Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 42
42
DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bflaleiga
Bjóöum upp á 5—12 manna
bifreiðir, station-bifreiöir og jeppa-
bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða
8-12, símar 91-85504 og 91-85544.
Gamli góöi barnastóllinn
kominn aftur. Fáanlegur í beyki og.
hvítlakkaöur. Verö kr. H98. Nýborg
hf., húsgagnadeiid, Armúla 23, sími
86755.
Þjónusta
Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og
málið er leyst. Fermitex losar stíflur í
frárennslispípum, salernum og
vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín,
plast og flestar tegundir málma. Fljót-
virkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum
helstu byggingarvöruverslunum.
Vatnsvirkinn hf. sérverslun með vörur
til pípulagna, Armúla 21, sími 86455.
Þjónusta
HRR-STÚDÍÓ
sími 74460
ÞANGBAKKA 10(1 MjODD)
Þangbakka 10 (íMjódd).
Athugiö: 10% afmælisafsláttur til 1.
jan. ’83, Permanent, litanir, klipping-
ar, blástur, strípur. Höfum einnig á
boðstólum hinar frábæru jurtasnyrti-
vörur frá Boots og veitum leiðbeining-
ar um val á þeim. Tímapantanir í síma
74460.
Verzlun
Urval bíla- og vélaverkf æra
Ataksmælar — topplyklasett, verk-
færakassar — skrúfjárn, lyklasett —
tengur, rafmagnshandverkfæri, loft-
verkfæri og ótal margt fleira. Ath. af-
sláttur af öllum vörum því að verslun-
in hættir. Juko, Júlíus Kolbeins, verk-
færaverslun, Borgartúni 19, sími 23077.
Opiðkl. 1—6.
Gleymið okkur ekki um jólin.
í kjötbúð Suðurvers fæst úrvals hunda-
matur úr 1. flokks íslenzkum slátur-
afurðum og Ijómandi göður innflutturi
hundamatur. Gleðiieg jól. Kjötbúð
Suðurvers, Stigahlíð 45—47.
Jólablað Húsfreyjunnar
er komið út. Efni m.a: Jólaminning
eftir Huldu A. Stefánsdóttur. Blind
kona skrifar dagbók. Kvennabarátta
— karlaréttindi eftir Betty Fridean.
Fljótunnar jólagjafir — krosssaums-
munstur o.fl. Jólaborð og matarupp-
skriftir frá þremur konum. Athugið:
nýir kaupendur fá jólablaðið í kaup-
bæti. Tryggið ykkur áskrift í síma
17044 — mánudaga og fimmtudaga kl.
1—5, aðra daga í síma 12335 eftir há-
degi.
Odýru, sænsku jólavörurnar
Jólapunthandklæöi, bakkabönd og
dúkar, útskornar hillur og diskarekk-
ar. Jólagardínuefni og dúkaefni, silki-
saumaöir jóladúkar, borðrenningar og
stjörnur, diskamottur í úrvali, jóla-
trésteppi, mjög falleg, aðeins 128 kr.
Handunnir dúkar, matardiskar, strau-
fríir blúndudúkar, mjög gott verð.
Póstsendum. Opið laugardaga. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Staklr stólar í úrvali.
Klappstólar, stálstólar, reyrstólar, og
tréstólar. Verð frá kr. 273. Nýborg hf.
húsgagnadeild, sími 86755, Ármúla 23.
Oryggishlaörúmiö
Variant er úr valinni furðu,
gæðaprófað í Þýskalandi og Dan-
mörku. Stærð: 70X190 og 90x190 cm.
Innifalið í verði eru 2 rúm, 2 dýnur,
öryggisslá, 2 sængurfataskúffur, stigi
og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar
eru milli rúma og í vegg. Einnig eru fá-
anlegar hillur og skrifborð í sama stil.
Nýborg hf., húsgagnadeild, Armúla 23,
sími 86755.
Nýkomið:
Kjólar, verö frá kr. 598.-, blússur verð
frá kr. 298.-, plíseruð pils, verð frá kr.
290.-. Elízubúöin, Skipholti 5, sími
26250.
íbaðherbergið.
Duscholux baðklefar og baðhurðir í
ótrúlegu úrvali. Einnig er hægt að
sérpanta í hvaða stærð sem er. Góðir
greiðsluskilmálar. Söluumboö: Kr.
Þorvaldsson & co. Grettisgötu 6, sími
24478 og 24730.
Ullarkápur frá kr. 790.
Terylenekápur og frakkar frá kr. 960,
jakkar frá kr. 250, anorakkar frá kr.
100, úlpur frá kr. 790. Efnisbútar í
miklu úrvali. Næg bílastæði. Kápusal-
an Borgartúni 22. Opið frá kl. 13—17.30.
Tónver h.f.
Skipholti 9
Sími 10278
Eigum til mikiö úrval af:
ferðakassettutækjum, útvarpsklukk-
um, vasadiskóum frá 1.590,- heyrna-
tólum frá 318,- mikrafónum frá 180,-.
Hljómplötur, klassík og léttmúsík frá
150,-, v-þýskar kassettur frá 48—3
gerðir; sértilboð v-þýskar videokass-
ettur VHS E 180 á 690,-. Einnig allt
fyrir bílinn. Utvarpskassettutæki,
hátaiarar og loftnet frá 340,- sætis-
áklæði 580,-, speglar, krómhringir,
hjólkoppar, o.fl.
Cover
kr. 168 — á stól, 6 litir. Klæðningarefni,
bílateppi, 6 litir, sérsaumuð á alla bíla,
40 litir. Altikabúðin, Hverfisgötu 72,
sími 22677.
Datsun 120 Y árg. ’77.
Til sölu mjög vel með farinn Datsun
120 Y árg. ’77. Uppl. í síma 84024 og
I 73913.
Bflar til sölu
Urval baöskápa:
Stór eða lítil baðherbergi: Þú getur
valið það sem hentar þér best frá
stærsta framleiöanda á Noröurlönd-
um. Yfir 100 mismunandi einingar,
hvítlakkaðar eða úr náttúrufuru með
massífum hurðum eða hurðum með
reyr. Speglaskápar eða einungis stórir
speglar. Handlaugar úr marmara eða
postulíni, auk baðherbergisáhalda úr
viði eða postulíni í sama stíl. Lítið inn
og takiö myndbæklinga frá Svendberg.
Nýborg, hf., Armúla 23, sími 86755.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860.
Onnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur
viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og
öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum,
álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur.
Vesturvör 7.
Kópavogi.
simi42322.
Heimajimi
I *6322.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum
allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu.
Greiðsluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar.
Eðvarð R. Guðbjörnsson,
Símar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
ÍSSKÁPA- 0G FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gomlum isskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta
SÍroslvBrh
REYKJAVlKURVEGI 25 Halnarfirði simi 50473
Útibú afl Mjölnisholti 14 Reykjavik
GEYMIÐ ÞESSA
Snjóhreinsa plön og bílastæöi með
traktorsgröfu.
Magnús Andrésson, sími 83704.
txxííjíxjsxxxjíjíjíxxjtjsjíjcjtjtsö: