Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 46
46,
DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982.
SALURA
Jólamyndin 1982
Snargeggjað
(Stlr Crazy)
blenskur texti
Heimsfræg ný amerisk
gamanmynd í iitum. Gene
Wilder og Richard Pryor fara
svo sannarlega á kostum í
þessari stórkostlegu gaman-
mynd — jólamynd Stjömubíós
í ár. Hafiröu hlegið að
„Blazing Saddles”, „Smokey
and the Bandit”, og ,,The Odd
Couple” hlærðu enn meira nú.
Myndin er hreint frábær.
Leikstjóri:
Sidney Poitier.
Sýndkl.3,5,7.05,
9.10 og 11.15.
Hækkað verð.
Heavy Metal
íslenskur texti
Víðfræg og spennandi ný
amerísk kvikmynd. Dularfull
— töfrandi — ólýsanleg.
Sýndkl. 3,5,7
9ogll.
Bönnuð bömum innan 10 ára.
Quadrophenia
Hann er einn af Modsurunum.
Hann er ásinn. Hann hataði
Rokkarana. Hann elskaði
stúlkuna sína og músík. En
dag einn er það einum of mikið
afþvígóða.
Aðalhlutverk: 1
HpU Daniels,
Sting úr hljómsveitinni
PoUce.
Umsagnir gagnrýnenda:
„Mynderlýsirlífi unglinganna
fyrr og nú á geysUega áhrifa-
ríkan hátt”. Hreint frábær.
Extra bladet.
Sýnd með nýju Bauyer magn-
arakerfi.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Jólarokkhljómleikar ’82
Miðnæturhljómleikar kl. 11.15
í kvöld. Ailar helstu rokk-pönk ,
hljómsveitir Kópavogs koma
fram. Miöasala við inngang-
inn.
smiiljukani
VIDEÚRESTAURANT
Smiðjuvegi I4D— Kópavogi.
Simi 72177.
Opið frá kl. 2J—04
Meðallt
á hreinu
Ný, kostuleg og kátbrosleg
íslensk gaman- og söngva-
mynd sem fjallar á raun-
sannan og nærgætinn hátt um
mál sem varða okkur ÖU.
Myndin sem kvikmyndaeftir-
litið gat ekki bannað.
Leikstjóri:
A.G.
Myndin er bæði í dolby og
stereo.
Frumsýnmg kl. 2 laugardag.
Örfáir miðar f áanlegir.
Almennar sýningar
kl. 5,7 og 9 laugardag,
sunnudag kl. 3 og 5.
Stacy Keach í nýrri
spennumynd:
Eftirförin
(Road Games)
Hörkuspennandi, mjög við-
biu-ðarík og vel leikin, ný
kvUcmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
vinsæU:
Stacy Keach
(lék aðaUilv. í „Bræðrageng-
inu)
Umsagnir úr „Film-nytt”:
„Spennándi frá upphafi til
enda”.
„Stundum er erfitt að sitja
kyrrísætinu”.
„Verulega vel leikin. Spenn-
una vantar sannarlega ekki.
íslenskur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Mannaveiðar
Æsispennandi amerísk mynd.
AðaUilutverk:
CUnt Eastwood,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5 í dag.
Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag.
tníhringir
Við birtum
Smáftuqlifsmqa-
síminn er
27022
laugaras
Sim. 32075
\
E.T.
JÓLAMYND 1982
FRUMSÝNING
í EVRÓPU
Ný bandarísk mynd, gerö af
snillingnum Steven Spielberg.
Myndin segir frá lítilli geim-
veru sem kemur til jaröar og
er tekin í umsjá unglinga og
bama. Meö þessari veru og
bömunum skapast „Einlægt »
Traust” E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll
aösóknarmet í Bandaríkj-
unum fyrr ogsíöar.
Mynd fyrir alla f jölskylduna.
Aöalhlutverk:
Henry Thomas
sem Elliott.
Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Hljómlist:
John Williams.
Myndin er tekin upp og sýnd í
dolby stereo.
Sýndkl. 5,7.30 og
lOídag.
Sýnd kl. 2.45,5; 7.30 og
10 sunnudag.
Hækkað verð.
Vinsamlega athugið að bíla-
stæði Laugarásbíós er við
Kleppsveg.
fÞJOÐLEIKHUSIO
JÓMFRÚ
RAGNHEIÐUR
Frumsýning á 2. í jólum kl. 20.
