Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 18
26
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Golfsett til sölu,
Pony Jacklin ásamt kerru og poka.
Uppl. í síma 74936.
4ra manna tjald til sölu og
útigrill, kælitaska, rúm og fatahengi i
stíl, einnig bamarúm, rúmteppi og tvær
kommóður, bastkarfa, blómapottar og
fl. Uppl. ísíma 15574.
Vinnuskúr óskast.
Vinnuskúr óskast nú þegar, má vera
með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 83688.
Matvörubúð.
Óska eftir lítilli matvörubúð, einnig
kæmi til greina söluturn á góðum stað.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—79
Vil kaupa rafmagnstöflu
eins fasa, i vinnuskúr. Uppl. í síma
53178.
ís.
Til sölu Taylor borð-ísvél. Uppl. í síma
99—5881 og 99—5937.
Verzlun
Vetrarvörur
Yamaha SRVV vélsleði
árg. ’82 til sölu, lítur mjög vel út og er í
góðu standi, ekinn 2600 km. Uppl. i
sima 96—62114 milli kl. 19 og 20 á
kvöldin.
Húsgögn
Sófasett til sölu
meðborðum. Uppl. í sima 71023 eftir kl.
7 á kvöldin.
Yamaha.
Óska eftir að kaupa nýlegt og vel með
farið Yamaha orgel, C—55, D—65, eða
D 85. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftir kl. 12.
H—676.
Söngvari
og gitarleikar óskast inn í hugmynd að
góðu bandi sem er verið að ýta af stað.
Uppl. í sima 17508 fyrir kl. 16 og i sima
44655 (Hörður) eða 44329 eftir kl. 16.
Til sölu er gott
Hammond lampaorgel, (E-100), með
Lesley og nýjum JBL speaker. Nánari
uppl. í sima 33646 eða 26789, eftir kl.
18, virka daga. Einstakt tækifæri.
Til sölu
svefnsófi og tveir stólar (Víðissett),
stereomagnari m/útvarpi ásamt hátölur
um. Einnig plötuspilari (Lenco). Hansa
hillur og skrifborð. Einnig hillur með
vinklum, hentugar í geymslu, sófaborð,
trékollar, vinnuborð, Ijósalampi (blásól).
handsláttuvél og fleira. Vil kaupa
harmóniku, þarf ekki að vera full stærð.
Einnig kæmi til greina að kaupa raf
magnsorgel. Simi: 23889 og 11668.
Til sölu skrifborð,
hvítt skatthol og nýlegt rúm með góðri
springdýnu. Uppl. í síma 76118.
Til sölu er Finlandia
litsjónvarp í mjög góðu standi, selst á 4
þús. kr. Uppl. að Eskihlíð 22A eftir kl.
17ákvöldin,4hæðt.h..
Til sölu nýlegt
sporöskjulagað eldhúsborð og 4 stólar,
frá Stálhúsgögnum, mosagrænt, stærð
85 x 110 cm. Selst fyrir hálfvirði. Uppl. í
síma 81062.
Hluti af búslóð
til sölu, m.a. litsjónvarp, kassettutæki,
stofuskápar, rúm o.fl. Uppl. í síma
15731.
CB áhugamenn:
Til sölu BV 130. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—779
Til sölu enskur
mjög fallegur brúðarkjóll. Uppl. í síma
53017 eftirkl. 19.
Til sölu tvö gömul
reiðhjól, fugla- og fiskabúr með öllu til-
heyrandi. Á sama stað er til sölu ónotað
karrýgult baðkar, blöndunartæki og ein-
faldur miðstöðvarofn 75 x 110. Selst allt
mjög ódýrt. Uppl. í síma 44647 eftir kl.
18.
Til sölu ný fólksbílakerra
lengd 1,50, breidd 1 m, dýpt 40 cm, allt
járngalvaníserað og bretti. Uppl. i síma
78064 eftir kl. 18 á kvöldin.
Verzlunarinnrétting.
Til sölu 2ja ára gömul innréttjng i kjóla
fataverzlun. Uppl. i sima 36054.
Föðurtún,
ættarskrá Húnvetninga eftir Pál Kolka
og Strandamenn, ættarskrá Stranda-
manna eftir Jón Guðnason. Bóka-
varðan, Hverfisgötu 52, sími 29720.
