Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982. 21 . Postulín — Mikið úrvaí af siafavöru fiMANY Alafossbúðin Gjafavörudeild VesturgötuZ*sjp 13404 HÉÐAN OG ÞAÐAN er Ijóðabók eftir Jóhannes Benjamínsson frá Hall- kelsstöðum í Hvítársíðu. I bókinni eru bæði frumort Ijóð og þýdd. Flateyjarútgáfan s 37494 og 33350 UÓECHN Buxur Gallabuxur Peysur VeSti Blússur Úlpur Skór frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. 10.- 65.- 95.- 65.- 75.- 290.- 150.- Proskaleikföng frá kr. 65.- til 110.- Jólaskraut og gjafavörur o.fl. o.fl. o.fl. á óvenjulega lágu verði. SMIÐJUVEGI 54 SÍMI79900 SENDUM í PÓSTKRÖFU OPID FRÁ 10-19 FÖT JÓLAVÖRUR LEIKFÖNG SKÓR Opið tiikL 10 íkvöid. BY K [KRON* I_____________ REYKJANESBRAUT Slssy Spacek í mömmu- leik Oskarsverðlaunaleikkonan Sissy Spacek hefur lagt allan leik á hilluna, að minnsta kosti kvikmyndaleik, um stundarsakir og er í staðinn í mömmu- leik. Hún ól nefnilega dóttur fyrir þremur mánuðum, sem við sjáum hér á myndinni. Faðirinn Jack Fisk heldur verndarhendi, þ.e.a.s. regnhlíf, yfir fjölskyldunni. Það rigndi nefnilega töluvert í Virgimu þegar myndin var tekin. ERTÞÚ viðbúinn x vetrarakstri? ) REIÐI GUÐS eftir hinn þekkta spennu- sagnahöfund James Graham! Hverjir eru Emmet Keogh ungi byssumaðurinn og Oliver van Horn, presturinn með vél- ucnu peu neitað þegar Bonilla höfuðsmaður sagði við þá. „Finnið og drepið Tómas de la Palta eða þið verðir leiddir fyrir aftökusveitina? GRADVALE eða Grallari Guðbrandar Þorlákssonar biskups. Bókin er Ijósprentuð eftir frumútgáfunni í 500 tölu- settum og árituðum eintökum í vönduðu bandi. Bókasafnarar sem vilja sérstök númer geta pantað þau hjá forlaginu. Framhald af Kramer Dustin Hoffman, sem hlaut óskars- verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Kramer gegn Kramer, situr nú og skrífar framhald þeirrar myndar. Að s jálfsögðu mun hann s jálfur leika aðal- hlutverkið. Hann vonar að framhald myndarinnar muni gera enn meiri lukku en fy rri myndin. BÆKUR FYRIR ÞÁ SEM VILJA TILBREYTINGU!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.