Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Page 24
32
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu 11 rafmagnsþilofnar
úr 125 ferm húsi. Einnig hitakútur 135
1, 2000 vött. Sími 99-3388 um helgina og
19339 á mánudag.
Sértilboð.
Seljum mikiö úrval útlitsgallaðra bóka
á sérstöku tilboðsverði í verzlun okkár
að Bræðraborgarstíg 16. Einstakt
tækifæri fyrir einstaklinga, bókasö'fn,
dagvistir o. fl. til að eignast góöan
’bókakost fyrir mjög hagstætt verð.
Verið velkomin. Iðunn, Bræöraborgar-
stíg 16, Reykjavík.
Fornverslunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, s'Vefnbekkii,sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir
svefnsófar, boröstofuborö, blóma-
grindur og margt fleira. Forn-,
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Antik-kolaofnar
í sumarbústaöinn eða heima í stofu.
Nokkur stk. fyrirliggjandi. Ath.
Gamalt verð. Hárprýöi, Háaleitisbraut
58-60, sími 32347.
Bækur til sölu,
Manntalið 1703, Hver er maðurinn?
Islenskir samtíöarmenn I—III, Arbók
Háskóla Islands ásamt fylgiritum,
Islands kortlægning, Braaby og kyrfur
hans eftir dr. Helga Péturss.,
Flateyjarbók I—III (1868) tímaritiö
Gangleri 1—27, Islendingasögur 1—39,
Britannica 1—25, 1966, fjöldi annarra
fáséðra bóka nýkominn. Bókavarðan,
Hverfisgötu 52, sími 29720.
Ritsöfn meö afborgunarskilmálum.
Halldór Laxness, Þórbergur Þóröar-
son, Ölafur Jóhann Sigurðsson,
Jóhannes úr Kötlum. Jóhann
Sigurjónsson, Heimsendingarþjónusta
í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum
út á land. Hagstætt verð, mánaöarleg-
ar afborganir, engir vextir. Allar
nánari uppl. veittar og pantanir mót-
teknar frá kl. 10—19 virka daga og 13—
17 um helgar í síma 24748.
Herra teriinbuxur á 300 kr.
Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak-
arabuxur á 300 kr. Klæðskeraþjónusta.
Saumastofan Barmahlíö 34, gengið inn
frá Lönguhlíð, sími 14616.
Til sölu tvö falleg
bambusrúm og náttborð í stíl. Einnig
gæfur og hljóðlátur páfagaukur. Auk
þess gamall beddi og vel með farinn
svefnsófi. Uppl. í síma 22971.
Palisander klæðaskápur
til sölu, einnig kvikmyndatökuvél með
hljóðupptöku. Uppl. í síma 36498 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Hringlaga eldhúsborð,
110 cm, á kr. 1200,6 stólar á kr. 350 stk.
Sími 17253 eftir kl. 18.
Til sölu hjónarúm,
verð 1000 kr, og nýtt sporöskjulagað
eldhúsborð 110 cm, ásamt fjórum
stólum. Verð 3200 kr. Uppl. í síma
81637.
Gott skrifborð
til sölu á kr. 1.000 og saumaborð á
hjólum á kr. 1.000. Uppl. í síma 21639
eftir kl. 19.
Rafmagnsþilofnar
til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 43965.
Til sölu nvleeur
Bauknecht ísskápur með 90 lítra
frysti (153:60), barnarimlarúm,
Emmaljunga barnakerra og emeleruð
loftljós, 2 stk. Uppl. í síma 50895.
Tjaldvagnar-niðursniðnir.
Notið veturinn. Efnið er niðursniöiö og
hver hlutur er merktur, síöan raðar þú
saman eftir sérstökum leiðbeiningar-
teikningum, sem fylgja frá okkur, þar
er sýnt hvar hver hlutur á að vera.
Sendum hvert á land sem er. Leitið
upplýsinga. Teiknivangur sími 25901,
kvöldsími 11820.
Lítil strauvél,
sófaborð, 187x53 og eldhúsborö,
sporöskjulagað, 120x70, til sölu. Uppl.
