Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 28
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAQUR 23. APRlL 1982.
vlnsæiustu lögin
REYKJAVÍK
Joan Jett heldur i horfinu á New York
listanum og lifir lífinu létt í efsta sætinu sem
og í síðustu viku. Það er skrýtið til þess að
hugsa að maður skuli einu sinni hafa spilað
með henni í skólahljómsveit þegar við vorum
í fjölbó.
Annars er ekki um miklar breytingar að
ræða svona yfirleitt og almennt þannig
lagað séð á topp tíu listunum litlu. Á
Lundúnalistann koma þó þrjú ný lög, More
Than This með Roxy Music fer í sjötta sæti
úr átjánda, Give Me Back My Heart með
Dollar fer í sjöunda sætið úr fimmtánda og
Have You Ever Been In Love (frumlegt nafn)
með Leo Sayer slefar inn á listann en var í
fjórtánda sæti í síðustu athugun.
Það er af Bucks Fizz að segja að ekkert er
slegið af og nú stefnir í efsta sætið án
bilbugs.
Frægðin hjá þeim er fengin úr Evrópu
söngvakeppninni ógurlegu þar sem
Nojararnir hafa helzt unnið sér það til
frægðar að fá tvisvar sinnum núll með gati.
Nú er fátt annað til ráða en að taka
helgina ísí og vera sem minnst íglasi eins og
Júlli Iglesi vinur vor í níunda sætinu.
-Ossían.
1. (1 ) I LOVE ROCK'N ROLL.............Joan Jctt
2. ( 4 ) FIVE MILES OUT.............Mikc Oldficld
3. ( 6 ) WE GOT THE BEAT................Go Go's
4. ( 2 ) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU...Forcigncr
5. (10) PÍNULÍTILL KARL................Þursarnir
6. ( 9 ) LET'S GETIT UP..................AC/DC
7. ( ) FREEZE FRAME.................J. Gcils Band
8. ( 8 ) JUST AN ILLUSION............Imagination
9. ( ) MY CAMERA NEVER LIES...........Bucks Fizz
10. (5) GET DOWN ON IT............Kool &Tho Gang
Sfer
1. (1) SEVEN TEARS...........Goombay Dancc Band
2. ( 5 ) MY CAMERA NEVER LIES.........Bucks Fizz
3. ( 2 ) JUST AN ILLUSION............Imagination
4. ( 7 ) AINT NO PLEASING YOU.......Chas & Dave
5. ( 9 ) GHOSTS..........................Japan
6. (18) MORETHANTHIS.................Roxy Music
7. (16) GIVE ME BACK MY HEART............Dollar
8. ( 4 ) LAYLA...............Dcrck & Thc Dominos
9. ( 3 ) QUIERREME MUCHO (Yours)....Julio Iglcsias
10. (14) HAVE YOU EVER BEEN IN LOVE....Leo Sayer
10N00N
NEW YORK
1. (1)! LOVE ROCK'N'ROLL....................Joan Jott
2. ( 3 ) WE GOT THE BEAT.....................Go-Go's
3. ( 6 ) CHARIOTS OF FIRE....................Vangclis
4. (7) FREEZE-FRAME......................J. Geils Band
5. ( 5 ) MAKE A MOVE ON ME.........Olivia Ncwton-John
6. ( 8 ) DONT TALK TO STRANGERS.......Rick Springficld
7. (10) DONT BELIEVE IN LOVE....Hucy Lcvis Ef Thc Ncws
8. ( 9 ) KEY LARGO......................Bcrtic Higgins
9. ( 7 ) OPEN ARMS...........................Journcy
10. ( 8 ) THAT GIRL.....................Stcvic Wondcr
: Bucks Fizz komnir i annað sœti i Lundúnum.
CHAS
Chasog Dave á uppieið.
Tja, gott, kindur, friður
Ég hringdi i Stefán vin minn um daginn. Hann er sirka tíu. Ég
spurði hann hvernig hann hefði það.
— Vel — sagði Stefán. Þögn. Síminn taldi tíu milljón skref.
Égspurði hann hvernig honum litistá borgarmálin.
— Gott — svaraði Stefán. Talning símans hélt áfram en engar
tölur voru birtar.
Ég þreifaði fyrir mér. Hvernig honum litist á nýja
skyldusparnaðarfrumvarpið?
— Tja — sagði Stefán. Og ég heyrði að hann var að ná sér á
strik. Ganga á hann. Rokk í Reykjavík?
— Bannað af kellingum — sagði Stefán. Það óð á honum.
Heimsmálin. Falklandseyjar?
— Kindur — sagði Stefán. En stríð, Stefán?
— Tolstoj — sagði hann. Það kumraði í honum.
Ég vissi hvað hann átti við. Vita hvort kæmi meira.
— Og friður — sagði Stefán.
Nú gekk það liðugt. Ganga lengra. En Haig?
— Pabbi — sagði hann. Bíða. Brynja sig. Fá meira. Svo kom
það:
— Whiskey — sagði Stefán. Ananas. Misskilningur. Spurja
betur. Meinti utanríkisráðherrann ha?.
— Vatn — sagði hann.
Og þá rann loks upp fyrir mér Ijós. Ég hafði náð timamóta-
viðtali. Stutt, gagnort og hnitmiðað.
Svona eiga sýslumenn að vera.
Pulitser.
Helztu tíðindi af íslandslistanum eru þau að Rokk í Reykjavík
púllar upp og beint í þriðja sætið. Skyldi platan verða bönnuð
innan 12?
Kveðjur,
Ykkar Ossían.
Bara fíokkurinn ieggur sitt af mörkum. Rokk i Reykjavik
fer beint i þriðja sœtið.
Haircut 100 i þriðja sætiá brezka Hstanum.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (3) Chariots of Fire.........I/angelis
2. (2) I Love Rock'n Roll........JoanJett
3. (1) We Got The Beat...........Go Go's
4. (5) Sucess Hasn'tSpoiledMe Yet____Rick
Springfield
5. (4) Freeze-Frame..........J. Geils Band
6. (7) Concertin CentraiPark.....Simon £t
Garfun/tei
7. (10) Asia.........................Asia
8. (9) GetLucky..................Loverboy
9. (6) Physical........Oiivia-Newton John
10. (11) Escape................... Journey
* - ‘ ' C JM
1 Ísland (LP-plötur) |
1. (1) Beintí mark...... Hinir og þessir
2. (2) Breyttir tímar...............Egó
3. ( ) Rokkí Reykjavík....Hinir og þessir
4. (3) Five Miles Out......... Mike Oldfield
5. (4) Bestof............Tammy Wynette
6. (6) Rokkaðmeð.................Matchbox
7. (7) Næstádagskrá........Hinirogþessir
8. (4 ) Gætieins verið..........Þursarnir
9. (10) 4.......................Foreigner
10. (8) Beauty Et The Beat.......Go Go’s
Barbra Streisand mað naf fyrir músik. Nú i öðru sætí i Bret-
landi.
Bretland (LP-plötur)
7. ( )
2. (1)
3. (2)
4. (12)
5. (4)
6. (3)
7. (28)
8. (S)
9. (6)
10. (7)
The Number ofThe Beast. Iron Maiden
Love Songs..........Barbra Streisand
Pelican West...........Haircut 100
James Bond Greatest Hits.......Ýmsir
All ForaSong...Barbara Dickson
The Gift....................... Jam
Sky 4/Forthcoming................Sky
Begin The Beguine......Julio Iglesias
The Anvil.....................Visage
Five Miles Out.........Mike Oldfield