Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 26
34
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23Í APRÍL 1982.
\Ö Bridge
öm Arnþórsson var vandvirkur í
spili dagsins sem kom fyrir í siðustu
umferð islandsmótsins í leik sveita
Arnar og Þórarins Sigþórssonar. Vest-
ur spilar út hjartatvisti í sex laufum
suðurs:
Norpur
* 10764
'v 4
0 ÁK864
* D74
Vrsnm
* ÁD8532
- D92
0 D5
* 93
Au>tur
A KG
KG87653
0 1032
* G
A 9
áio
C G97
+ ÁKl 08652
örn hafði opnað á tveimur laufum í
suður, sterkur lauflitur og opnun, þó
innan við 17 punkta. Vestur sagði tvo
spaða, Sigurður Sverrisson. Norður,
Guðlaugur Jóhannsson, sagði frá tígul-
lit sinum, 3 tígla. Þorgeir Eyjólfsson 1
austur sagði þrjá spaða. Nú kom örn
með snjalla sögn, 4 spaða. Eftir pass
vesturs tók Guðlaugur áskoruninni,
sagði sex lauf.
öm drap hjartaútspilið á ás og spil-
aði spaða. Austur átti slaginn. Spilaði
hjarta, trompaði i blindum. Þá spaði
trompaður. Lauf á drottninguna og
þriðji spaðinn trompaður. Austur kast-
aði hjarta. Þá tók örn trompin í botn
og vestur hefði verið i vonlausri stöðu
með hæsta spaðann og drottningu
þriðju (tígli. Þegar vestur kastaði ekki
efsta spaðanum á síðasta trompið lét
örn spaðatíu blinds, spilaði siðan litl-
um tígli, tók tvo hæstu og tígulgosinn
var tólfti slagurinn. Vel útfært spil hjá
Erni, þó svo það breytti engu eins og
spilið lá.
Á hinu borðinu opnaði Þórarinn
einnig á tveimur laufum. Eftir tvo
spaða vesturs stökk norður beint í
firnrn lauf. Það varð lokasögnin. Eftir
hjartaútspil fékk Þórarinn alla slagina
en tapaði hins vegar 11 impum á spil-
inu. Úrslit i leiknum uröu að sveit Þór-
arinsvann 15—5.
Þeir Jens Kristiansen og Ove Fries
Nielsen urðu jafnir og efstir á danska
meistaramótinu sem lauk i síðustu
viku, hlutu 7 v. af 11 mögulegum, sem
er lægsta vinningstala á nokkru dönsku
12-manna meistaramóti. Þeir munu
tefla um meistaratitilinn. Á mótinu
kom þessi staða upp í skák Evrópu-
meistara drengja, Curt Hansen, og
Fries Nielsen, sem hafði svart og átti
leik.
20. - Bxb21! 21. Bxb6-Da3! 22. c4-
cxb6! 23. Kc2-Bg7 og auðveldur sigur í
höfn. (24. Rd2-Rc5! 25. Hxe8-Hxe8 26.
Dxb6-He2+ ! 27. Hd2-Hxd2 28. Kxd2-
Bxd4 og ungi pilturinn gafst upp).
Þetta er einn af Vellinum í þessum nýju sportbílum frá
Bandaríkjunum.
Siökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Fikniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs-
inga, simi 14377.
Seitjarnarnea: Lögrcglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliÖ og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðiö slmi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 23. apil—29. april er l Borgarapóteki og
Reykjavikurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
jdögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
laeknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
118.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
jog sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl.
110-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
SJákrablfreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222
Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
© BuiíT
,Ég er búinn að gera það upp við mig að nú ætla
ég að laga kjallarastigann.”
Lalli og Lína
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni 1 sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í
slma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I slma 1966.
HeimsóknartÉmi
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30—19.
HeUsuverndaratööln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
FæölngardeUd: KI. 15—16 og 19.30—20.
FæðingarhelmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30>
laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15—--16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—lóalla daga.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20.
VifllsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá'
kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14—15.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1.
scpt.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokaö um helgar í maí og júni og ágúst, lokaö allan
júlimánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða
ogaldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrlr sjónskerta Hólmgaröi
34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
.1 o>oA á l/nivard. 1. maí—1. SCDt.
BÓKABÉLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími
36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. ___
LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
« ii—■ ■' ' ■ ■■■ i —
Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. april.
Vatnsbertnn (21. jan.—19. feb.): Allt á uppleið. Gleymdu ekki
afmælisdegi einhvers sem þú þekkir vel. Smávegis áhyggjur út al
bréfi sem berst í seinna lagi.
