Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Page 25
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hjól
Roadce: fullorðinshjól. 12 gíra reiöhjól, silfurgrátt aö lit, nýtt, til sölu, verö kr. 3.700. Uppl. í síma 92- 6628.
Suzuki TS 50 árg. ’80 til sölu, vel meö farið og góöur kraftur. Uppl. í síma 93-6329, í matar- tímum.
Til sölu Honda SS árg. ’79 og tvær Suzuki, ógangfærar. Einnig mikið af varahlutum. Uppl. í síma 84109.
Nýtt Kawasaki AE árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 33982 eftir kl.6.
Suzuki GT 750 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 31351.
Tilsölu Honda MB 50, litur hvítt, árg. ’81, ekiö 5700 km. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 45644 e.kl. 16.
10 gira kvenhjól til sölu aö Brú v/Suöurgötu.
Byssur |
Óska eftir 3” magnum haglabyssu. Uppl. í síma 36766 frá kl. 17—19.
Fyrir veiðimenn
í miðborginni. Til sölu ánamaðkar fyrir lax og silung. Uppl.ísíma 17706.
Skozkir maðkar. Urvals skozkir laxa- og silungamaökar til sölu, sprækir og feitir. Verið veÞ komin aö Hrísateigi 13, kjallara, sími 38055. _
tij bygginga |
Stórar notaðar verslunarrúður til sölu. Nánari uppl. á skrifstofutíma í síma 82388.
| Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margskonar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Ný frímerki 8. sept. Umslög í úrvali. Kaupum ísl. frímerki, mynt, seöla, gullpen. o.fl. Nýkominn myntverölistinn Sieg’s Norden 1983. Frímerkjahúsið, Lækjargata 6a, sími 11814.
Kaupi frímerki, stimpluð og óstimpluð, gamla peninga- seöla, póstkort, prjónmerki (barm- merki), kórónumynt, mynt frá öörum löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerki, umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúöin, Laugavegi 8. Uppl. í síma 26513.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi).Sími 12222.
| Bátar
Útgeröarmenn, bátaeigendur.
Bátasala og ýmis búnaöur til báta,
GLS gímmíbjörgunarbátur, 4 til 24
manna, plast- og álbaujustangir,
endurskyn, ál og tré línugoggar, stýris-
vélar o. fl. Bátar og búnaöur, Baróns-
stíg 3, sími 25554.
Tökum aö okkur
allar viögerðir og fullfrágang á plast-
bátum, framleiöum einnig heil plitti og
vélakassa úr plasti í eldri geröir af
Færeyingum. S.G. Plast, Trönuhrauni
4 Hafnarfiröi, sími 54914.
Mercruiser-hraðbátavélar.
Vegna hagkvæmra samninga getum
viö boðiö í takmarkaöan tíma 145 hest-
aflá dísilvélina meö hældrifi, power-
trhruni, powerstýri, og öllum tilheyr-
andi niöursetningarhlutum á lækkuðu
veröi í dollurum. Góöir greiðsluskil-
málar, 80% vaxtalaust í 6 mánuði.
Afgreiöslutími 3 vikur. Góö varahluta-
þjónusta. Utvegum ennfremur flabsa í
alla báta. Magnús 0. Olafsson, heild-
verslun, símar 91-10773 og 91-16083.
BUKH-bátavélar.
Eigum til afgreiðslu af lager hinar
vinsælu BUKH bátavélar meö skrúfu-
búnaöi, ferskvatnskælingu og öllum
hlutum til niöursetningar, stæröir 20
hestöfl, 36 hestöfl og 48 hestöfl. Hag-
kvæmt verö. Góöir greiðsluskiimálar.
Viðurkennd varahlutaþjónusta. Hafiö
samband viö sölumenn. Magnús O.
Ölafsson, heildverslun, Garðastræti 2,
Reykjavík, símar 91-10773 og 91-16083.
Bátar til sölu.
