Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Side 26
34
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 l>yerholti 11
Chevrolet Malibu
árg. 74, 4ra dyra, þarfnast boddí-
viögeröar. Uppl. í síma 51496.
Cortina 70,
einn eigandi frá upphafi, skoöuö ’82.
Nánari uppl. í síma 74777.
Skoda til sölu.
Uppl. í síma 74155.
Til sölu Dodge Charger
árgerö ’68, hvítur meö svörtum vinyl-
topp er á krómfelgum. Uppl. í síma 96-
41562.
ScoutIIárgerö 74
til sölu, ekinn 80.000 km meö öllu, skipti
á ódýrari + staögreidd milligjöf. Uppl.
ísíma 41079.
Til sölu BMW 1602
árg. 71. Uppl. í síma 99-8586.
ScoutXLCárg. 75.
Tilboö óskast í Scout jeppa, skemmdan
eftir árekstur. Einnig til sölu vara-
hlutir í Austin Mini, Dodge Dart,
Blazer og fl. Uppl. í síma 35051 eöa
85040.
Ford Econoline árg. 76,
innréttaður, fluttur inn ’81, meö
ísskáp, eldavél, vaski og fl. og fl. Uppl.
í síma 75596.
Mazda 929 árg. 77,
til sölu, ekinn 90 þús. km, skipti á
ódýrum + góö kjör. Einnig til sölu Alfa
Romeo Alfetta 2000 árg. 78, ekinn 53
þús. km, skipti á ódýrari og góö kjör.
Allt kemur til greina. Nánari uppl. í
síma 43517.
Toyota Carina
árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 52695 eftir
kl. 17.
Cortína 1600 L árg. 76.
Mjög fallegur, óryðgaður bíll í
topplagi. Uppl. í síma 40123 eftir kl. 18.
Til sölu
Toyota Corolla árg. 77, velmeö farinn.
Uppl. í síma 99-1218 e.kl. 18.30.
VW1300 73,
fallegt, vel meö fariö eintak til sölu.
Roadstar kassettu/útvarp. Áklæöi á
sætum, vél og kram í ágætu lagi. Uppl.
aö Tómasarhaga 32 e.kl. 17.
Þokkalega útlítandi
Peugeot 304 árg. 71 er til sölu fyrir
10.000 kr., þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 12084 eftirkl. 17.
Til sölu
Fiat árg. 75, skoöaöur ’82, skemmdur
eftir árekstur. Selst á 3000 kr. Uppl. í
síma 72728.
Skoda Pardus
árg. 74, skoöaöur ’82, selst ódýrt. 8
felgur fylgja. Uppl. í síma 77911 e.kl.
19.
Til sölu
Chevrolet Malibu árg. 75,8 cyl., 200 ha
vél ekin 52 þús. mílur. Teinafelgur,
breiö dekk, 2 nagladekk fylgja. Skipti
möguleg á minni bíl. Uppl. í síma
73134.
Til sölu
Plymouth Valiant árg. 71,6 cyl., sjálf-
skiptur. Einnig myndbandstæki,
Fisher VBS 7000. Uppl. í síma 93-2609
e.kl. 19.
Land Rover dísil
til sölu, lengri gerö, árg. ’62, bíllinn er í
góöu lagi og þokkalegt útlit. Einnig
dísilvél og Cortína 74 1600 í góöu lagi,
þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 99-
4498 á kvöldin.
Mercury Cougar XR 7
til sölu. Uppl. í síma 31351 á kvöldin.
Simca 1100 árgerö 74,
skoðaöur ’82, góö vél. Nýtt pústkerfi og
fleira gott en bilun í drifi. Er í ökufæru
ástandi. Tilboö óskast. Uppl. í síma
75525 e. kl. 17.
Til sölu eöa í skiptum.
Wagoneer árg. 74, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, gott boddí og lakk, til sölu
eöa í skiptum fyrir lítinn fólksbíl árg.
’78-’80. Önnur skipti koma til greina.
Uppl.ísíma 71184.
Til sölu Lada 1500
station árg. 1981, fallegur og vel meö
farinn bíll. Ekinn aöeins 15.000 km.
Skipti koma til greina á japönskum, t.d.
Toyota station eöa Subaru ’80 eöa ’81.
Uppl. í síma 53049 eftir kl. 17.
Til sölu Mazda
pickup 79. Uppl. í síma 99-3819.
VauxhaD Cevette
árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 79307 eftir
kl. 19.
Engin útborgun.
Til sölu Austin Mini árgerö 77, sem
fæst á jöfnum mánaöargreiðslum í allt
aö 10 mán. Verö 30 þús. Uppl. í síma
74382 e.kl. 19.
Chevrolet Malibu 71,
mjög góður bíll, verö ca 40.000. Góö
greiöslukjör. Uppl. í síma 51405 eftir
kl. 16.
