Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 26
30 DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Fomsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: faliega sófa, 2 og 3 sæta, sófaborö palesander, gamla kistu og kommóöu, rokka, tilvaldar jólagjafir, eldhúsborð og stóla og margt fleira. Ennfremur seljum viö jólatré og grenigreinar. Fornsalan, Njálsgötu 27, sími 24663. Til sölu flutningakassi 7,60 m á lengd. Uppl. gefnar í síma 84449, Jóhann og 95-5124, Bjarni. Til sölu nýjar óuppteknar 3ja tíma Maxveli video- spólur, mjög ódýrar. Einnig þjófafarn- arkerfi í bíl, nýtt, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 23126 eftir kl. 17. Fiugmiði til Stokkhólms er til sölu á aðeins 2 þús. kr. Uppl. í síma 77728. Tilsölu er ritiö: „Valdníösla, mannréttindabrot, róg- buröur. Brekkubæjarskóli á Akranesi i hnotskurn.” Guöni Björgúlfsson kennari, sími 93-1382. Jólamarkaður. Vegna breytinga hefur heildverslun mjög ódýrar vörur til sölu, t.d. ungbarnaföt, jólaskraut, ódýra kon- fektkassa og ýmislegt annaö. Opið kl. 13—18. Jólamarkaöurinn, Freyjugötu 9 (bakhús). Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, 3 geröir, brúöukerrur, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik- föng, fjarstýröir bílar, margar geröir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verð, bobb-borö, rafmagnsleiktölvur, 6 geröir, T.C.R. bílabrautir, aukabílar og varahlutir. Rýmingarsala á göml- um vörum, 2ja ára gamalt verö. Notiö tækifæriö aö kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla vöröustíg 10, sími 14806. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ritsöfn — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur •Þóröarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurösson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá ki. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll- ar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiöir svefnsófar, boröstofuborö, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Urval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönn- um: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, handfræsar- ar, smergel, lóðbyssur, málning- arsprautur, beltaslíparar, topplykla- sett, skrúfjárnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, cylind- erslíparar, hleöslutæki, úrval rafsuöu- tækja, kolbogasuöutæki, lyklasett, borasett, rennimál, draghnoöatengur, vinnulampar, skíöabogar, jeppabogar, raf hlööu-handry ksugur, skrúf stykki. Mikil verðlækkun á Black & Decker rafmagnsverkfærum. Póstsendum Ingþór, Armúla 1, sími 84845. Kaffi-og matarstell, glös, stakir bollar og fleira. Uppl. í síma 15255. Bækur til sölu. Saga Hafnarfjaröar, Landnám Ingólfs, 1—3, afmælisrit Einars Arnórssonar, afmæhsrit Olafs Lárus- sonar, um lögveö eftir Þórö Eyjólfs- son, Ur Landsuöri eftir Jón Helgason, frumútgáfan tölusett, Mállýskur eftir Björn Guðfinnsson, María Magdalena eftir Jón Thoroddsen, Nýyrði 1—3, Studia islandica 1—13, Samtíö og saga 1—15, Þegar Reykjavík var 14 vetra, Acta yfirréttarins á Islandi, Nýáll eftir Helga Péturss., Manntaliö 1703, Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn, Manntaliö 1730, Sýslumannaævir 1—5, Reykjahlíöarættin, Vestfirskar ættir 1—4, Ættir Austfiröinga, Nokkrár Ar- nesingaættir, Annáll nítjándu aldar, Annálar 1400—1800, Alþingisbækur Is- lands 1—14 og mikill fjöldi fágætra bóka nýkominn. Bókavaröan, Hverfis- götu 52, sími 29720. Versluntilsölu. Hannyröaverslunin „Allt” ér til sölu vegna brottflutnings. Verslunin er í 3 deildum, hannyröavörur og prjóna- garn, metravara og smávara og fatnaöur. Verslunin er til afhendingar strax. Allar uppl. í síma 78255. Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) til dæmis leirtau, hnífapör, mynda- ramma, póstkort, leikföng, dúka, gardínur, lampa, ljósakrónur, skart- gripi, veski, skjöl og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Oldsmobile eöa Cadilack dísilvél óskast til kaups. Einnig vantar 4ra gíra kassa ásamt millikassa í Scout árg. ’76. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12'. H-726 Óska aö kaupa 300 til 500 lítra loftpressu. Uppl. í síma 19360 á daginn og 71939 á kvöldin. Verslun V-T— Bókaútgáfan Rökkur tiikynnir: Utsala á eftirstöövum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiösla Rökkus veröur opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna uppseldar en sömu kjör gilda. Sex úrvaisbækur í bandi (allar 6) á 50 kr. Afgreiðslan veröur opin á framlengd- um tíma, þegar þaö er auglýst. Af- greiöslan er á Flókagötu 15, miðhæö, innri bjalla. Sími 18768. Sætaáklæöi (cover) í bíla, sérsniöin og saumuö í Dan- mörku, úr vönduöum og fallegum efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj-. andi í BMW bifreiðir. Sérpöntum á föstu veröi í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval af efnum. Afgreiðslutími ca 3—4 vikur frá pönt- un. Vönduö áklæöi á góöu verði. Ut- sölustaður. Kristinn Guönason hf., Suöurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir kassettur, hljómplötur og videospólur nálar fyrir Fidelity hljóm- tæki, National rafhlööur, feröaviötæki, bíltæki, bílaloftnet. Radíóverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Ódýrt. Barnapeysur frá 1 og upp í 14., frá 98kr. — 195 kr. Einnig ódýrar dömu- og herrapeysur á 190 kr. og 298 kr., úlpur, mussur, blússur og ýmislegt fleira. Verslunin Laugaveg 63. Ávallt vinsælir og ferskir ávextir, verö mjög lágt. Avaxtamarkaðurinn, Kópavogi, sími 41612. Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíöahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaöar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komiö og skoöiö. Opið frá ki. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópavogi. Pandaauglýsir: Mikið úrvai af borödúkuirij t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir biúndudúkar frá Englandi, dagdúkár frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiöa- stæöi viö búöardyrnar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb Kópavogi. Húsgögn Nýlegt eldhúsborð með 4 pinnastólum. Verö kr. 3000. Uppl. ísíma 53801. Óska að kaupa tvíbreiöan svefnsófa. Uppl. í síma 20416 miUikl. 13 og 17. Tveir nettir 2ja sæta sófar til sölu. Uppl. í síma 51418. Sænsk borðstofuhúsgögn úr hnotu, borö meö 8 stólum, skenk og háum skáp til sölu. Tækifærisverö. Uppl. ísíma 24411. Sem nýr fataskápur til sölu, hæð 2,50, breidd 1,50, dýpt 60 cm, efni Wengi. Uppl. í síma 12819 eftir kl. 19. Til jólagjafa rókókó stólar, renaisanse stólar, barr- ok stólar, píanóbekkir, smáborö og Iblaöagrindur, mikið úrval af lömpum, styttum og öörum góöum gjafavörum. Nýja bóisturgeröin Garðshorni v/Reykjanesbraut, sími 16541. Vetrarvörur Góð skiði til sölu, Blizzard Firebird Ambassador, 190 cm, Look bindingar, og Caaber skíöa- skór nr. 7. Selst á 4.500 kr. (Nýtt kostar rúmlega 8000). Uppl. í síma 20400 tii kl. 5, annars 24204. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboös- sölu skíði, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá ki. 10—12 og 1—6 laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás- jvegi 50, sími 31290. Antik Utskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, borö, stólar, skrifborö, bóka- hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur, lampar. Urval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Tökum að okkur að gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leöurs. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Bólstrun Klæöum og gerum viö bólstruö hús- gögn, sjáum um póleringu og viögerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýn- ishorn og gerum verötilboö yður aö kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auö- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsimi 76999. Teppaþjónusia Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Eldavél til sölu, 3 hella og lítill ofn. Verö 1000 kr. Uppl. í síma 15186. Hljóðfæri Bassaleikarar. Til sölu nýr Fender Precision bassi, bandlaus. Frábært hljóöfæri á hag- stæöu verði. Uppl. í síma 27833 í dag og næstu daga. Baldwin skcmmtari til sölu. Selst á hagkvæmu veröi. Uppl. í síma 54549. Raf magnsorgel-raf magnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali til söiu, hag- stætt verö. Tökum notuð orgel í um- boössölu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2. Sími 13003. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum líttu þá inn áöur en þú ferö annaö. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Tölvur Til sölu nýiegt Atari tölvuleikspil fyrir sjónvarp, 3 leikir fylgja. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 40119 eftir kl. 16. Video Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum lexta. Opiö alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150. Laugarásbíó. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf.,sími 82915. Fjölskylduskemmtun aðdeginum Verðkr. 75- Unglingaskemmtun um kvöldið fyrir 13áraog eldri 14.00-14.15 Höllin opnuö - innganga 14.15-15.00 Stuðmenn spila og sprella 15.00-15.45 Skemmtidagskrá Syngjandi Grýla Danssýning Katla María Kór frá Keflavík Verð kr. 100.- 21.00-01.00 Stuðmenn sjá um fjörið. ^yMIfí^ 15.45-16.30 Stuðmenn spila og sprella í annaðsinn 16.30-17.15 Skemmtidagskrá endurtekin 17.15-18.00 Stuðmenn spila og sprella í þriðjasinn Auk þess verður hátíðarstemming í Höllinni með fljúgandi Leppalúða sem dreifir sætindum, míní Tívolí, furðudýrum, jólasveinum, púkum og álfum, gengið í kringum jólatré, og margt, margt fleira gertsér til gamans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.