Galdraskræða eftir Skugga
(Jochum Eggertsson) er komin. Bóka-
varðan, Hverfisgötu 52,simi 29720.
Þarftu að selja
eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik-
myndasýningarvél, sjónvarp, video eða
videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða-
túni 10 rétti staðurinn. Endalaus sala og
við sækjum tækin heim þér að
kostnaðarlausu. Gítarstrengir í miklu
úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18
og laugardaga kl. 13—16. Tónhcimar
Höfðatúni 10,simi 23822.
Óskast keypt
Fataskápur óskast til kaups.
Á sama stað er til sölu fallegur brúðar-
kjóll. Uppl. í síma 42904.
Kaupi bækur, gamlar og
nýjar, heil söfn og einstakar bækur,
íslenzk póstkort og heilleg timarit. Bragi
Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími
29720.
Dömur — herrar — börn!
Dömuflauelsbuxtn, Ijós kakíbuxur,
sokkabuxur, hosur, hnésokkar, gamma-
siur, Femylett, bolir og nærbuxur, sund-
bolir, bikini. Flauels- og gallabuxur
herra, stór númer, JBS nærföt, hvit og
mislit, sundskýlur, sportbolir 6 gerðir,
háskólabolir, barnafatnaður, peysur,
buxur, náttföt, bolir, margar gerðir.
Smekkbuxur, sængurgjafir, smávörur til
sauma. Póstsendum. S.Ó búðin,
Laugalæk, sími 32388.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl.
15—19 alla virka daga nema laugar
daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og
áður (allar 6 á 50 kr.): Greifinn af Monte
Christo, 5. útg. og aðrar bækur einnig
fáanlegar. Bókaútgáfan Rökkur til-
kynnir: Ársrit Rökkurs er komið út.
Viðskiptavinir hafi samband við bóka-
afgreiðslu Rökkurs kl. 16—19 daglega
nema bænadagana. Opið aftur eftir
páska. Sími 18768.
Panda auglýsir
margar gerðir og stærðir af borðdúkum,
t.d. handbróderaðir dúkar, blúndu-
dúkar, dúkar á eldhúsborð og fileraðir
löberar. Mikið úrval af hálfsaumaðri
handavinnu, meðal annars klukku
strengir, púðaborð og rókókóstólar.
Einnig upphengi og bjöllur á klukku-
strengi, ruggustólar með tilheyrandi út-
saumi, gott uppsetningargarn og margt
fleira. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópa-
vogi. Opiðkl. 13—18, simi 72000.
Innleysingar-fjármagn.
Önnumst innleysingar gegn gjaldfresti
fyrir skilvís fyrirtæki hvar sem er á
landinu. Fljót og örugg þjónusta. Tilboð
sendist afgreiðslu DV merkt
„Veltuaukning ”,
Sætaáklæði í bíla,
sérsniðin, úr vönduðum og fallegum efn-
um. Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi i
BMW bíla. Pöntum i alla bíla. Af-
greiöslutími ca 10— 15 dagar frá pöntun.
Dönsk gæðavara. Útsölustaður: Krist-
inn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20,
sími 86633.
Fyrir ungbörn
Kóróna barnavagn
.til sölu, rúmlega 2ja ára, mjög vel með
farinn. Verð 1200 kr. Uppl. i síma
23805.
Til sölu lítið notuð
kerra með skermi og svuntu, einnig
burðarrúm. Uppl. i sima 85276.
Óska eftir
vel með förnum kerruvagni til
kaups.Uppl. í síma 54649.
Swithun barnavagn
til sölu. Simi 24750 eftir kl. 7.
Óska eftir
að kaupa baðborð. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin í síma 78536.
Til sölu góð barnakerra.
Uppl. í síma 78415 eftir kl. 19.
Barnavagn.
Óska eftir góðum vel með förnum
barnavagni, á stórum hjólum. Uppl. í
síma 76040.
Fatnaður
Þrenn jakkaföt.