2. sýning þriðjudag 28. des. kl.
20.
3. sýning miðvikudag 29. des.
kl. 20.
4. sýning fimmtudag 30. des.
kl. 20.
Miðasala frá kl. 13.15—20.
Sími 11200.
ÍSLENSKA
ÓPERAN
TÖFRAFLAUTAIM
næstu sýningar:
Fimmtudag 30. des. kl. 20,
sunnudag 2. jan. kl. 20.
Minnum á gjafakort Islensku
óperunnar í jólapakkann.
Miðasala er opin virka daga
milli kl. 15 og 18 fram til
jóla.
Sími 11475.
FJALA'
k ö 11 u r i n n
Tjarnarbíói S 27860
Night Hawks
(Nátthrafnar)
Myndin fjallar um líf kennara
sem er hommi og segir frá
erfiðleikum hans í starfi jafnl
semeinkalifi.
Sýnd kl. 3 í dag,
sýnd kl. 7 og 9 sunnudag.
Allra síðasta sinn.
Ameríski
frændinn
eftir Alain Resnais sem m.a
hefur gert Hirosima, Mor
Amor og Providence,
Ameríski frændinn segir sögu
þriggja persóna og lýsir
framabrölti þeirra. Mynd
þessi fékk „The Speeial Jury
PrizeӒCannesl980.
Sýnd ki. 5 í dag
og sunnudag.
Allra síðasta sinn.
Félagsskírteini seld við inn-
ganginn.
TÓNABtÓ
Simt 3 1 182.
Dýragarðsbörnin
(ChristianeF.)
(hristiane F.
Vegna fjölda áskorana sýnum
við aftur þessa einstæðu
mynd.
Leikstjóri:
Ulrich Edel.
Aðalhlutverk:
Natja Bnmkhorst,
Thomas Haustein.
Bönnuð inuan 12 ára.
Sýndkl. 5,7.35 og 10.
Siðustu sýningar.
Ath. myndin verður
ekki endursýnd.
amMkmgi < - xapMai
Frumsýnir
jólamyndina í ár
Á bak við
dauðans dyr
(Beyond Death Door)
Höfum teldð til sýningar þessa
athyglisveröu mynd, sem
byggð er á metsölubók hjarta-
sérfræðingsins dr. Maurice
Rawlings. Er dauðinn það
endanlega eða upphafið að
einstöku ferðalagi?
Umsögn: „Þessi kvikmynd er
stórkostleg sökum þess efnis
sem hún fjallar um. Ég hvet
hvem hugsandi mann, til að
sjá þessa kvikmynd í Bíóbæ.”
Mbl. 16.12.82. ÆvarR.
Kvaran.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Aðalhlutverk:
Tom Hallick
MellndaNaud.
Leikstjóri:
Henning Schellerup.
Sýnd kl. 6,9 og 11.
Tarzan og litli
konungssonurinn
Sýndkl. 2og4.
Jólasveinninn mætir í dag
með f ullan poka af góðgæti.
Slmi 50249
Hinn ódauðlegi
Otrúlega spennuþrungin, ný
amerísk kvikmynd með hin-
um fjórfalda heimsmeistara í
karate, Chuck Norris, í aðal-
hlutverki. Er hann lífs eða
liðinn, maðurinn sem þögull
myrðir alla er standa í vegi
fyrir áframhaldandi lífi hans?
íslenskur texti.
Sýnd í dag og
sunnudag kl. 5 og 9.
Bönnuö böraum.
Sinbad og
Sæfararnir
Sýnd sunnudag kl. 3.
Heimsfrumsýning:
Grasekkju-
mennirnir
®OSTA JAMHI
Sprenghlægileg og fjörug ný
gamanmynd í litum um tvo
ölíka grasekkjumenn sem
lenda í furðulegustu ævintýr-
um, með Gösta Ekman —
Janne Carlsson.
Leikstjóri:
Hans Iveberg
Sýnd kl. 3,5,
7,9og 11.
Kvennabærinn
Hafið þið oft séð 2664 konur af
öllum gerðum samankomnar
á einum stað? Sennilega ekki,
en nú er tækifærið í nýjasta
snilldarverki meistara
Fellinis. — Stórkostleg,
furðuleg, ný litmynd með
Marcello Mastroianni ásamt
öllu kvenfólkinu.
Höf undur og leikstjóri:
Federico Fellini
íslenskur texti.
Sýndkl. 3.05,
6.05 og 9.05.
