 76, mjög vel með farinn og 1
ágætis lagi. Uppl. í sima 19449.
Til sölu Ford Fairmont
árg. 78, skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 20783 laugardag og
sunnudag.
Til sölu tveir
Saab, árg. ’67 og ’66, seljast ódýrt. Mikið
af varahlutum fylgir, annar á númerum.
Uppl. í síma 15925 ogá kvöldin 31601.
Til sölu Camaro ’69,
verð kr. 65 þús., einnig til sölu Skodi 76,
verð 6 þús. Báðir bílarnir skoðaðir ’82.
Uppl. í sima 66785.
Cortina árgerð 72
til sölu, skoðaður ’82, nýsprautuð, góð
dekk. Bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma
42079.
Til sölu er M. Benz
árgerð 72, 280 SE 3,5, mjög vel með far-
inn, silfurgrár, gott lakk. Topplúga, út-
varp, kassettutæki. Til sýnis og sölu á
bílasölunni Bílakaup. Uppl. í síma 86010
og 86030.
Til sölu
Plymouth Valiant árg. 74, 6 cyl. sjálf-
skiptur. Verðhugmynd 50 þús. Skipti á
ódýrari koma til greina.Uppl. í sima
41937 eftír kl. 18.
Til sölu
Oldsmobile Cutlass saloon dísil árg. 79,
nýupptekin vél og skipting. Skipti koma
til greina. Uppl. í síma 17246 eftir kl. 18.
Til sölu
Dodge Aspen SE árg. 77, 8 cyl. sjálf-
skiptur með öllu, rauðbrúnn með vínil-
toppi. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl.
gefur Davið Daviðsson, hjá Davið Sig-
urðsson hf„ sími 77720.
Til sölu
góður sparneytinn fjölskyldubíll, Simca
1508, árg. 78. Uppl. i síma 83294.
Citroén GS Pallas,
árg. 79, keyrður 60 þús. km, til
sölu.Uppl. i síma 45036, eftir kl. 18.
Til sölu
Lada 78, keyrð 35 þús, verð 45
þús.UppI. í síma 35157.
Til sölu Austin Mini,
árg. 74, þarfnast lagfæringar.Uppl. i
síma 66391.
Saab 96.
Til sölu Saab 96. árg. 74, allur yfirfar-
inn, góður bill. Verð 42 þús. kr. Uppl. i
síma 75640 eða 72958 eftir kl. 18.
Til sölu
Volvo 144, árg. 70, þarfnast lagfæring-
ar.Uppl. í síma 81247 eftir kl. 19 í kvöld..
Volga 74 til sölu
i því ástandi sem hún er í, selst
ódýrt.Uppl. í síma 97—6246.
Til sölu
Toyota Mark II, árg. 72. Góður
bíll.Uppl. í síma 72079 eftir kl. 17.
Til sölu
Lada 76. Skipti á dýrari bil kæmi til
greina.Uppl. í síma 92—7791.
Land Rover disil,
lengri gerð 72, ekinn 70 þús. km. til
sölu. Uppl. í sima 97—7443.
Allcgro 78, station,
til sölu, ekinn 57.000 km,Uppl. í síma
52729 eftirkl. 19.30.
Til sölu
Skoda 120 L 77, mikið yfirfarinn, ekinn
25—30 þús. km á skiptivél. Uppl. i sima
43752 eftirkl. 17.
Til sölu
Peugeot 504, árg. 72, þarfnast viðgerð-
ar.Upp!. í sima 84162. Tilþoð.
Sala- skipti.
Til sölu Ford Fairmouth árg. 78, 4ra
strokka, beinskiptur i fyrsta flokks
standi. Skoðaður ’82, ekinn aðeins 35
þús. km. Skipti á Lada Sport ’80—81
æskileg. Lítið ekin, vel með farin Lada
Sport árg. 79 kemur einnig til
greina.Uppl. í síma 41039 i dag og næstu
daga.
Til sölu
frambyggður rússajeppi, árg. 75, með
nýupptekinni disilvél. Einnig Transit
’74.Uppl. í sima 16216 i dag.
Til sölu
Skoda 120, árg. 77. Litur vel út en með
bilaðan 2, gír. Tilboð. Einnig gullfalleg
Cortina 1600 73, skipti á sendiferðabíl
æskileg. Simi 42469.
Duster, árg. 70,
til sölu, 6 cyl. beinskiptur, stólar, kófer,
sportfelgur, góð dekk. Er ekki á númer-
um. Verð 12 þús. kr. Simi 78878.
Til sölu Wartburg station
árg. ’80, ek. 9.300 km. Verð 40 þús. kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 66148, Kristján.
Toyota Corolla Liftback
árg. 1979, ekinn 33 þús. km. Gott útlit,
verð 90—92 þús. Uppl. í síma 34533 eft-
irkl. 18.
Til sölu
Chevrolet Laguna árg. 73 með öllu,
skipti möguleg. Uppl. i sima 44637 eftir
kl. 17.