Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 13
DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982.
13
Statíf fyrir brauð, rautt, hvítt og
svart.
ts- eða desertskálar og Irishcoffee
glös.
Upphengi fyrir eldhúsáhöld, 3 3 hœða hengi í eldhús, stofu
stærðir. Jólaskraut 20 tegundir, eða bað, rautt, hvítt og
öryggisskæri. svart.
Frábœrar
jólagjafir
Flöskustatíf í rauðu, hvítu og
svörtu.
Dúkkur bláar og hvítar. Bastkarfa
undir handavinnu og fl.
Avaxta- eða grænmetiskörfur úr járni, rautt, hvítt og
svart.
Irishcoffee glös, te- eða kaffiglös, 2 stærðir í rauðu,
hvitu og svörtu. Kaffikanna 2 stærðir í rauðu, hvítu og
svörtu.
Fötur undir blóm eða ruslafötur, 2 stærðir, rautt, hvítt
og svart.
Sendum í póstkröfu um allt land MAGNOR Laugavegi 62. Sími 16650.
Skemmuvegi 36
HILDUR
Símar 76700 - 43880
Bókaútgáfan Hildur með 8 bækur
Bókaútgáfan Hildur gefur út 8 bækur á þessu hausti.
Islenskir
sagnaþættir I.
Safnað hefur Gunnar Þorleifsson. Safn
frásagna frá liðinni tíð. ( þessu bindi eru
m.a. þessir þættir: Sagnaþættir 5 frá-
sagnir; Náttúruhamfarir 4 frásagnir; Ein-
kennilegir menn 7 frásagnir; Sagnir af
Tyrkjaráninu 1627; Sagnir af útilegu-
mönnum 3 frásagnir; Þjóðsagnaþættir
með 17 sögum.
ISLENSK
LIST
‘tft'
.sM*' .. r.^.. ..-«.,4».
Jmt~.il_________
16 ÍSLENSKIR MYNDLISTARMENN
Bókaútgilan Hlldur
ISLEIMSKIR
SAGIMAÞÆTTIR
Bókautgafan Hildur
IAN JAMES
IAIM H I
FLEMING BOND
JONAS CUÐMUNDSSON:
TOGARAMAÐURINN
GUÐMUNDUR HALLDÓR
GUÐMUNDUR HALLDÓR
OG SONUR HANS
GUDMUNDUR J.
SEGJAFRÁ
Togaramaðurinn Guðmundur Halldór
rituð af Jónasi Guðmundssyni er sann-
kölluð sjómannabók, bókin næryfir langa
ævi Guðmundar Halidórs, allt frá að búa
í steinbirgjum fyrir aldamót til hnoðaðra
járnskipa. Viðtal Jónasar við Guðmund J.
Guðmundsson son hans er hreint gull.
Lýsingar Guðmundar J. á Verkamanna-
bústöðunum gömlu, kjörum alþýðu-
mannsins og daglegu lífi hans.
islensk list
Saga 16 íslenskra myndlistar-
manna, sem rituð er af 12 rit-
höfundum. Bókin er með lit-
myndum og svart-hvítum mynd-
um í stóru broti. Formála skrifar
forseti fslands Vigdls Finnboga-
dóttir.
Royal spilavítið
eftir hinn eina sanna lan
Fleming. Sagan um James
Bond - 007 - hefur undanfarna
áratugi orðið táknmynd hetju-
njósnarans. Vinsældir Bonds
voru slíkar að eftir að lan
Fleming dó gerðu margir
höfundar tilraunir að endur-
skapa Bond. Engum tókst þó að
ná neinum vinsældum.
Draumabók
Bók um draumaráðningar
ásamt draumamerkingum nafna
leiðarvísir til að spá í spil og kaffi-
bolla. Er þetta þriðja útgáfa bók-
arinnar slík er eftirspurnin enda
mikill áhugi hjá mörgum að
reyna að skyggnast í framtíðina
gegnum drauma eða spilaspár.
Glaðheimar
er nýjasta og
18. bók Margit-
ar Ravn, bók
fyrir unglinga á
öllum aldri.
MARGIT RAVN
Ib H.Covling
Ást og örlög á Mallorca
er nýjasta bók Ib H. Cavl-
ing er kemur út á (s-
lensku. Þetta er 23. bók
hans sem sýnir að vin-
sældir Cavlings dvína ekki
með árunum.
OO JL
líi
ííí i i
Örlagaperlurnar
er nýjasta bók Victoriu Holt er
kemur út á (slensku, er þetta
16. þók hennar. Victoria Holt var
strax með fyrstu bók sinni,
Manfreiakastalinn afar vinsæll
höfundur.
Skemmuvegi 36 HILDUR Símar 76700 - 43880