ísíma 71860 e. kl. 19.
Barnakojur til sölu.
Uppl. í síma 44832.
Til sölu rúm og náttborð
frá Ingvari og Gylfa, 115 sm breitt,
saumavél í tösku, þvottavél og Taunus
til niðurrifs. Uppl. í síma 38993 frá kl.
18-20.
Rafmagnsþilofnar
og hitakútur til sölu. Uppl. í símum
99—3861 á daginn og 99—3771 á kvöldin.
Lítið notuö eldhúsinnrétting
á 2 veggi, lengd 2,35, tvöfaldur
stálvaskur fylgir. Uppl. í síma 45448
eftir kl. 18.
Brother prjónavél
til sölu. Uppl. í síma 43712.
Video Grundig VCC 2000
til sölu. Gott verð viö staðgreiðslu. Á
sama stað til sölu Saab 99 ENS árg. ’77.
Uppl. í síma 83672.
Til sölu
rafmagnshitakútur, 400 lítra, og létt
bifhjól sem selst ódýrt. Uppl. í síma 93-
2384 e.kl. 19.
Til sölu
sófasett, 2ja, 3ja og húsbóndastóll með
skammeli. Einnig Philco þvottavél.
Uppl.ísíma 51992.
Hagstæðkaup.
40 fm rýjateppi, IFÖ handlaug á fæti
og eldhúshúsgögn til sölu. Uppl. í síma
43809.
Óskast keypt
Svarthvítt sjónvarp,
lítill ísskápur og sófi á sanngjörnu
veröi. Sími 10136 eftir kl. 16.30.
Óska eftir að kaupa
lagerhillur. Uppl. í síma 12877 eða
54184.
Óska eftir
notaðri skólaritvél. Uppl. í síma 72740.
Kaupum og tökum í umboðssölu
pelsa og aðra skinnavöru, 20 ára og
eldri. Uppl. í síma 12880. Kjallarinn,
Vesturgötu 3.
Óska eftir að kaupa
lítiö eldhúsborö og stóla. Uppl. í síma
37221.
Verzlun
Panda auglýsir.
Margar gerðir af borödúkum, m.a.
straufríir damaskdúkar, blúndudúkar,
ofnir dúkar og bróderaðir dúkar.
Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda-
vinnan er nýkomin. Panda, Smiöju-
vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opiö virka
daga frá kl. 13—18.
360 titlar af áspiluðum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Ferðaútvörp með og án
kassettu. Bílaútvörp og segulbönd^
bílaháta.arar og loftnet. T.D.'K.
kassettur, Nationalrafhlöftur, kassettu-
töskur. Póstsendum. Radioverzlunin,
Bergþórugötu 2, sími 23889. Opiö kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópa-
vogi, sími 44192.
Stjörnu-málning —
Stjörnu-hraun. Orvals málning inni og
úti í öllum tízkulitum á verksmiðju-
verði fyrir alla, einnig acrýlbundin úti-
málning með frábært veðrunarþol.
Okeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér-
íágaðir litir án aukakostnaðar. Góö
þ|ónusta, Opið alla virk.i daga, einnig
laugardaga, næg bílastæói. Sendum í
póstkröfu út á land, reynið viðskiptin.
Verzlið þar sem varan er góö og veröið
hagstætt. Stjörnu-litir sf., Hjalla-
hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns-
megin) sími 54922.
Fyrir ungbörn
Mjög vel með farinn
dökkgrænn Silver Cross barnavagn til
sölu. Net fylgir. Uppl. í síma 92-2174.
Sem nýr barnavagn
til sölu. Uppl. í sima 51306.
Teppi
Notuð teppi tílsölu,
45 ferm , ódýrt. Simi 16624 eftir kl. 18.
Húsgögn
Tilsölu
raðsófi, greiðsluskilmálar. Uppl. í
sima 76941.
TU sölu ódýrt sófasett.
Uppl. í síma 46565.
4ra sæta sófi
og tveir stólar til sýnis og sölu í dag og
næstu daga. Uppl. í síma 84310.
