Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Qupperneq 5
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982. 5 Lístamaflurinn Erró rœóir hér við forsœtisréðharra Dr. Gunnar Thoroddsen og Völu Ásgeirsdóttur. Skyldu þau vera að rœða um listina og lifið? ERRO SELUR GRIMMT — 17 myndir seldust á fyrsta klukkutímanum Þetta er mikilvæg spurning þegar leiðum til þess að verðtryggja fé hefur fjölgað og hægt er að velja mis- munandi ávöxtun. Sýning Guðmundar málara Guð- mundssonar, öðru nafni Erró var formlega opnuð á laugardaginn var í sýningarsal Norræna hússins. Gestir við opnunina voru f jöldamargir. Davíð Oddsson, borgarstjóri opnaði sýning- una og sendiherra Frakklands á Is- landi flutti stutt ávarp. Að sögn Eddu Andrésdóttur, eins af aðstandendum sýningarinnar, seldust á fýrsta klukkutimanum eftir að sýningin opn- aði um 17 myndir. En alls eru 25 olíu- myndir á sýningunni. Hver mynd kost- ar á bilinu 4 þúsund til 5 þúsund doD- ara, eða um 60 þúsund íslenskar krón- ur. Aðsókn að sýningu Errós hefur verið mikil, henni lýkur 26. september. Edda Andrésdóttir, þúsundþjalasiniðtir sést hér setja hinn klassíska rauda miða við eina olíumynd Errós. En um 17 myndir seldust þegar á fyrsta klukku- tímanum eftir að sýningin opnaði. DV-myndir GVA. Sjúklingur- inn hvarf af slysstað Tvítugur maður varð fyrir bíl á af- leggjaranum frá Laugardalshöll upp á Reykjaveg um ellefuleytið á föstu- dagskvöld. Slasa&ist hann nokkuö á höfði. Ökumaður bílsins ók í burtu af slys- staö. Þegar lögreglan kom á staöinn var maöurinn einnig horfinn. Höfðu kunningjar hans ekið honum heim til hans, en er þangað var komið, hringdu þeir á sjúkrabíl og var hann fluttur á slysadeildina. Reyndist hann talsvert slasaður á höfði, en fékk þó að fara fljótlega heim aftur. Billinn sem ók á manninn er enn ófundinn. -JGH SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Skéldjöfurinn Halldór Laxness og Erró eru þama eflaust að rsoða um listagyðjuna og áhrifamátt hennar. Leiðin sem hentar þér gæti m.a. verið: Verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs. Verðtryggð veðskuldabréf. Óverðtryggð veðskuldabréf. Happdrættisskuldabréf Ríkissjóðs. Við höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Viljir þú ávaxta sparifé þitt munum við ráðleggja þér hagkvæmustu ráðstöfun þess. Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavík lönaöarbankahúsinu Simi 28566 Komnar teinamöppur fyrir eftirfarandi tímarit: ( jcsíiíjafi n n rate&caíiíiMl öghdcqO »' HðvMUI■.'IIM MAI SKHKITUM K.IOLSKVI.DI \A(Hi HKIMIl.lt> ópanqar (oyiin ei burdo m aMíI' _Sonur Tarzans GÖG &GOKKE Fást í öllum bókaverslunum '■,e"U'T',s\ensW Jdeí ru. LJI Sími: 53948

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.