Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 31
* DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. 39 Útvarp Sjónvarp ■ Veörið Útvarp Föstudagur 23. apríl 12.00 Daeskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. A frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalðg sjó- manna. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sig- urð A. Magnússon. Hðfundur les (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í hálfa gátt. Börn í opna skól- anum í Þorlákshöfn tekin tali. Um- sjónarmaður: Kjartan Valgarðs- son. Fyrri þáttur. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sig- urðarson ritstjóri. 17.00 Siðdegistónlelkar. Alfons og Aloys Kontarsky leika með Christoph Caskel og Heinz König Sónötu fyrir tvö pianó og slagverk eftir Béla Bartók/Christina Walewska og hljómsveit Óperunn- ar í Monte Carlo leika Sellókonsert eftir Aram Katsjatúrian; Eiiahu Inbal stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka á degi Halldórs Laxness. Skáldið les kafia úr Gerplu, Margrét Helga Jóhanns- dóttir úr Atómstöðinni, Þorsteinn ö. Stephensen og Gerður Hjör- leifsdóttir leika kafla úr Sjálfstæðu fólki, Lárus Pálsson les kvæði — einnig sungin lög við ljóð eftir Halldór Laxness. Baldur Pálmason tók saman og kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Páll Ölafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gísiadóttir frá Krossgerði les (4). 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 23. aprfl 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinnl. 20.55 Prúðulelkararnir. NÝR FLOKKUR. í þessum flokki eru 24 þættir sem verða sýndir hálfsmán- aðarlega. Gestur fyrsta þáttar er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fréttaspegill. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Óskarsverðlaunin 1982. Mynd frá afhendingu skarsverölaun- anna 29. mars síðastiiöinn. Þýö- andi: Heba Júiiusdóttir. 23.23 Dagskrárlok. Þú trúir þvi kannski ekki gæskurinn en ég komst fimm kilómetra i viðbót eftir að þú fórstað sækja bensinið. Láttu mig bara vita efþér finnst ég vera fyrir. Kvikmyndir______ Kvikmyndir Að skipan guðanna er Andrómeíia færð sem fórn fyrir sjávarskrimslið Kraka. Gamla bíó—Of jarl óvættanna ÆVINTÝRAHEIMUR GRKKRAGODSAGKA Kvifcmynd: OfjaH óvasttanna (Clas Of The Titans) Laikstjórí: Desmond Davis. Handrít: Bevaríy Cross. Tónlist Laurence Rosenthal. Kvikmyndun: Tad Moora. Maðal ieikanda: Harry Hamlin, Judy Bowker, Laurence OHvier, Claire Bloom, Maggie Smlth, Ursula Andress og Burgess Meredith. Það leikur enginn vafi á þvi að vin- sælustu myndlrnar i heiminum i dag eru ævlntýramyndir hverskonar, þar sem ekkert er til sparað til að gera kvikmyndunina sem eðlilegasta og nógu sannfærandi fyrir þá áhorfend- ur sem hafa gaman að ævintýra- myndum, en mlðað við aðsókn, hljóta þeir að vera á öllum aldri, nema meginhluti kvikmyndahúsgesta sé undir tvítugu (sem i rauninni er ekki ósennilegt) og kvikmyndafram- leiðendur sjái að peningunum er bezt varið með framleiðslu fyrir þennan aldurshóp. Allt byrjaði þetta með Stjörnustriði (Star War) og á eftir fylgdu alls konar geimferðamyndir og nú nýlega eftir