Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Page 10
10
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR18. JUNt 1982.
Til sölu
Chevrolet Blazerpickup árg. 77
Allur nýupptekinn, m.a.: sjálfskipting, millikassi, hösingar. Allur ný-
sprautaður að utan sem innan, hækkuð sæti, upphækkaður á nýj-
um, breiðum dekkjum og felgum.
Bíll í sérflokki.
Uppl. i síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin.
Fyrstu
tölur
í
birtastíDV
á mánudag,
21 júní
Tryggiö ykkur
Bingo blokk
i tíma
Útlönd Útlönd Útlönd
Beirút verður „Stalíngrad arabanna”:
SLAGURINN ER
BARA AÐ BYRJA
—segir Yasser Arafat, leiðtogi PLO, um átök ísraelsmanna
og Palestfnuskæruliða íBeirút
Yasser Arafat, leiðtogi Frelsis-
samtaka Palestínumanna, PLO, seg-
ir að slagurinn um Beirút sé bara aö
byrja og að skæruliðar muni gera
hana að ,,Stalíngrad arabanna”.
Þessi boðskapur Arafats var opin-
beraður af palestínsku fréttastofunni
Wafa í gær á sama tíma og stjórn-
málamenn reyndu að koma í veg fyr-
ir bardaga í Beirút á milli skæruliða
og hersveita Israelsmanna sem sitja
um borgina.
Talið er að um sex þúsund liðs-
menn PLO séu nú umkringdir af
ísraelsmönnum í suður- og vestur-
hluta Beirútborgar.
Tilraunir til lausnar deilunni tengj-
ast nú einkum stofnun sérstakrar
neyðarþjóðstjórnar, sjö pólitískra
leiötoga sem Elias Sarkis, forseti
Líbanons, hefur útnefnt.
Stjórn þessi hefur þó ekki komið
saman til fundar ennþá einkum
vegna andstöðu eins af stjórnar-
mönnum, Walid Junblatt. Hann er
leiðtogi vinstri þjóðarhreyfingarinn-
ar sem er í bandalagi við PLO.
Junblatt, sem í gær átti bæöi
viðræður viö Sarkis og Habib, sendi-
mann Bandaríkjastjórnar, vill að
þjóðstjómin verði útvíkkuö.
Israelsmenn bíða nú tilrauna
Bandaríkjastjómar til að fá skæru-
liða til að leggja niöur vopn. I því
sambandi er einkum rætt um þann
möguleika að Palstínumenn lúti
stjóm stjórnarhersins í Líbanon og
afhendi honum vopn sín.
:íí:í>:'íS':v:^
AFSTAÐA REAGANS
VELDUR VONBRIGDUM
Sú afstaða Reagans Bandaríkjafor-
seta aö koma ekki til móts viö loforð
Sovétmanna um að þeir verði ekki
fyrstir til að beita kjamorkuvopnum
hefur valdið vonbrigðum meðal
margra sendifuiltrúa hjá Sameinuðu
þjóðunum.
Nokkur léttir var þó fyrir þessa
sömu aöila að heyra loforð Reagans
um að stjóm hans—sem aldrei hefur
þótt sérstaklega hlynnt Sameinuðu
þjóðunum — muni halda áfram aö
greiða 25 prósent af kostnaðinum við
stofnunina.
„Fjárhagsstuðningur Bandaríkj-
anna hefur ekki og mun ekki minnka,”
sagði Reagan á hádegisverðarfundi
sem hann átti með Javier Perez de
Cuellar, framkvæmdastjóra Samein-
uðu þjóðanna,ígær.
Margir fulltrúar hjá Sameinuðu
þjóðunum vonuðust til að Reagan
kæmi með markvert innlegg í afvopn-
unaramræöuna er hann heimsótti
aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna í
gær.
I ræðu sinni kom Reagan ekki á
neinn hátt á móts við nýlegt loforö
Sovétmanna um að þeir verði ekki
fyrstir til að beita kjarnoricuvopnum.
Hann endurtók í þess stað ýmsar þær
Alexander Haig, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, og Menachen Begin,
forsætisráðherra Israels, munu hittast
í New York í dag. Þeir munu leitast við
að finna leiðir til þess að friði verði
komið á í Líbanon og aö Israelsmenn
verði á brott með her sinn úr landinu.
Haig mun einnig ræða við Gromyko,
utanríkisráðherra Sovétríkjanna. Tal-
ið er fullvíst að ástandiö í Líbanon
verði einnig efst á baugi á fundi þeirra.
I gær átti Haig viðræöur við Marwan
Kasim, utanríkisráðherra Jórdaníu,
tillögur sem Bandaríkjamenn hafa
þrásinnis flutt áður og fór hörðum
orðum um Sovétríkin.
og Ghansan Tueni, sendiherra
Líbanons hjá Sameinuðu þjóðunum.
Jafnframt fékk Haig í gær skýrslur frá
Habib, sendimanni Bandaríkjastjórn-
ar í Miðausturlöndum, þar sem Haibib
skýrði frá tilraunum sínum til að miðla
málum í Líbanon og að koma í veg
fyrirfrekara blóðbað.
Bandaríkjastjóm hefur sætt mikilli
gagnrýni — einkum frá arabaríkjun-
um — fyrir að mistakast að fá Israels-
menn til að verða á brott með herlið
sittúrLíbanon.
Haig og Begin
hittast í dag