Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Qupperneq 29
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ,Ekkert jafnast á viö \ Ég heid mér líki betur „s f,■ tieriíwivráhúð á BÓlfi Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði. Einnig veitum við eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvælavinnslur, bakari, þvottahús, verkstæði o.fl.' Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Þjónusta 3 trésmiðir. Tökum að okkur viöhald húsa, svo sem þak- og veggklæðningu, fræsum inn glugga og fleira, einnig nýbyggingar. Sanngjarnt, tilboðs- og tímavinna. Uppl. í síma 54528 eftir kl. 19. Gluggar og útihurðir. Þéttum glugga og útihurðir meö varanlegum, innfræstum þétti- lista. Fagmenn. Uppl. í síma 15605. Getum tekið að okkur múrverk hvar á landinu sem er.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-794. Dyrasimaþjónusta-rafmagnsþjónusta. Uppsetningar og viðgerðir á öllum teg- undum dyrasíma. Gerum verðtilboð ef óskað er. Sjáum einnig um breytingar og viðhald á raflögnum. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 16016 og 44596 á kvöldin og um helgar. Fyllingarefni. Fyrirliggjandi fyllingarefni (grús) í grunna, bílastæði og fleira. Efniö er frostfrítt, rýrnar mjög lítiö og þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj- andi sandur og möl af ýmsum grófleik- um í drain, garða, grunna, á hálkuna, undir hellur í sandkassann o.s.frv. Opið mánudaga til föstudaga kl. 7.30— 12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Reykjavík. Uppl. í síma 81833. Pípulagnir. Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viögerðir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður' Kristjánsson, pípulagningameistari. Uppl. í síma 28939. Dyrasímaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Látið fagmann sjá um verkið. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 73160. Handrið. Smíöum handrið, tökum auk þess að okkur margs konar aðra jámsmíöa- vinnu. Uppl. í síma 74921. Raflagnaþjónustan og dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raf- lögnum, látum skoða gömlu raflögnina yðar að kostnaðarlausu. Tökum að okkur uppsetningu á dyrasímum. Önnumst allar viögerðir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734 eftirkl. 17. Húsaviðgerðir. Múrari, smiður, málari. Tökum aö okkur allt viðhald hússins, klæðum þök og veggi. Garðastál, bárujám, timbur. Fræsum inn glugga, múrskemmdir alls konar. Málarinn okkar er frábær. Sanngjörn tilboðs og tímavinna. Uppl. í síma 16649 í hádeginu og eftir kl. 19. Ökukennsla Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og ÖU prófgögn ásamt Utmynd í ökuskirteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson, öku- kennari, sími 40594. ökukennsla-ferðalög. Kennslubifreiðin er Toyota Crown ’82. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Tek einnig fólk í æfingatíma, útvega öll prófgögn. Ef þið af einhverjum orsökum hafiö misst ökuleyfi ykkar hafið þá samband við undirritaðan. Geir P. Þormar, ökukennari og um- boösmaður ferðaskrifstofunnar Sögu. Sími 19896 og 40555.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.