Þrenn 10 ára glæsileg jakkaföt til sölu
fyrir ca. 180 cm háan mann. Lítið not-
uð, seljast ódýrt. Uppl. í síma 28750
milli kl. 17 og 19, aðeins í dag.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar,
Grettisgötu 13, simi 14099. Svefnbekkir
3 gerðir, stækkanlegir svefnbekkir,
svefnsófar, 2ja manna svefnsófar, hljóm-
skápar fjórar gerðir, kommóður og skrif-
borð, bókahillur, skatthol, símabekkir,
innskotsborð, rennibrautir, rokókó
stólar, sófaborð og margt fleira.
Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Sendum i póstkröfum um allt
land, opið á laugardögum til hádegis.
Svefnsófar — rúm,
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
smíðum eftir máli. Einnig nett
hjónarúm. Hagstætt verð, sendum i
póstkröfu um land allt. Klæðum einnig
bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum.
Húsgagnaþjónustan, Auðþrekku 63,
Kópavogi. sírni 45754.
Svefnbekkur til sölu,
verð kr. 1000. Uppl. í sima 36799 eftir
kl. 16.
Til sölu
notað mahóniskrifborð, 65x130 cm,
einnig raðskápur, 170 á hæð og 110 cm
breiður.Uppl. ísíma 32188.
Til sölu
nýlegt borðstofusett, verð 3.300.Uppl. í
síma 71594.
Til sölu
sófasett, gamalt, og einn stóll. Selst mjög
ódýrt.Uppl. í síma 45773 eftir kl. 18.
Bólstrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63,
Kópav., sími 45366, kvöldsími 76999.
Tek að mér
viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Sé einnig um viðgerðir á
tréverki. Vönduð vinna, vanur maður.
Bólstrun Óskars Sigurðssonar,
Fjarðarási 23, sími 72433. Geymið
auglýsinguna.
Antik
Antik.
Rýmíngarsala; útskoriri borðstofusett,
skrifborð, sófasett, borð, stólar, skápar,
sessalong, málverk, postulin, borð-
búnaður, gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, og Týsgötu 3, simi 20290
og 12286.
Heimilistæki
Þvottavél til sölu
hentug fyrir fjölbýli. Uppl. í sima 78514.
Til sölu ódýr
250—300 lítra kæliskápur. Uppl. í sima
41530 eftir kl. 17.
Hljóðfæri
Til sölu
Baldwin skemmtari. Uppl. í sima 41284
á kvöldin.
Rafmagnsorgel, ný og notuð,
í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu
rafmagnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfðatúni
2, sími 13003.
Tilsölu YamahaA55
orgelskemmtari með trommuheila, 5
mánaða gamalt. Selst á 9 þús. gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 92-3589, Keflavík.
Hljómtæki
Skeleton plötuspilari,
islenzkur glerplötuspilari, til sölu. Uppl. í
síma 76993.
Bose 901 hátalarar,
Pioneer SX 850 magnari /útvarp og
Kenwood spilari til sölu.Uppl. i síma
37797.
Til sölu Tandberg TD 20 A
„Baron” spólutæki. Uppl. í síma 33721.
Video
Video, Garðabær.
Ný myndbandaleiga með nýjungum.
Hraðnámskeið í 6 tungumálum. Halló
World, þú hlustar-horfir-lærir, myndir
frá Regnboganum og fl. Ennfremur
myndir sem aðeins fást hjá okkur.
VHS—Beta—2000. A.B.C. Lækjarfit 5,
Garðabæ (gegnt verzluninni Arnarkjör).
Opið alla virka daga frá kl. 15—19,
sunnudaga frá kl. 15—17. Simi 52726.
Aðeins á opnunartíma.
Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opiðfrá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10—l8ogsunnud. frákl. 14—18.
VHS óáteknar videokassettur,
120 mínútur, kr. 480. Viðurkennt
merki. Takmarkaðar birgðir. Athugið,
við eigum einnig vinsælu videokassettu-
statífin, sem taka 10 kassettur, fyrir
Betamax, kr. 470; fyrir VHS kr. 510.
Póstsendum samdægurs, elle,
Skólavörðustíg 42, sími 11506.
Tilkynning.
Video-klúbburinn, Borgartúni 33, er
fluttur í nýtt, rúmgott húsnæði að Stór-
holti 1, næg bilastæði. Erum með um
500 eintök i VHS kerfi frá mörgum stór-
Ifyrirtækjum t.d. Warner Bros. Nýir
félagar velkomnir, ekkert innritunar-
gjald. Opið virka daga og laugardaga frá
kl. 12—21, lokað sunnudaga. Video-
klúbburinn hf., Stórholti 1, sími 35450.
Vídeósport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunar-
húsnæðinu Miðbæ v/Háaleitisbraut
58—60. 2. hæ. Sími 33460. Opið
mánudaga, föstudaga frá kl. 17—23, en
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23.
Höfum til sölu óáteknar spólur. Einnig
VHSkerfi..
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu-
daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
ifjarðar, Lækjarhvammi l.sími 53045.
Video- og kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og'þcglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld
og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn
iandsins. Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj-
andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vörðustíg 19, sími 15480.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir,
sjónvörp og sjónvarpsspil 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og kvik-
myndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videokvikmynda-
vél í stærri verkefni. Yfirförum kvik-
myndir á videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—19, og
laugardaga kl. 10— 19. Sími 23479.
Laugarásbíó — myndbandaleiga.
Myndbönd með islenzkum texta 1 VHS
og Beta, allt frumupptökur, ennig mynd-
ir án texta i VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal og Paramount. Opið alla
daga frá kl. 16—20, sími 38150, Laugar-
ásbíó.
Hafnarfjörður-Hafnarfjörður.
Myndbandaleigan, Miðvangi 41, sími
52004 (verzlunarmiðstöð): Úrval mynda
fyrir VHS- og Betamax kerfi. Opið virka
daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18,
laugardaga til kl. 14. Myndbandaleigan
Miðvangi 41, sími 52004.
Video-Augað.
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig
út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í
hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—
12 og 1.30—19, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—19.
Videomarkaðurinn,
Reykjavík Laugavegi 51, simi 11977.
Úrval af myndefni fyrir VHS. Opið kl.
12— 19 mánudag—föstudag og kl. 13—
17 laugardag og sunnudag.
Betamax.
Úrvals efni í Betamax Opið virka daga
kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl.
13— 16. Vídeóhúsið, Síðumúla 8, viö
hliðina á augl. deild DV. Sími 32149.
Höfum fengió mikið af nýju efni.
400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi.
Opið alla virka daga frá kl. 14.30—
20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl.
14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, simi
29622.
Videohöllin, Síðumúla 31, sími 39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga kl. 13—16. Góð
aðkeyrsla. Næg bilastæði. Videohöllin,
Síðumúla 31, simi 39920.
Vil skipta á
Sharp 7300 S VHS tæki fyrir Betamax.
Uppl. ísíma 92-2871.
Fisher, toppurinn í dag.
Leigjum út hin frábæru Fisher
videotæki. Úrval af myndefni.
Videoleigan Langholtsvegi 176, sími
85024. Opið alla daga til kl. 23.30.
Video-Video. Video-Video.
Leigjum út úrval af VHS og Beta mynd-
efni, nýtt efni í hverri viku. Ekkert
klúbbgjald, allir velkomnir. Opið alla
daga til kl. 23.30. Videoleigan Lang-
holtsvegi 176, sími 85024.
Sjónvörp
Svart/hvítt
sjónvarpstæki til sölu, ónotað og á
góðu verði. Uppl. í sima 86500.
Dýrahald
Til sölu brúnn hestur,
9 vetra, með allan gang, móálóttur
hestur, 7 vetra klárhestur jörp hryssa, 5
vetra með allan gang, mjög falleg.
Einnig 2—3 folar 4ra vetra, reiðfærir og
lofa góðu, allir vel ættaðir. Uppl. í sima
99-5628 eftir kl. 19.
Tek hesta i hagagöngu.
Get einnig flutt hesta í sumarbeit. Leiga
á ræktuðu landi einnig möguleg. Sími
42458.
Til sölu 8 hross
á aldrinum 3ja til 9 vetra, bæði fyrir
unglinga og fullorðna. Uppl. í síma 92-
7768 eftir kl. 19.
Gott hey til sölu,
get annast flutning. Uppl. frá kl. 16—21
föstudaginn 23. apríl i síma 99-5057.