Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982. Smáauglýsingar Ýmislegt Málverkasýning Einars Einarssonar og Snorra D. Hall- dórssonar er í einum fallegasta sýningarsal landsins. Opiö frá kl. 14— 22. Háholt Hafiarfirói. Vinnuvélar Eigum til sölu nokkra nýja og notaöa 40 feta flutningavagna meö festingum fyrir 20 og 40 feta gáma. Einnig tveggja og þriggja öxla vélaflutningavagna. Hagstætt verö. Hraöpöntum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiöa. Tækjasalan hf, Fífuhvammi, sími 46577. Til sölu og sýnis Komatsu G65E jarðýta og Internation- al T-D8B jaröýta, Líber hjólagrafa, Broyt X20, Broyt x4, Broyt X30, Benz vörubíll 2332, Scania vörubíll 111 ’75. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Bílamálun Bilasprautun og réttingar: Almálum og blettum allar geröir bifreiða, önnumst einnig allar bílarétt- ingar. Blöndum nánast alla liti í blöndunarbarnum okkar. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboö. Reyniö viöskiptin. Lakkskálinn, Auöbrekku 28, Kópavogi, sími 45311. Garðar Sigmundsson Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun, réttingar. Greiðsluskilmálar. Símar 20988, 19099, kvöld og helgarsími 37177. Bílaþjónusta Er bíllinn kaldur? Ofhitnar vélin? Hreinsum út miöstööv- ar og vatnskassa í bílum Pantiö tíma í síma 12521 og 43116. Silsalistar. Höfum á lager á flestar geröir bifreiöa- sílsalista úr ryðfríu spegilstáli, munstruðu stáli og svarta. Önnumst einnig ásetningu. Sendum i póstkröfu um land allt. Á1 & blikk, Smiöshöföa 7, Stórhöföamegin, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918. Bifreiöaeigendur ath. Bónum bílinn meö vaxbóni. Verjiö hann í okkar misjöfnu vetrarveöráttu gegn tjöru og salti. Fljót og góö þjón- usta. Opiö á kvöldin og um helgar, pantiö tíma í síma 33948. Bílabónun Hilmars, Hvassaleiti 27. Geymið auglýsinguna. Bifreiðaeigendur athugiö. Látiö okkur annast allar almennar viö- geröir ásamt vélastillingum, rétting- um og ljósastillingum. Atak sf. bifreiöaverkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp., símar 72725 og 72730. S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, meö eöa án sæta fyrir 11. Athugið veröiö hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aöili að ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa fjarðarflugvelli. A.L.P. bilaleiga auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Citroen GS Pallas og Fiat 127. Góöir bílar, gott verö. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. A.L.P. bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópa- vogi. Sími 42837. Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöö- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringiö og fáiö uppl. um veröiö hjá okkur. Sími 29090. (Heima- sími 29090). Vörubflar Til sölu Volvo F1025 árg. ’81 meö krana. Uppl. í síma 93-7289. Til sölu Sörling sandpallur meö föstum borðum fyrir 10 hjóla vörubíl. Mjög léttur. Uppl. í síma 99- 6180. KVARTMILU KLIÍBRIJRINX A/mennur fé/agsfundur verður ha/dinn miðvikudaginn 22. des. k/. 20 í auditorium á Hóte/ Loftleiðum. Keppnisskrá næsta sumar kynnt og verkefni ársins rædd. STJÓRN/N. NYKOMIN GLÆSILEG ÍTÖLSK LEÐURSÓFASETT og rókókó-sófasett Hagstœdir greiðsluskilmálar. jib Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Opið virka daga kl. 9-22. Cirr)/nr1 er Laugardaga kl. 9-14. 27022 Sunnudaga kl. 18-22. smAauglýsingar ÞVERHOLT111 Allt fyrir FUGLINN KÖTTINN Búr Ólar Fóður Merkispjöld Leikföng Kattasandur Speglar Sandbakkar Sandprik Fæluspray Böð Lykteyðandi spray Vítamín Matur Góðgæti Vítamín Varpkassar o.m.fl. o.m.fl. Einnig mikið Einnig mikið úrval fiska úrval fiska, fugla, hamstra fugla, hamstra naggrísa og naggrísa og kanína. kanína. Sendum i póstkröfu allt nema dýrin sjálf. amtizon LAUGAVEGI 30 SIMI 9136611 Sendum i póstkröfu allt nema dýrin sjálf. nmazon LAUGAVEGI 30 SIMI91-16611 rverður í ^ Lækjarhvammi — * Hótel Sögu á nýárskvöld — 1. janúar 1983 — kl. 19.00. Vönduð skemmtidagskrá. Aðgöngumiðar og borðapantanir hjá Btlaleigu Akureyrar — Skeifunni 9, Rvk. Símar 86913 og 31613 til29. des. I í Árfelli, Ármúla 20, tíl jóla Kolbrún Lilja Antonsdóttir sýnir léttar pastelmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.