Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Page 33
DV. MÁNUDAGUR 13.SEPTEMBER 1982.
41
\IQ Bridge
Danskir, norskir og sænskir bridge-
spilarar fjölmenntu á bridgemót á
Grænlandi á dögunum, sem var liður í
hátíöahöldunum miklu í tilefni þúsund
ára afmælis landnáms norrænna
manna á þessari stærstu eyju heims.
Skrítið að engum landa Eiríks rauða
skyldi boðin þátttaka í því móti.
Kristján Eldjám, fyrrum forseti, var á
Grænlandi og hefði eflaust getað haldið
betur á spilunum en flestir keppendur
á mótinu. En hvaö um það. Ekki höfum
við áöur heyrt um bridge mót þar þó
vafalítiö njóti bridge-spilið vinsælda á
Grænlandi sem annars staðar.
Spilið hér á eftir kom fyrir á mót-
inu, sem haldiö var á hótel Arctic í
Narssarsuaq. Þar sveiflaði norðurspil-
arinn stríðsöxinni (í sögnum) eins og
Eiríkur rauði á öldum áður.
Suður gaf. A/Vá hættu.
Vkstijh Norour AÁK9754 '- 10963 0 1052 + Austir
* G82 A 6
V Á7 í’85
0 983 O KD4
* 98763 * ÁKDG1042
>unim a D103
<?DKG42 0 ÁG76 * 5
Sagnir gengu þannig.
Suður Vestur Norður Austur
1H pass 1S 2 L
2T pass 5H! pass
6 H pass pass pass
Vestur spilaði út laufi og þá voru sex
hjörtu auðveld til vinnings. Spilið tap-
aðist meö tígli út. Eftir þetta mót var
svo meistaramót Grænlands í bridge
haldið á Agurk.
Skák
Á OHRA-stórmótinu í Amsterdam í
sumar kom þessi staöa upp í skák
Hort, sem hafði hvítt og átti leik, og
Langeweg.
25.He6! — fxe6 26.Re7+ — Bxe7
27.Dxg6 og Hort vann í nokkrum leikj-
um.
Mér leiðist ekki að standa í röðinni þegar ég tek út. Það
er verra þegar ég legg inn.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Fikniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýs--
inga, simi 14377.
Sdtjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simj 11100.
'Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö slmi
2222 og sjúkrabifreiö sinii 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviJiðiðoj^úkrabifrei^iini^MM^^^^———
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 10.—16. sept. er í Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyri!
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
^tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl.
10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
^ 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frákL 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222
Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunpudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Það eina sem er opið alla nóttina í bænum er munnurinn
áLinu.
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land"
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. ^f ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni l sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17- á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagayarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyrarapótekl i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst l heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i slma 3360.
Simsvari l sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Yefltmannaeyjar: Neyöarvakt lækna I síma 1966.
Heimsóknarttmi
Borgarapitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30og 18.30—19.
Heilfluveradaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimlli Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppaflpitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsapitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör
gæzludeiid eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitahandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30»
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-r-16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflröl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Baraaspitall Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. *
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúölr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
YlflthelmUlð Vifllsfltöðum: Mánud.—laugardaga frá'
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
AÐALSAFN:ÚtlánadeiId,Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga vikunnaiJrá kl. 13—19.
Lokað um helgar i maí og júní og águst, lokaö allan
júlimánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁTS: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði
34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
,i r«VoA & l^uffard. 1. mal—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaðir víös vcgar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. __
LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opiö
daglegafrákl. 13.30—16.
Stj'örnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Stjömumar mæla ekki
með breytingum í dag. Best er að fylgja venjum í bili.
Skrifaðu bréf, sem þú áttir að vera búinn að fyrir löngu.
Forðastu deilur.
Fiskamir (20. feb.—20. mars): Akveðinn atburður er
andstæður réttlætiskennd þinni og þú segir sennilega frá
því. Góður dagur til ásta.
^Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Gættu pyngjunnar vel í
dag. Það er auðvelt að eyða um of. Þægilegt andrúmsloft
heima fyrir til að taka á móti gestum, einkum að endur-
vekja kynni við gamla vmi.
Nautið (21. apríl—21. maí): Hafðu fyrir því að hringja í
eldri vin, sem er bundinn heima. Vinátta þín verður vel
þegin. Ymislegt bendir til, að þú fáir góðar fréttir í dag.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): 1 dag bjóðast ýmisleg
tækifæri og tiltölulega auðvelt verður að öðlast frama.
Reikna má með einhverri tegund skemmtunar, hugsan-
lega í sambandi við stutta ferð.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vinir munu reynast fúsir til
að hjálpa þér við tilfinnanleg vandamál, ef þú gefur
þeim tækifæri til þess. Nýttu möguleika á að hitta nýtt
fólk.
Ljónið 24. júlí—23. ágúst): Þér kann að liða hálfilla í dag,
en það Uður hjá. Glaðlegur félagsskapur í kvöld og þú
munt senniiega fá að hitta óvenjulega persónu, sem
hefuráhrifáþig.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Forðastu að gagnrýna
annan í dag, þótt þig langi til þess. Varastu eyðslusemi,
f járskortur kann að há þér.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú virðist upptekinn af vel-
ferð annarra fremur en þinnar eigin fjölskyldu í dag.
Vertú því viðbúinn, að umræður í kvöld hafi áhrif á fram-
tíðaráform þín.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vanavmna fyUir mik-
inn hluta dagsms. Félagslíf virðist spennandi og þú gætir
átt þess kost að velja mUli jafnfreistandi möguleika í
kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú munt verða fyrir
. alls konar truflunum í dag og þú verður ekki í sem beztu
skapi. Farðu varlega á ferðalögum, því að stjörnumar
gera ráð fyrir óvæntum töfum.
Steingeitin 21. des.—20. jan.): Ef of þung ábyrgð hvUir á
þér, skaltu biðja aðra um að axla hluta hennar. Farðu út
og skemmtu þér eða stundaðu tómstundastarf þitt i
kvöld.
Afmælisbam dagsins: Ymsar mikUvægar breytingar
ættu að verða á Ufi þinu á árinu. Sumir munu veröa fyrir
vonbrigðum, en jafna sig brátt, þegar þeir finna nýjan
vin. Besta sumarfrí ævinnar gæti borið að. Fjármáll
verða ótrygg á árinu.
NArrÚRllGRIPASAFNIÐ við Hlcmmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
HÉRAOSBÓKASAFN KJÓSARSYSLU, Gagn-
fræðaskólanum i Mosfellssveit, simi 66822, er opið
.mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund
fyrir böm 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Betia
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnames,
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður.simi 25520. Seltjarnarncs, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavalct borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn
Tekið er við tiikvnningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
Lárétt: 1 fugl, 4 vaða, 8 dimma, 9 kven-
mannsnafn, 11 skóli, 12 gleðja, 14 eyri,
16 á fæti, 17 vitra, 19 karlmannsnafn,
21 togaði, 22 rödd.
Lóðrétt: 1 mildi, 2 reykja, 3 raup, 4
píla, 5 glápa, 6 arma, 7 skel, 10 kaldur,
13 spýr, 15 skorðað, 17 fótabúnað, 18
óhreinindi, 20 kusk.
Ég held þú slyppir léttar frá þessu ef
þú gæfir skipinu nafnið Beila og reynd-
ir svo að útskýra þetta fyrir Mary.
/ z j s“' (p 7
□ * J
9 10 J
\>Z '3 { ,¥ /ÍT
!(, i ie
/9 $0
■■íí j ar J 3
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 saknæm, 8 kula, 9 tjá, 10 ýra,
11 flóð, 12 rofna, 14 ma, 15 farði, 18
inna, 20 iða, 21 gin, 22 kraup.
Lóðrétt: 1 skýrði, 2 aur, 3 klafa, 4 nafn,
5 ætlaðir, 7 ráða, 13 ofni, 14 miða, 16
rak, 17tap, 19 nn.