3 góðir til sölu;
Datsun 120 Y 77, Chevrolet Chitation
’80 og Zuzuki sendibíll. Uppl. í síma
15097 eftirkl. 19.
Til sölu Oldsmobil Cutlas
árgerö ’69, 8 cyl., 350 cub., lítill 4ra
hólfa blöndungur, splittaö drif, ný
breiö dekk, mjög mikiö endurnýjaöur.
Alls konar skipti. Á sama staö til sölu
Toyota Corolla árgerð 77. Sími 79732
e.kl. 20.
Til sölu Bronco sport
árg. ’68, 8 cyl., beinskiptur, vökva-
stýri, 289 vél. Bíllinn er ekki á skrá og
þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma
66551.
Góöur bíll.
Til sölu er Simca 130 árg. 1978,
framhjóladrifinn og sparneytinn bíll í
góöu standi. Verð ca 60.000. Bein sala
eöa skipti á ódýrari. Sími 73308 eftir kl.
17.
Escort 76.
Til sölu Escort 76, lítur vel út. Uppl. í
síma 73579 eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Corona
Mark II, góöur bíll með nýjum fram-
brettum, vetrardekk og sumardekk.
Verö 40.000. Ath. mjög góður staö-
greiösluafsláttur. Uppl. í síma 51141 í
kvöld.
Til sölu Lada 1500
árg. ’80, ekin 18000. Uppl. í síma 43576.
Tilsölu.
•T' epster Commandor árgerð '67, á
breiöum dekkjum, meö V6 vél. Uppl. í
síma 99-4535 (vinnusími) og 99-4636
eftirkl. 18.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. 70, 6 cyl., sjálfskipt. Góöur bíll,
lélegt lakk, skipti möguleg. Uppl. í
síma 92-2076 eftir kl. 19.
Reyfarakaup.
Til sölu Sunbeam Hunter 74, ekinn
90.000 km, í góöu lagi. Sumar- og
vetrardekk, útvarp. Einnig geta fylgt
boddíhlutir, s.s. allar huröir og nýtt
frambretti. Verö kr. 14.000. Á sama
staö má fá góöan Vagoneer 75, sem
þarfnast sprautunar. Selst á 80—85
þús. eftir greiðslukjörum. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 66684 eftir kl. 16.
Til sölu Jeepster ’67,
hálfuppgerður. Verö 25—30 þús. Uppl.
í síma 17010,21661 og 53492.
Til sölu Volvo 145
station 1973, lakk lélegt en að ööru leyti
mjög góöur. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 85407.
Tjónabíll.
Oska eftir tilboöi í Galant 1600 GL árg.
’80. Uppl. í síma 92-1266.
Til sölu Mercury Comet
Custom 74, sjálfskiptur. Uppl. í síma
53995.
Escort 73
til sölu. Uppl. í síma 32125.
Til sölu Pontiac Tentist
árg. ’68, þarfnast viögeröar, ný-
upptekin vél. Til greina kemur aö selja
véhna sér, Uppl. í síma 98-2216 eftir kl.
19.
Vil skipta á videotæki
og góöum Volkswagen 1200 74., Uppl. í
síma 52746.
TU sölu Chevrolet Blazer
árg. 74, meö Bedord dísUvél og sjálf-
skiptingu, breiö dekk og spU. Sá besti
sinnar tegundar, skipti koma tU greina
á ódýrari. Uppl. í síma 92-8417 eftir kl.
19.
TU sölu Mazda 626
2000, 5 gíra, árg. 1980. Silfurgrár, vel
meö farinn. Skipti koma til greina á bíl
frá 20—40.000. Uppl. í síma 86109 frá kl.
19.
Austin Mini árgerð 78
til sölu. Skipti hugsanleg á Mazda eöa
Toyota. Einnig Volvo 142 árgerð 71.
Uppl. í síma 78959 e.kl. 19.
Firebird, góðkjör.
Til sölu Pontiac Firebird árgerö 70,
350, í góöu lagi en þarfnast sprautunar
ásamt ýmsu ööru. ATH skipti. Uppl. í
síma 52598.
Mini + Saab.
Til sölu Saab 95 station árgerö 71,
nýupptekin vél, og Mini árgerö 74,
skoðaöur ’82, vetrardekk. Lítil eöa
engin útborgun. Uppl. í síma 52598.
Cortina 1300 árg. 1972
til sölu. Brúnsanseraöur, þarfnast lag-
færinga fyrir skoðun. Fallegur og vel
meö farinn bill. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 78627 eftirkl. 17.
Til sölu er Chevrolet
Blazer árg. 74, í toppstandi, krómfelg-
ur, sjálfskiptur, 350 veltistýri, gott
lakk. Góö kjör, skipti á ódýrari.
tJtborgun 20—30.000. Uppl. í síma 36534
eftirkl. 17.