Sófasett til sölu,
3+2+1 + sófaborö, plussáklæði. Uppl.
í síma 46471.
Hvern vantar sófasett?
Mjög þægilegt og vel með fariö sófa-
sett, brúnleitt Brussel, til sölu, 3 og 2
sæta og 1 stóll. Uppl. í síma 75950.
Til sölu 3ja ára
gamalt sófasett, hagstætt verð. Uppl. í
síma 99-2392 eftir kl. 20.
Strauvél og hjónarúm
(teak) með dýnumtilsölu. Uppl. ísíma
76927.
Hjónarúm til sölu,
selstódýrt. Uppl. í síma 75076.
Raðsófasett
til sölu meö brúnu nælonplussi, enda-
stólar meö örmum. Uppl. í síma 15088.
Til sölu rúm og skápur
í sama stíl, mjög vel með farið. Seist á
góöu verði. Uppl. í síma 19076.
Sófasett ogsófaborð.
3ja sæta sófi og 2 stólar með plussá-
klæði ásamt sófaborði, í tekki, til sölu.
Uppl. í síma 74169.
Til sölu sófasett,
sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í síma
32113 eftirkl. 18.
ABC hillusamstæða úr furu,
með skrifborði, 2 skápum, geymslu
fyrir hljómplötur og hillum. Selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 40949 eftir kl. 18.
Heimilistæki
Þvottavél-ísskápur
Til sölu 4ra ára gömul Candy þvotta-
vél, og Ignis kæliskápur, hæð 151, 55
1/2 á breidd og 54 1/2 á dýpt. Vel með
fariö. Uppl. í síma 50899.
Nýlegur rauður
Rafha eldavélarkubbur til sölu, verð
3.500. Uppl. í síma 92-6628.
Eldri ísskápur
til sölu í góöu standi. Uppl. í síma
82538.
Ársgömul lítið notuð
Alda þvottavél og þurrkari til sölu.
Staðgreiðsluverð 5.000. Uppl. í síma
79148 eftirkl. 17.
400 lítra frystikista á 5.500 kr.
og 260 lítra ísskápur á kr. 4.500, til sölu.
Uppl. í síma 32885 milli kl. 15 og 20.
Bosch ísskápur,
til sölu, hæð 1,40, breidd 68. Uppl. í
síma 18037 eftir kl. 19.
TilsöIu6áraBTH
þvottavélar á kr. 4.000 og 8 ára á kr.
3000, eikarsvefnbekkur með dýnum og
púðum, á kr. 1800, hvítt barnarúm
meö renndum rimlum, á kr. 3100, B&O
hátalarar, 35 wött, kr. 2000. Uppl. í
sima 54323.
Hljóðfæri
Söngskólinn í Reykjavík
óskar aö taka á leigu og/eöa kaupa
flygla og píanó. Uppl. í síma 21942 kl.
10—16 daglega.
Hornung og Möller
flygill til sölu, tilboð óskast. Uppl. í
síma 20807.
Píanó óskast
keypt. Uppl. í síma 66682 e.kl. 18.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvali, mjög hagstætt verð.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Hljómtæki
DUXTapc 5000 (Philips)
stereotæki útvarp, plötuspilari, og
kassettutæki, til sölu vegna flutninga.
Nýr Orthophone pick-up. Hátalarar
geta fylgt. Símar 31543 og 32510.
Bosch 601 hátalarar
til sölu. Uppl. í síma 32125.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Sanyo C 5, ný mini stereo
kassettutæki og útvarp. Gott verð.
Uppl. í síma 76497.
Ljósmyndun
Til sölu Canon
FL—135 mm, f 2,5. Uppl. í síma 35826.
Til sölu er
28 mm Canon linsa með ljósopi 2. Uppl.
í síma 33206 eftir kl. 19.
Sjónvörp
12 tommuNec
litsjónvarp til sölu, 3ja mánaða. Uppl. í
síma 72106.
Fjölbreytt þjónusta:
Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
Video
Ödýrar VHS.
videospólur, VHS, 3 tíma, 390 kr. stk.
Vinsaml. hafiö samband við auglþj.