Hækkað verð.
Papillon
Hin afar spennandi
panavision-Íitmynd, byggð á
samnefndri sögu sem komið
hefur út á islensku með Steve
McQueen — Dustin Hoffman.
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára. 1
Sýndkl.9.10.
Ef ég væri ríkur
Hörkuspennandi og fjiirug
grín- og slagsmálamynd í
litum og Panavision.
íslenskur texti
Endursýnd
Sýnd kl. 3.10,
5.10,9.10.
Smoky og dómar-
inn
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd í litum um ævin-
týri Smoky og Dalla dómara,
með:
Gene Price, Wayde Preston.
Islenskurtexti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Hjartaþjófnaðir
Nýr bandariskur „þriller”.
Stóraðgerðir á borð við hjarta-
ígræðslu eru staðreynd, sem
hefur átt sér stað um árabil,
en vandinn er m.a. sá að
hjartaþeginn fái hjarta, sem
hentar hverju sinni. Eí
möguleiki á, að menn fáist tii
að fremja stórglæpi á við
morð til að hagnast á sölu líf-
færa?
Aðalhlutverk:
Garry Goodrow,
Mike Chan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Árás
indíánanna
Sýnd kl. 3 sunnudag.
SALUR-1
JÚLAMYND 1982
HEIMSFRUMSÝNING
Á ÍSLANDI
Konungur grínsins
Einir mestu Ustamennl
kvikmynda í dag, þeir Robertl
De Niro og Martín ScorseseJ
standa á bak við þessa mynd.
Framleiðandinn, Aron
Milchan, segir: Myndin er
bæði fyndin, dramatísk og
spennandi og það má með
sanni segja að bæði De Niro og
Jerry Lewis sýna aUt aðrar
hliðar á sér en áður. Robert
De Niro var stjarnan í Deer
Hunter, Taxi Driver og
RagingBull.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
JerryLewis,
Sandra Berahard.
Leikstjóri:
MartinScorsese.
Hækkað verð.
Sýnd laugardag kl. 3 og 5.
Sýnd sunnudag kl. 3,5.05,
7.10,9.10 og 11.15.
JÓLAMYND 1982
Litli
lávarðurinn
Stóri meistarinn (Alec
Guinness) hittir Utla meistar-
ann (Ricky Schroder). Þetta
er hreint frábær jólamynd
fyrir alla fjölskylduna.
Myndin er byggð eftir sögu
Frances Bumett og hefur
komið út í íslenskri þýðmgu.
Samband litla og stóra meist-
arans er með ólíkindum.
Aðalhlutverk:
Alec Guinness,
Ricky Schroder,
Eric Porter.
LeUcstjóri:
Jack Gold.
Sýnd laugardag kl. 3 og 5.
Sýnd suanudag
kl. 3,5,7 og 9.
SALUR-2
Átthyrningurinn
Chuck Norris í baráttu við
Nlnja sveitirnar.
Sýnd kl. 11 sunnudag.
SALUR-3 4
Bílaþjófurinn
Bráöskemmtileg og fjörug
, mynd með hinum vinsæla
leikara úr American Graffiti^
Ron Howard ásamt Nancy
Morgan.
Sýnd kl. 3 og 5
laugardag.
Sýnd kl.3,5 7,9
11sunnudag.
SALUR4
Maðurinn með
barnsandlitið
Hörkuspennandi amerísk-
ítölsk mynd með Trtaity-
bræðrum. Terence HUl er klár
með byssuna og við spUa-
mennskuna, en Bud Spencer
veit hvernig hann á að nota
hnefana.
AðaUilutverk:
Terence Hill
Bud Spencer
Frank Wolf
Sýnd kl. 3 og 5
laugardag.
Sýndkl.3,5.05
og11sunnudag.
Snákurinn
(Venom)
Venom er ein spenna frá
upphafi tU enda, tekin í
London og leikstýrt af Piers
Haggard. Þetta er mynd fyrir
þá sem unna góðum spennu-
myndum, mynd sem skilur
eftir.
AðaUilutverk:
Oliver Reed,
Klaus Kinski, I
Nicol WUliamson.
Myndm er tekin í Dolby stereoi
og sýnd í 4 rása stereo.
Sýnd kl. 7 og 9
sunnudag.
SALUR-5
Fram í
sviðsljósið
Sýnd kl. 5 laugardag.
Sýnd kl. 5 og 9
sunnudag.