Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Síða 7
DV.MANUDAGUR13. SEPTEMBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur NÝTT MEGRUNARTÆKI SEM STYRKIR VÖDVA láta þaö á sig 30 mínútum áöur en lagst er til svefns á kvöldin. Einn starfs- maöur hér á DV gerir nú tilraunir á sér meö tæki þessu og gefur þaö góða raun þaö sem af er. Tækiö er einnig til meö fíngerðum nuddáhöldum sem eru ætluð andlitinu. Þau hjálpa til viö aö losna viö hrukkur sem myndast í kring- um munn og á fleiri stöðum. Þaö styrk- ir slappa húö. Þar sem verulegur innflutningur á þessu breska vaxtartæki er ekki enn hafinn, vitum viö ekki verö á því. En þess er eflaust ekki langt aö bíöa þar til mönnum gefst kostur á aö reyna tækin á heilsuræktarstöðvum í náinni fram- tíð, eins og ljósalampa og annaö slíkt sem fáir geta veitt sér aö kaupa. Við skulum því ekkert vera aö slíta okkur út á þessu eilífa trimmi, armbeygjum og hristingi, fyrst komið er hér á mark- aö æfingatæki, sem þjálfar og styrkir líkamann, okkur aö fyrirhafnarlausu. -RR. ÞaO kemur sór vel fyrir bömin aO hafa Utinn fótaskemii, einkum viO handiaugina. Svona pallar eru fáan- legir i allavega litum og kostar stykkið 77 krónur. . DV-mynd Ri1 PÓIAR tffi YFIRTEKUR REKSTUR DIPTF", Ásamt því að selja rafgeyma í ökutæki, skip, neyðarlýsingar og rafíyftara, mun PÓLAR hf. einnig í framtíðinni selja og þjónusta eftirfarandi vöruflokka. Vissa okkar er að við bjóðum gæðavöru á hagkvæmu verði, svo hefur reynslan sýnt. PÓIARHE • EINHOLTI 6 • REYKJAVlK • SÍMI 18401 \Færfl)andaefnif hörpunet, grindur í grindverk, loðdýrabúr, og þjófavörn - frá TIDBECK - Svíþjóð Talíur og rafmagnsvindur frá MORRIS, Englandi Úrvals verkfærasett - frá GEDORE - V-Þýskalandi NEYÐAR- LÝSINGATÆKI 0G HLEÐSLUTÆK FYRIR RAFLYFTARA - frá CHLORIDE LEGG/SPEGEL - Englandi Nýtt tæki sem styrkir og megrar líkamann án fyrirhafnar. TækiO gengur fyrir rafhlöOum og á þvi eru átta leppar sem lagðir eru á líkamann. TANNHJÓL0G DRIFKEÐJUR frá REXNORD - V. Þýskalandi. GRJÓTBRYNJUR 0G KEÐJUR ÝMISS KONAR TIL HÍFINGAR - STREKKINGAR OGANKERI - FRÁ PEWAG - AUSTURRÍKI. — og líkaminn er afslappaður á meðan ,,Slendertone” eða grannir-tónar er megrunar- og vöövatæki sem nú er ný- komið til landsins. Tækið gengur fyrir rafhlöðum, þaö er samansett af still- ingartæki og hringlaga spöðum eöa 8 leppum, sem lagöir eru á mestu „vand- ræöastaði” líkamans. Tækið er sér- staklega hentugt til aö styrkja slappa magavöðva sem og aöra vööva líkam- ans. Þaö jafnvel styrkir holdið og í sumum tilfellum er um verulegt kílóa- tapaöræða. Meginástæður fyrir offitu eru að viö borðum of mikiö, gerum of lítið af æfingum, eöa jafnvel hvort tveggja. Slendertone grenningartækiö leysir þetta vandamál, viö þjálfum vööva og styrkjum líkamann án fyrirhafnar. Þá erum viö laus viö leikfimiæfingamar, hnébeygjurnar og alla fyrirhöfn sem þeim fylgir. Þaö getur varla oröiö betra en aö leggjast í rúmiö, láta á sig leppana víðs vegar um líkamann „slappa af” á meðan líkaminn er í þjálfun. Þetta eru tæknilegar og lækn- isfræðilegar upplýsingar sem fylgja þessum grenningartækjum. Eins og meö öll æfingatæki þá næst besti árangurinn meö því að nota tækiö daglega. Þaö er til dæmis góð regla aö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.