9 tonna Barko bátur, 3ja tonna Fær-
eyingur, 2ja tonna plastbátur, ef þiö
viljiö selja, þá látið skrá bátinn hjá
okkur. Bátar og búnaöur, Barónsstíg 3,
sími 25554. Lögmaður Valgaröur
Kristjánsson.
Varahlutir
Varahlutir. — Ábyrgð
Höfum á lager, mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa, t.d.:
Toyota MII ’75
Toyota MII ’72
Toyota Celicia ’74
Toyota Carina ’74
Toyota Corolla ’79
Toyota Corolla ’74
Lancer ’75
Mazda 616 ’74
Mazda 818 '74
Mazda 323 ’80
Mazda 1300 ’73
Datsun 120Y’77
Subaru 1600 ’79
Datsun 180 B '74
Datsun dísQ ’72
Datsun 1200 ’73
Datsun 160 J ’74
Datsun 100 A ’73
Fíat 125 P ’80
Fíat132 ’75
Fíat 131 ’74
Fíat127 ’75
Fíat128 ’75
Varahlutir, dráttarbíll,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi
notaöa varahluti í flestar tegundir bif-
reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum
til hvers konar bifreiöaflutninga. Tök-
um aö okkur aö gufuþvo vélasali, bif-
reiöar og einnig annars konar gufu--
)vott. Varahlutir eru m.a. til í eftir--
taldar bifreiöar:
Austin Mini '74
BMW
Citroen GS ’74
Chevrolet Impala ’75
Chevrolet Malibu ’71—’73
Datsun 100A ’72
Datsun 1200 ’73
Datsun 120Y ’76
Datsun 1600 ’73
Datsun 180 B SSS ’78
Datsun 220 ’73
Dodge Dart ’72
Dodge Demon ’71
Fíat132 ’77
Ford Bronco ’66
Ford Capri ’71
Ford Comet '73
Ford Cortina ’72
Ford Cortina ’74
Ford Cougar ’68
Ford LTD ’73
Ford Taunus 17M ’72
Ford Taunus 26M ’72
Ford Maverick ’70
FordPinto ’72
Lada 1200 ’74
Mazda 616 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 929 ’75—’76
Mazda 1300 ’73
Mercedes Benz 200 D ’73
Mercedes Benz 508 D
Morris Marina ’74
Plymouth Duster ’71
Plymouth Fury ’71
Plymouth Valiant ’72
Saab 96 ’71
Skoda 110 L '76
Sunbeam 1250 ’72
Sunbeam Hunter ’71
Toyota Corolla ’73
Toyota Carina ’72
Toyota Mark II station ’76
Trabant ’76
Volvo 144 ’71
VW1300 ’72
VW1302 '72
VW Passat ’74
Öll aöstaöa hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýja bíla til niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Notaöir varahlutir
úr Volkswagen rúgbrauði árg. ’71 til
sölu. Vél, gírkassi, 4 góöir vetrarhjól-
baröar á felgum og fleira. Uppl. í síma
10821.
Bensínvél
í Transit sendibíl til sölu, einnig hurðir
og fleiri varahlutir. Uppl. í síma 71957
eftirkl. 18.
Öska eftir vél
í Land Rover dísil eöa bíl til niðurrifs
með góöri vél. Uppl. í síma 6764(93).
Ford vél 351 cc,
til sölu, Vindsor, í mjög góöu standi, á-
samt sjálfskiptingu. Uppl. í síma 78762
eftir kl. 19.
Vörubflar
Garöar Sigmundsson,
Skipholti 25 Reykjavík. Bílasprautun
og réttingar. Símar 20988 og 19099,
kvöld og helgarsími 37177.