DV ísíma 27022 eftirkl. 12.
H 72
Myndsegulband til sölu,
Nordmende V 100, lítið notað og vel
með farið. Selst gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 44698 eftir kl. 19.
Betamax.
Betaefni við allra hæfi. Höfum bætt viö
okkur úrvali af nýjum titlum. Opið kl.
14—20, laugardaga og sunnudaga 14—
18. Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148.
Laugarásbió — myndbandaleiga.
Myndbönd með íslenskum texta í VHS
og Beta, allt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
frá CIC, Universal, Paramount og
MGM. Einnig myndir frá EMI með ís-
lenskum texta. Opið alla daga frá kl.
16—20. Sími 38150. Laugarásbíó.
Betamax leiga
í Kópavogi. Höfum nú úrval mynda í
Betamax, þ.á m. þekktar myndir frá
Warner Bros. Leigjum út myndsegul-
bönd og sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—
22 virka daga og um helgar kl. 17—21.
Isvideo sf., Álfhólsvegi 82, Kópavogi.
Uppl. í síma 45085. Bílastæði við
götuna.
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum nú úrval mynda í Betamax,
þ.á.m. þekktar myndir frá Warner
Bros. Leigjum út myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Opiö frá kl. 18—20 virka
daga, og um helgar kl. 17—21. Isvideo
sf., Álfhólsvegi 82 Kópavogi. Uppl. í
síma 45085. Bílastæði við götuna.
VHS — Videohúsið — Beta.
Höfum bætt við okkur úrvalssafni í
VHS. Einnig mikið af nýjum titlum í
Betamax. Opið virka daga kl. 16 til 20,
laugardaga og sunnudaga 14 til 18.
Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148.
Beta-V ideohúsiö-VHS.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komið, sjáið, sannfærizt. Það er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Það er opið frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götul.Sími 16969.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensínkostnað og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö
meira gjald. Erum einnig með hið
heföbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum frá
kl. 10—12. Radíóbær, Ármúla 38.
Leigjum út
myndsegulbandstæki og myndbönd
fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur.
Opið virka daga frá 18—21, laugardaga
17—20 og sunnudaga frá 17—19.
Vídeoleiga Hafnarfjarðar. Lækjar-
hvammi 1, sími 53045.
VHS myndir
í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir-
tækjum. Höfum ennfremur videotæki í
VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á
lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á
Japisj.Sími 35450.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengið nýjar myndir í VHS.
Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum
videotæki, videomyndir, sjónvörp og
sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar,
slidesvélar og videomyndavélar til
heimatöku. Einnig höfum viö 3ja
lampa videomyndavél í stærri
verkefni. Yfirfærum kvikmyndir í
videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak
og kassettur og kassettuhylki. Sími
23479. Opiö mánud-laugard. 11—21 og
sunnud. kl. 16—20.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einn-
ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í
hverri viku. Opið virka daga frá kl.
10—12 og 1.30—19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—19.
Ödýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og'
Beta spólur á aðeins 35 kr. hverja spólu
yfir sólahringinn, leigjum einnig út
myndsegulbandstæki. Nýtt efni var að
berast. Opiö mánudaga-föstudaga frá
kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og
sunnudaga, kl. 10—23. Veriö velkomin
aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bíla-
stæði. Sími 38055.
Videómarkaðurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Orval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
Dýrahald
Vil taka hesthús
á leigu í nágrenni Reykjavíkur, helst
uppi í Viöidal. Uppl. í símum 19056
fyrir kl. 6 á daginn og 18990 eftir kl. 6.
Rýmingarsala, hrossarýmingarsala:
úr nógu að velja, 1—5 vetra og eldra,
rýmingarsöluverð, á sama stað óskast
gömul Ferguson dráttarvél, má þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 99-8551
næstu daga.
2 mánaða hvoipur
fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma
92-8032 á kvöldin.
Úrvals súgþurrkað þurrhey
til sölu á aöeins kr. 2,20. Stutt frá
Reykjavík. Uppl. í síma 92-3209 eftir
kl. 19.