Sala — skipti.
Toyota Corolla árgerö 74 til sölu eöa í
skiptum fyrir dýrari bíl meö 25—30
þús. staðgreiðslu í mUli. Uppl. í síma
24476 e.kl. 18.
Til sölu Benz 220 dísU,
78. Góöur bíll. Uppl. í síma 37306 eftir
kl. 18.
Mercury Zephyr og Fiat.
Til sölu Ford Mercury Zephyr árgerö
79, 6 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri
og bremsum. Veröhugmynd 130—140
þús. Skipti möguleg á ódýrari. Á sama
staö til sölu Fiat 132 árgerð 75, sem
þarfnast smálagfæringar, verö 6000
kr. Uppl. í síma 77898.
Subaru 4WD.
Til sölu Subaru station árgerö ’80,
ekinn 34 þús. km. Fæst á góöu veröi
vegna lakkskemmda. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-70
Benz 230 71
og Bronco ’68 til sölu, báöir skoöaöir
’82. Skipti koma til greina. Uppl. í síma
51021 í dag og næstu daga eftir kl. 18.
Tilboö óskast
í Pontiac Firebird árg. 71, skemmdan
eftir árekstur. Uppl. í síma 52730 eftir
kl. 18.
Fíat 128 árg. 74
til sölu, til viðgerðar eöa niðurrifs,
selst hæstbjóöanda. Uppl. í síma 34248.
Lada 1600 Canada árg. ’82.
Af sérstökum ástæöum er þessi bíll til
sölu, eingöngu ekinn innanbæjar, fæst
á mjög góöu veröi gegn staðgreiöslu.
Uppl. í síma 52981 eftir kl. 16.
Rambler American árg. ’65,
til sölu, vélarlaus. Á sama staö er til
sölu 232 vél. Uppl. í síma 46354 eða
32179. Á sama stað er til sölu hjónarúm
og gólfteppi. Uppl. í síma 32179 milli kl.
19 og 23.
Mazda og Plymouth.
Mazda 929 De Lux, station árg. 78 og
Plymouth árg. 74 til sölu, báöir sjálf-
skiptir, skipti möguleg á báöum bílun-
um. Uppl. í síma 73718.
Óska eftir bíl
á verðbilinu 20—40 þúsund, í skiptum
fyrir nýtt VHS myndsegulband.
Bíllinn mætti þarfnast viögeröar.
Uppl. í síma 96—41644 eftir kl. 18.
Til sölu Alfa Sud
árg. 77, nýsprautaöur. Fallegur og vel
meö farinn. Verö kr. 60.000. Góö kjör
möguleg. Uppl. í síma 92-2172 eftir kl.
18.
Opel Record 1700
árg. 72 til sölu. Nýmálaður,
nýskoðaöur, góö vél. Þokkalegur bíll,
sem fæst á góöu veröi gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 92—1081 og
92-1767.
Datsun 120 Y station
árg. 77, toppbíll. Skipti koma til greina
á ódýrari. Uppl. í síma 54940.
Rússajeppi til sölu.
Blæjukeppi árg. ’81, ekinn 6 þús. km.
meö Benz 220 dísilvél og ökumæli.
Skipti á ódýrari sparneytnum fólksbíl
koma til greina. Uppl. í síma 93-7330
utan vinnutíma og 93-7296 á vinnutíma.
Wartburg árg. 79
til sölu, sæmilega úthtandi. Uppl. í
síma 81963 eftir kl. 18.
Ford Cortína 1600 árg. 74
til sölu, verð 25.000, góö kjör. Einnig
góö fólksbílakerra. Uppl. í síma 42658
eftir kl. 19.
Scout ’67,
góður feröabíll, keyröur 60.000, ný
dekk, verötilboö. Sími 79547 eftir kl. 18.
18.
Fíat árg. 74,
meö ónýtan gírkassa til sölu á 2.000 kr.
Uppl. í síma 52843.
Til sölu Toyota Carina árg. 74,
einnig Mazda 818 árg. 74, klesst eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 51458.
Toyota Crown 2000 Mark II
árg. 1973 til sölu, ekinn 90.000, einnig
GMC Van árg. 1977, meö sætum og
gluggum. Tilboö óskast. Uppl. í síma
14113.
Mazda 929 station
árg. ’81 til sölu, ekinn 20 þús. Skipti á
ódýari koma til greina. Uppl. í síma
83007.
Wartburg árg. 79,
ekinn aðeins 29 þús. km, vel meö
farinn. Verö 40 þús. kr. Uppl. í síma
81787 eftirkl. 17.
Stórglæsilegur bill.
Simca Chrysler 1508 GT árg. 1978 er til
sölu af sérstökum ástæöum.