Fiskamir (20.feb.—20.marz): Þetta getur veriö varasamt kvöld
og þú skalt ckki fara út með einhverjum eða einhverri sem þú
þekkir ekki vel. Einhver blekking eöa misskilningur er á sveimi.
Hrúturinn (21.marz-20.april): Ef þú hittir einhvern sem er fullur
af hugsjónum skaltu beita allri þinni skynsemi til að átta þig á
hvort hugmyndir hans séu framkvæmanlegar. Yngri persóna
biöur þig um ráö.
Nautiö (21 .apríl—21.mai): Þolinmæði og þrautseigja ber nú
árangur. Þú færö gest sem þér hættir til að lenda í rifrildi viö.
Tviburamir (22.mai—21 .júní): Þú skalt ekki kaupa neitt í dag
nema ganga úr skugga um að þar sé ekki um leynda galla að
ræöa. Annars geturöu lent í vandræðum.
Krabbinn (22.júní—23.JÚ1Í): Orka þín og kraftur eru með
minnsta móti. Reyndu aö taka það rólega og dunda þér eitthvaö.
Þú hefur unniö — eða svallað — um of á siðustu vikum.
Ljónið (24.JÚIÍ—23.ágúst): Ekki fresta ferö sem búið er að
ákveöa. Reiknaðu ekki með aöstoö varöandi verkefni á heimil-
inu. Enda gengur þér betur með þaö á eigin spýtur. Ágætur
dagur til innkaupa.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Fólk sem ætlar að skipuleggja tíma
þinn og athafnir fyrir þig fer alvarlega í taugarnar á þér í dag.
Hugsanlega biður vinur eða vinkona þig að koma með sér i stutta
ferð.
Vogin (24.sept.—23.okt.): Fornvinur gerir vart viö sig áöur en
langt um líöur. Peningamálin eru að skýrast. En hversu mikið
sem þig langar að eyða öllu þínu fé þá skaltu ekki gera það —
fyrr en seinna.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Einhverjar erjur eru á heimil-
inu. Það er vegna þess að fólk misskilur hvert annars þarfir. En
kannski veröur þú gerður aö sáttasemjara og þaö tekst ágætlega
hjá þér.
Bogamaðurinn (23.nóv.—20.des): Ovenjuleg uppákoma i lífi
þínu krefst þess að þú íhugir máliö kalt og skynsamlega. En taktu
eftir því að um þessar mundir færðu mörg og sjaldgæf tækifæri.
Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þú ert í miklu áliti og verður ef til
vill beðinn að blanda þér í félagsmál eöa stjórnmál. Gerðu það
og þú eignast áhrifamikla vini.
Afmælisbarn dagsins: Fjármálahorfurnar eru góðar og liklega
verðurðu fyrir óvæntu happi þegar þú þarft seem mest á þvi að
halda. Sértu ekki á föstu eru líkur fyrir þvi að þú hittir lífsföru-
naut fyrir árslok. Ykkur lízt ekki neitt ofsa vel hvoru á annað í
fyrstu en þaö breytist og leiöir til vináttu og síöar ástar.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn-
fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið
.mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund
fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapótcki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím-
stööinni Ðorgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Befifa
Geturðu ekki hringt heim i forstjórann
og reynt að telja honum trú um að það
sé sunnudagur í dag?
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavík.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
/ T~ mtaam
1 g n
1
ID 1 n " 12
n /S" IV'
J ie 1 2T
21
Lárétt: 1 mánuður, 5 þyrping, 7 gildur,
9 roki, 10 kámar, 11 sel, 13 kjaftur, 15
styggi, 17 ólærð, 19möndull, 21 iðnað-
armennina.
Lóðrétt: 1 skemma, 2 fár, 3 fuglinn, 4
barefli, 5 fátæk, 6 bjóði, 8 karlmanns-
nafn, 12 slysni, 14 angan, 16 hlass, 18
tvíhljóði, 20 átt.
I.ausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fjórtán, 8 roð, 9 erta, 10
áðan, 12 ýtu, 13 tunna, 14 ræða, 15
inn, 17 óp, 18 næðir, 21 stuð, 22 eða.
Lóðrétt: 1 fráir, 2 joð, 3 íð, 4 renna, 5
trýnið, 6 átta, 7 nautn, 11 auðnu, 13
tæpt, 16 nið, 17 ós, 19æð, 20 ra.