Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1982. 43 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Skansinn í Eyjum — glæsilegur veitingastaður þar sem dansinn dunardátt Einn glæsilegasti veitingastaður landsins var nýlega opnaður í Vest- mannaeyjum. Staðurinn ber nafnið Skansinn og er til húsa að Heiðarvegi Eigendur eru hjónin Mary Sigur- jónsdóttir og Pálmi Lórensson, en þau reka einnig veitingastaðinn Gestgjafann. I Skansinum er geysiskemmtilegt diskótek, ljósabúnaður og dansgólf. Eru allar innréttingar mjög vandað- ar og frágangur aliur til fyrirmynd- ar. DV hitti Pálma Lórensson að máli nýlega og innti hann frétta af þessum nýja veitingastað. Pálmi kvaöst mjög ánægður með hvernig til hefði tekist. „Vinna hófst af krafti í haust, en hugmyndin er miklu eldri. Eg þorði varla að minnast á þetta við nokkurn mann, af ótta við að hugmyndin yrði almennt afgreidd sem skýjaborg- ir,” sagði Pálmi. Aðspurður sagöi hann að teikni- stofan Kvarði heföi hannaö innrétt- ingar, en Radíóbær séð um ljósabún- aö og hljómburðartæki. En það fyrir- tæki hefði sérhæft sig á því sviði. Reyndar séð um þessa hliö mála á flestum betri skemmtistöðum lands- ins. Iðnaöarmenn úr Eyjum og Reykjavík sáu um alla vinnu og kvaðst Pálmi sérlega ánægður meö vinnubrögð þeirra. Hann stæði reyndar í mikilli þakkarskuld við þá. „Eg stefni að því að vera með uppákomur um hverja helgi og mun reyna að höfða til fólks á öllum aldri, jafnt Eyjamanna sem annarra á Stór-Vestmannaeyjasvæðinu,” sagði Pálmi Lórensson að lokum. -FÖV/-JGH Þjónustufólk Skanslns tók sig voiút við opnunina. Ekki við öðru að búastaf Eyjamönnum. Blómabúðin hgulI JŒRIÐ. Grfmsbæ Sími 36454 Jólaskreytingar oggjafavörur í miklu úrvali. Sjóner sögu ríkari. REIÐI GUÐS eftir hinn þekkta spennusagnahöfund James Graham! Hverjir eru Emmet Keogh ungi byssumaðurinn og Ofiver van Horn, presturinn með vélbyssuna? Gátu þeir neitað þegar Bonilla höfuðsmaður sagði við þá: „Finnið og drepið Tómas de la Palta eða þið verðið leiddir fyrir aftökusveitina"? [T Flateyjarútgáfan $BÓKABÚÐ Kl»pp8v»si 150. 104 Raytjavtk umi 38050 g!"1"" "*|i S 37494 og 38350

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.