Rafknúnar rúöur, velúráklæði á
sætum, dráttarkúla, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. i síma 44873.
Volvo 144 DL árg. 74,
vel meö farin bifreið, til sölu. Uppl. í
síma 71717 eftir kl. 18.
Mazda 818 73
til sölu á 10.000 kr. Uppl. í síma 53725.
Mercedes Benz 2805 árg. 72,
skoðaður ’82, ekinn 80 þús. km. á vél. I
góöu ástandi. Verö ca. 70 þús. kr. Tek
bíl upp í aö verðmæti 40—50 þús. kr.,
eftirstöövar eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 29184 og 99—3733.
Willys árg. ’63,
meö 6 cyl., góöri Bronco vél, til sölu.
Bíllinn er nýsprautaöur, nýteppa-
lagöur, nýlegar blæjur, meö gluggum í
toppnum, nýleg karfa og bretti, dekk
mjög góö, kram gott, bíllinn lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 95—4884 í kvöld og
næstu kvöld.
Mazda 929 árg. 77
til sölu. Skipti möguleg á minni bíl.
Uppl. í síma 93-7336 eftir kl. 17.
Til sölu Cortína árg. 79,
í mjög góöu ásigkomulagi. Ný dekk, út-
varp og kassettutæki. Uppl. í síma
84244 á kvöldin.
Bílar óskast
Trabant station,
ekki eldri en árg. 1979, meö 5000 kr út-
borgun og eftirstöövar á 8 mánuöum.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-986
Bíll óskast, t.d. Fiat
eöa Trabant fyrir 5—7000 kr. Þarf aö
vera skoðaöur ’82 og vetrardekkjaöur.
Uppl. í síma 37594 eftir kl. 18.
Óska eftir góðum bil
í 70—90.000 kr. verðflokki, ekki eldri en
4 ára. Otborgun 40.000 og eftirstöövar
á 6—8 mánuöum. Uppl. í síma 45647
eftir kl. 17.
Góður VW bQl óskast.
Aðrar tegundir koma til greina. Stað-
greiösla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
37416 e.kl. 19 á kvöldin.
Óska eftir Volvo
árgerö 75—76. Uppl. í síma 53459 e.kl.
20.
Óska eftir að kaupa
lítinn bil, Baldwin skemmtari sem út-
borgun. Uppl. í síma 72192 e.kl. 19.
Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð
til leigu í Breiöholti fyrir hjón meö eitt
barn, leigist í eitt ár fyrirfram. Tilboð
sendist DV fyrir 14. sept. merkt:
„Fyrirfram 854”.
Leiguskipti—Bolungarvík—
Reykjavík. 3ja herb. endaíbúö í blokk
til leigu í skiptum fyrir svipaöa íbúö á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 94-
7481 milli kl. 21 og 23.
Til leigu
er ný 3ja herb. íbúö í Reykjavík, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 72088 eftir
kl. 19.
Herbergi
meö aðgangi aö eldhúsi til leigu. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. í síma 77398.
Lítið einbýlishús
aö Suöurgötu 35b Hafnarfiröi til leigu,
leigutími 10 mánuöir. Fyrirfram-
greiösla, tilboö. Til sýnis eftir kl. 17.
3ja herbergja íbúð
í neöra Breiðholti til leigu í 1—2 ár, frá
1. okt. nk., sími fylgir. Tilboö sendist
auglýsingad. DV. merkt „1. hæö” fyrir
föstudaginn 17. sept.
Húsnæði óskast
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Peir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyöúblöð
hjá auglýsingadeild D V og
geta þar með sparað sór veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeildj Þverholti
\l1 og Siðumúla 33.
Okkur vantar herbergi,
helst í vesturbænum, þó ekki skilyröi,
fyrir Norölending, sem stundar nám
við Háskóla Islands. Um er aö ræöa
mjög reglusaman einstakling.
Greiöslufyrirkomulag eftir sam-
komulagi. Erum í síma 19264.
2ja til 3ja herb. íbúð.
Oskum aö taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúö á leigu strax. Erum þrjú í heimili,
frá Akureyri. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. í síma 96-21485 eöa
66918 milli kl. 19 og 20.
Maður á 3ja ári í háskólanum
óskar eftir lítilli íbúö eöa góöu herbergi
meö aðgangi aö snyrtingu og eldhúsi.
Þarf helst aö vera á góöum staö. Fyrir-
framgreiðsla. Sjálfsögð reglusemi og
umgengniskurteisi. Uppl. gefur Arnar
Björnsson í síma 96+1780 á daginn og
96+1459 á kvöldin.
Hjón með2börn
óska eftir 3ja—5 herb. íbúö, helst.í
vestur- eöa miöbænum. Góðri um-
gengni og skilvísum greiöslum heitiö.
Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í
síma 24497.