Ford Fairmont ’79 Til sölu varahlutir í
A-Allegro ’80 Saab 99 ’71 Mazda 616 ’73
Volvo 142 ’71 Saab 96 ’74 Mazda 818 ’73
Saab 99 ’74 CHNova ’72 Mazda 929 ’76
Saab 96 ’74 CHMalibu ’71 Mazda 1300 ’72
Peugeot 504 ’73 Hornet ’71 VW1303 ’73
Audi 100 ’75 Jeepster ’68 VW Mikrobus ’71
Simca 1100 ’75 Willys ’55 VW1300 ’73
Lada Sport ’80 Volvo 164 '70 VW Fastback ’73
Lada Topas ’81 Volvo 144 ’72 Ford Capri ’70
Lada Combi ’81 Datsun 120Y’74 Bronco ’66
R-Rover ’74 Datsun 160 J ’77 M—Comet ’72
Ford Bronco ’73 Datsun dísil '72 M—Montego ’72
Wagoneer ’72 Datsun 1200 ’72 Ford Torino ’71
Land Rover ’71 Datsun 100 A ’75 Ford Pinto ’71
Ford Comet ’74 Trabant ’77 Range Rover ’72
Ford Maveric ’73 A—Allegro ’79 Galant 1600 ’80
Ford Cortína '74 Mini ’74 Ply Duster ’72
Ford Escort ’75 M—Marina ’75 Ply Valiant ’70
Skoda 120 Y ’80 Skoda 120L ’78 Ply Fury ’71
Citroen G.S. ’75 Toyota MII ’73 Dodge Dart ’70
Trabant ’78 Toyota Carina ’72 D. Sportman ’70
Transit D '74 Toyota Corolla ’74 D. Coronet ’71
Mini ’75 Toyota MII ’72 Peugeot404D ’74
o.fl. Cortina ’76 Peugeot 504 '75 '
Ábvrcð á öllu. Allt inni, biöppumælt og Escort ’75 Peugeot 204 ’72
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til Escort van ’76 Citroén G.S. ’75
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, Sunbeam 1600 ’75 Benz 220 D ’70
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um V-Viva ’73 Taunus 20 M ’71
land allt. Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Simca 1100 ’75 Fiat 132 ’74
Kópavogi, sími 77551 og 78030. Reynið Audi ’74 Fiat 131 ’76
viöskiptin. Lada Combi ’80 Fiat127 ’75
Lada 1200 ’80 Renault 4 ’73
5 stk. Monstcr Mudder Lada 1600 ’79 Renault 12 ’70
jeppadekk á White spoke felgum til Lada 1500 ’78 Opel Record ’70
sölu. Uppl. í síma 83248. o.fl. o.fl.
TU sölu Appeline krómfelgur, Kaupum nýlega bíla tU niðurrifs, staö-
tvær 14”, 7” breiöar tvær 15”, 10” greiðsla. Sendum um land aUt. BUvirk-
breiðar og tvö 15” Kelly dekk, 12” inn Smiöjuvegi 44 E Kópavogi simi
breið. Uppl. í síma 93-1264. 72060.
Bflaleiga
Til sölu
Ford D—0910 árg. ’75 selst á grind eöa
meö föstum palli. Bíllinn er á 16
tommu felgum. Dekk: 2 ný, 4 hálf-
slitin, 6 cyl. vél, ekin 98.000 km. Bíllinn
er í góöu ástandi. Skipti á fólksbíl
koma til greina. Uppl. í síma 77401.
Vörubílar 6-hjóla.
Scania T82M ’82
Scania 81S ’80—’81
Scania 111 '76
Scania 80S ’70
Volvo F86 ’71—’73
Volvo F717 ’80
Benz 113 ’67
Benz 1519 ’72
Benz 1618 ’68
Benz 1619 ’74 ’79
Benz 1719 ’78
Man 19-320 ’77
Man 15-200 ’74
Man 19-240 ’81
HinoKB 422
Sendibílar
VOLVOF610 ’82
Volvo F609 ’78
Volvo F88 ’77
Vörubílar 10-hjóla
Scania 112 ’81
Scania 111 ’75—’80
Scania 140 ’73—’75
Scania 110 ’73—’74
Scania 776 ’65-’68
Scania 85 ’71—’74
Volvo F12 ’78—'79
VolvoFlO ’78—'80
VolvoNlO ’77—’80
Volvo F89 ’74
Volvo F88 ’67—’77
Man 26-240 ’79Man 19-280 ’77
Man30 ’75
Man 26-320 ’73
Man 19-230 ’71
GMCastro ’73’74
Volvo N88 ’67—’72
Volvo F86 ’71—’74
Benz 2632 ’77-’79
Benz 2224 ’71—’73
Benz 1632 ’76
Rútur
Toyota Kuster ’73,21 manns
Toyota Kuster ’77,21 manns
Man 635 framdr. ’62,26 manna
Bí!a- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi
2-48-60.