að George Lucas sem framleiddi Star War gerði ævin- týrakvikmyndina The Ralders Of The Lost Ark, sem fjallar ekkl um geim- feröir heldur er ævlntýramynd sem á að gerast rétt fyrir seinni heimsstyrj- öldina er sýnilegt að hverskonar ævintýramyndir eru boðlegar, ef efn- ið er sett nógu kunnáttusamlega fram. Ein þessara nýju og dýru ævintýra- mynda Ofjarl Ovættanna (Clash Of The Titans) er nú sýnd i Gamla biói og er efniviðurinn sóttur i griskar gosagnir og er ekkert til sparað til að myndin komist til sklla á sem áhrifa- mestan hátt. Myndin fjallar um Perseif (Harry Hamlin) sem á að vera sonur Seifs og Andrómedu prinsessu (Judy Bowker) sem guðirnir hafa dæmt til hinna verstu örlaga, baráttu Perseifs við illa vætti til að geta frelsað prinsessuna undan örlögum sinum. Og svo er annarsvegar barátta guðanna um ör- lög Perseifs og eru þeir ekki á sama máli um hver þau skuli vera. Seifur (Laurence Olivier) vill vemda son sinn, en Þetis (Maggie Smith) vill láta hann mæta örlögum sinum sem hver annar dauðlegur maður og finnst Seifur vera einum um of hliðhollur syni sinum. Griskar goðsagnir eru varla taldar viö hæfi baraa og unglinga i þvi formi sem þær eru samdar, en þegar kvlkmynd er gerð eftlr slikri sögu, virkar efniviðurinn sem ævintýrasaga fyrir börn. Þannig er um mynd þessa, yngstu áhorfendurnir hafa örugglega mjög gaman af, en fyrir þá sem eldri eru er þetta frekar litil skemmtun, til þess er söguþráðurinn of tilviljana- kenndur og leikararnir i aðalhlut- verkunum litt spennandi og undrar mig mikið að leikarar á borð við Laurence OUvier, Maggie Smith og Claire Bloom skuli láta hafa sig i mynd sem þessa. Hilmar Karlsson. PRÚDU LEIKARARNIR—s jónvarp kl. 20.55: SKAMMTUR TIL HEILS ÁRS ÓSKARSVERÐ- LAUNIN1982 —sjónvarp kl. 22.05: STJÖRNU- REGNÍ H0LLY- W00Ð í kvöld verður sýnd mynd frá af- hendingu óskarsverðlaunanna síðustu, það er að segja frá 29. marz. Er hún um eina og hálfa klukkustund á iengd. Þarna verður að vonum mikið stjörnuglit. Bæði sjáum við flesta verð- launahafana og margar eldri stjörnur. Þarna kemur til dæmis Loretta Young, sem langt er siðan hefur sézt á skján- um. Hún afhendir verðlaun fyrir beztu myndina „Chariots of Fire (Eldvagn- ar)” sem fjallar um tvo hlaupara á ólympíuleikum. Og gaman verður að sjá Gregory Peck að nýju. Hann afhendir Danny Kaye sérstök verðlaun, í fyrsta lagi fyrir framlag hans til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna og jafnframt fyrir að vera góð og skemmtileg manneskja. Hins vegar sjáum við ekki þau Katharine Hepburn og Henry Fonda, sem verðlaun hlutu fyrir leik í mynd- inni „Golden Pond (Gullna tjörn)”. Þau gátu ekki verið viðstödd afhend- inguna, því að Katharine var að leika á Broadway, en Henry var veikur. Jane dóttir hans mætti i hans stað. Fimm lög voru útnefnd til viður- kenningar og eru þau öli sungin i myndinni. Verölaunin hlaut aðallagið f myndinni „Arthur”. Kynnir er Johnny Carson. Er hann i sólskinsskapi og rífur af sér brandar- ana. -ihh. Johnny Carson er kynnir i myndinni ffá afhendingu óskarsverðlaunanna siðustu og rífur af sér brandarana, eins og hans var von og vísa. Aðdáendur Prúðu