Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 19
DV. LAUGÁRDAGUR18. DESEMBER1982. 19 Byggingahappdrœtti SATT ’82 Verðlaunagetraun - seðill 4. Dregið út vikuiega úr réttum svörum (Á fimmtudögum). Rétt svör þurfa að hafa borist innan 10 daga frá birtingu hvers seðils. Veistu svörin við þessum spurningum????? 1. Hvenær hófust maraþontónleikarnir í Tónabæ? 1. —---------------------------------------------- 2. Hvert er markmiðið með maraþontónleikunum? Vinningar í boði í verðlaunagetrauninni: 1. verðlaun IWAMA kassagítar - Frá versl. Tónkvísl kr. 1.970 2.-5. 5 stk. nýjar íslenskar hljómplötur: Bergþóra Árnadóttir/Bergmál útg. Þor. Ríó Tríó/Best af öllu útg. Fálkinn h/f. Jarðlingar/Ljós-lifandi útg. Bílaleigan Vík. Þorsteinn Magnússon/Líf útg. Gramm. Sonus Futurae/Þeir sletta skyrinu...útg. Hljóðriti, dreif. Skífan. Verðmæti u.þ.b. kr. 1.500,- 2. ---------------------------------------------- 3. Hvað komust margar hljómsveitir í úrslit í músíktilraunakeppni hjá SATT og Tónabæ? 3.----------------------------------------------- 4. Hvaða hljómsveit hlaut fyrsta sæti í úrslitunum í maraþontilraunakeppninni? Fyllið út í reitina hér fyrir neðan; nafn sendanda, heimilisfang, stað, símanúmer. Utanáskriftin er: Gallerý Lækjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310. Látið 45 kr. fylgja með og við sendum um hæl 1 miða í Byggingahappdrætti SATT (dregið 23. des.) ATH: Rétt svör þu,J*j að berast innan 10 daga frá birtingu seðilsins en þá verður úr réttum lausnum. Síðasti seðillinn NAFN HEIMILI- STAÐUR- SÍMI.-- ATH: Utanáskrift: Gallery Læjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310 ATH: Þú mátt senda inn eins marga seðla og þú vilt. Kr. 45 þurfa að fylgja hverjum seðli og þú færð jafnmarga miða í Byggingahappdrætti SATT senda um hæl. Jólagj í ár er íslensk hljómplata -F miði í bygginga- happdrætti Heildarverðmæti getraunavinninga samtals kr. 8.600. ÚRSLIT GETRAUNASEÐILS 1 VINNINGSHAFAR 1. Verðlaun KAWAI kassagítar frá hljóðfærav/ Rín verðmæti kr.2580 Sigríður Brynjólfsdóttir Melabraut 19 Garði 2.-5 Ingibjörg Kruger Skólagerði 34 Kópav. Hanna Bryndís Þórisdóttir Fornósi 12 Sauðárkróki Heiðar Bergur Heiðarsson Holtsgötu 37 RVK Sigurður H.Sigurðsson Garðavegi 10 Hvammstanga VINNINGAR í BYGGINGAHAPPDRÆTTI SATT: (Dregið 23. des. 82) 1. Renault 9 kr. 135.000,- 2 Fiat Panda kr. 95.000- 3. Kenwood og AR hljómtækjasamstæöa kr. 46.000,- 4-5. Úttekt í hljóðfæraversl. Rín & Tónkvísl aö upph. kr. 20.000 - samt. kr. 40.000- 6. Kenwood feröatæki ásamt tösku kr. 19.500- 7. Kenwood hljómtækjasett i bilinn kr. 19.500,- 8-27. Úttekt i Gallery Læjartorgi og Skifunni-islenskar hljómplötur (aö upph. kr. 1.000.-) kr. 20.000 - (Ath. verömæti vinninga miðað viö apríl 1982) \ Verðmæti vinninga alls kr. 375.000,- Fiat Panda Renault 9 Tónlistarmannsins / SJÁLFSTÆÐIS FÉLÖGIN iREYKJAVtK: ÓKEYPIS AÐGANGUR Jólaskemmtun fyrir fjölskylduna Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík hafa ákveðið að halda sameiginlega jólaskemmtun í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sunnudaginn 19. desember. Skemmtunin hefst klukkan 15 og lýkur kl. 18. Allt sjálfstæðisfólk velkomið með fjölskylduna. Litla lúðrasveitin leikur frá kl. 14.45—15.00. Boðið verður upp á dagskrá í 3 sölum: SALURl: Frá kl. 15—17 kaffiveitingar • Hugvekja: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir • Upplestur: Matthías Johannessen, Guðni Kolbeinsson og Áslaug Ragnars. • Samspil og söngur: Gestir frá Tónlistarskólanum í Garöabæ koma í heimsókn. SALUR2: Frá kl. 15—17 gos og kökur — barnasalur • Upplestur: Guðni Kolbeinsson. Galdramaðurinn víðfrægi leikur listir sínar. Sjónvarpsefni fyrir börnin, barnagæsla. SALUR3: Hinir bráðskemmtilegu Stúfur og Hurðaskellir koma í heimsókn, ásamt nokkrum bræðrum sínum, taka lagið og dansa með krökkunum í kringum jólatréð. Jólasveinninn Kertasníkir hefur tekiö að sér að sjá um uppboð á dýrindis bögglum sem hann hefur meðferðis. Missið ekki af jólagjöfunum í ár: Matur, leikföng, skrautmunir og hagnýtir hlutir verða dregnir upp úr pokanum. Gestir frá Tánlistarskólanum, Garðabœ. Galdramaðurinn víðfrœgi. Sjónvarpsefni fyrir börnin Bögglauppboð o.fl. o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.