Beislisvagn meö sturtum
til sölu, burðarmagn 11—11 1/2 tonn.
Uppl. í síma 99-1490 eftir kl. 19.
Hiab 850
Oska eftir aö kaupa Hiab 850 vörubíls-
krana. Uppl. í síma 94-7335.
Valhf.
Þungavinnuvélar- og vörubifreiöasala.
Flestar geröir vörubifreiöa, beltagröf-
ur, hjólaskólfur, beislisvagnar og
fleira. Benz 240 D 1980, Benz 2224 ’73,
Scania ’85 ’71, 6 hjóla og 6 cyl. dísil
Trader vél. Val hf., sími 13039.
Bflaþjónusta
Vélastilling,
blönduviðgerðir, mótorviögeröir. T.H.
stilling borgar sig. Reynið viöskiptin.
T.H. verkstæöiö, Smiðjuvegi E 38, sími
77444.
Réttum, blettum og
almálum alla bíla. Sími 45311, Auð-
brekku 28.
Volvo þjónusta,
Bílver sf. Auðbrekka 30, sími 46350.
Guðmundur Þór Björnsson og Arn-
grímur Arngrímsson.
Opiö allan sóiarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Utveg-
um bílaleigubíla erlendis. Aöili aö
ANSA International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á tsa-
fjaröarflugvelli.
Bilaleigan Ás.
Reykjanesbraut 12, (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima-
sími) 82063.
Bílaleigan Bílatorg,
nýlegir bílar, bezta verðið. Leigjum út
fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL,
Mazda 626 og 323, Datsun Cherry,
Daihatsu Charmant, sækjum og
sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514.
Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg
Borgartún24.
A.L.P. Bílaleigan
auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílateg-
undir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota
Starlet og Tercel, Mazda 323, Fíat 131
og 127. Góöir bílar, gott verö. Sækjum
og sendum. Opiö alla daga. A.L.P.
Bílaleigan Hlaðbrekku 2, Kópavogi.
Sími 42837.
S.H. bilaleigan,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla, meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur
áöur en þiö leigiö bíl annars staöar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
'heimasími 43179.
Bflar til sölu
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeiíd
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
\ 33.
Til sölu
Chevrolet Nova árg. ’74, verö 40—45
þús. kr., skipti möguleg. Uppl. í síma
75091 frá kl. 21-02.
Til sölu Cevrolet Pickup
árg. ’66, 6 cyl. bensínvél. Uppl. í síma
92-6645.
Lítil sem engin útborgun.
Bílar til sölu meö lítilli sem engri út-
borgun, en greiðast meö vel tryggðum
mánaðarvíxlum:
Dodge Aspen árg. ’77,
Simca 1307 GTárg.’77,
Secort árg. ’73,
Lada 1500 árg. ’76,
Mazda 929 árg. ’74,
Dodge Challenger árg. ’72,
Ford Maverick árg. ’70,
Bílasalan Blik,
Síöumúla 3,
sími 86477.
Opiö laugardaga frá kl. 10—16.
Tilboð óskast í Buick Electra
árg. ’71 í heilu lagi eöa pörtum. Nýupp-
gerö vél. Á sama staö óskast bíll á jöfn-
um mánaðargreiðslum.Uppl. í síma
45218.
International Schoolbus
árg. ’74, til sölu, 36 manna, vökvastýri,
skoðaður ’82, í góöu lagi, góöir
greiðsluskilmálar. Leiga kæmi einnig
til greina. Uppl. í síma 10821.
Mercury Comet árg. ’75
til sölu. Góö kjör. Uppl. í síma 92-3298.