leikaranna geta nú horft björtum augum fram á kom- andi ár. Sjónvarpið hefur keypt vlðból af þessum vinsælu skemmtlþáttum, alls 24 til viðbótar. Þeir verða sýndir hálfs- mánaðarlega, svo endast ætti i eitt ár KVÖLDVAKA - útvarp kl. 20.40: eða svo. í fyrsta þættlnum kemur Gene Kelly i heimsókn. Hann er nú sjötugur, en var á sinum tfma mikil stjaraa í dans- og söngvamyndum eins og „Amerikumaður i Paris” og flelrum i þeim stfl. ihh Gene Kelly, lelkari, dansari og leikstjóri. Kvöldvakan er helguð Laxness með upplestrum á verkum hans — og með þvl að þœr eru arfurfrá tlð torfbœjanna birtum við hér mynd af skáldinu og fjölskyldu í heimsókn á gömlum bte. Veðurspá Suövestanátt, fer að rigna um mikinn hluta landsins, sem næst þurrt veður á norðaustanverðu Iandinu, gengur í nótt í suðvestan- átt með skúrum eöa slydduéli á ' Suðurlandi, Vesturlandi og vestan- verður Norðurlandi en léttir annars staðar tii, milt veður. |hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri , úrkoma í grennd 3, Bergen skúr 4, Helsinki heiðskirt 3, Kaupmanna- höfn þokumóða 6, Ósló skýjað 6, Reykjavík úrkoma í grennd 2, Stokkhólmur skúr á síðustu klukkustund 5, Þórshöfn heiðskírt 4. Klukkan 18 i gær: Aþena skýjað 11, Berlín léttskýjað 11, Feneyjar léttskýjað 12, Frankfurt léttskýjað 15, Nuuk úrkoma í grennd —11, London skýjaö 16, Luxemborg létt- skýjað 14, Las Palmas skýjað 20, Mallorka léttskýjað 17, Montreal skýjað 5, New York léttskýjað 15, Jparís léttskýjað 16, Róm skýjað 15, Malaga alskýjað 16, Vín skúr á síðustu klukkustund 6, Winnipeg heiðskírt 16. Gengið Gengisskráning NR. M - 23. APRfL 1M2 KL. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola Bandarikjadolkífl0380 10390 11,429 I Stariingspund 18,353 18,418 20367 I KanadadoHar 8,492 8,487 9336 I Dönsk króna 1,2737 13774 1,4051 I Norskkröna 1,7051 1,7100 1,8810 I Ssansk króna 1,7516 1,7508 131322 I Finnskt mark 23483 231648 2,4802 I Franskur franki 1,8665 1,8603 1,8283 I Balg.franki 03287 0,2294 03623 I Svissn. franki 53542 6 3795 6,8074 I Holfanzk florina 3,8940 3,9063 43968 I V.-þýzkt mark i 43203 4 3329 4,7880 I itölskllra 0,00784 0,00788 0,00884 I Austurr. Sch. ! 03147 0,8184 0,8780 I Portug. Escudo 0,1419 0,1423 0,1585 I Spénskur peseti I 0,0981 0,0983 0,1081 I Japansktysn j 0,04281 0,04273 0,04700 I Irskt Dund |14,944 14,988 1«,4S« 8DR (sérstök .11,5474 11,6809 drittarréttindi) 01/09__________ Stmsvarí vagna gsngisskránlngar 22190. Tollgengi fyrir apríi Kaup Saia Bandarfkjadoilar USD 10,150 10,178 Steríingspund GBP 18,148 18,198 Kanadadoilar CAD 8,26« 8,278 Dönsk króna DKK 1,2410 U444 Norsk króna NOK 1,6857 1,6703 Snnsk króna SEK 1,7186 1,7233 Finnskt fnark RM 2,1993 2^064 Franskur franki FRF 1,6215 1,6260 Bslgbkur franski BEC 0,2243 0,2248 Svissn. franki CHF 5,3072 5,3218 HoH. Gyilini NLG 3,8223 3,8328 Vestur-þýzkt mark DEM 4,2327 4,2444 ftölsk líra ITL 0,00771 0,00773 Austurr. Sch. ATS 0,602« 0,6042 Portúg. escudo PTE 0,1432 0,1438 Spánskur pesetJ ESP 0fi968 0,0961 Japansktyen JPY 0,04112 0,04124 frsktpund IEP 14,867 14,707 SDR. (Sératök 11,3030 11,3342 dráttarréttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.