Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 42
46 fff^lWMlf DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1982. Engin sýning í dag Þorláksmessu. JOLAMYNDIN 1982 „Villimaðurinn Conan" Ný mjög spennandi ævintýra- mynd í Cinema Scope um söguhetjuna „Conan”, sem allir þekkja af teiknimynda- síöum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum í tilraun sinni til aö hefna sin á Thulsa DoQm. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur) Sandahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd2.í jólum kl. 2.30,5, 7.15 og 9.30. Gleðileg jóll TÓNABÍÓ S«m. 31102 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) bresku leyniþjónustunnar! Bond, i Riode Janeiro! Bond, í Feneyjum! Bond, í heimi framtíðarinnar! Bond í Moon- raker, trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Ath. hækkað verð. Gleðileg jól! ífÞJÓÐLEIKHÚSIO JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR frumsýningá 2. í jólumkl. 20. 2. sýn. þriðjud. kl. 20. 3. sýn. miðvikud. kl. 20. 4. sýn.fimmtud. kl. 20. LITLA SYTÐIÐ SÚKKULAÐI HANDA SILJU frumsýning fimmtud. kl. 20.30. 2. sýn.sunnud.2.jan.kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-16. Sími 11200. Gleðileg jól! FJALA* kötturinn Tiarnarbíói S 27860, Engar sýningar milli jóla og nýárs. Fjalakötturinn óskar félags- mönnum sinum gleðUegra jéla. |UGARA8 Sim, 32075 JÓLAMYND 1982'" FRUMSÝNING ÍEVRÓPU E.T. Ný bandarlsk mynd, gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt , Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkj- unumfyrrogsíðar. Mynd fyriralla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Engin sýning jóladag. Sýning 2. í jólum kl. 2.45,5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Vinsamlega athugið að bíla- stæði Laugarásbíós er við Klcppsveg. Gleðileg jól! Engin sýningí dag. Stacy Keach ínýrri spennumynd: Eftirförin (Road Gamesl Hörkuspennandi, mjög viö- burðarik og vel leikin, ný kvikmynd í litum. Aöalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach (lék aðalhlv. í „Bræðrageng- inu) Umsagnirúr „Film-nytt”: „Spennandi frá upphafi til enda”. „Stúndum er erfitt aö sitja kyrrí sætinu”. „Verulega vel leikin,. Spenn- una vantarsannarlegaekki. íslenskur texti. Sýndá 2. í jólum kl. 5. Bönnuð innan 14ára. E.T. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Sýnd á 2. í jólum kl. 1.30. Gleðileg jól! Slmi 50249 HeNisbúinn (Caveman) Frábcr ný grínmynd með Ringo Starr 1 aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, upp- finningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kven- fólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á starð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimni- gáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr ng aulnbárðaættbálkurínn Barbara Bacb og óvtnaættbálkurínn. Engin sýning í dag Sýnd á 2. i jólum kl. 5og9. Með lausa skrúfu Bráðskemmtileg gaman- mynd. Sýndkl.3á2. í jólum. Gleðileg jól! ÍÆMRBTd* k ■' ■ 1 Sim, 50184 Með allt á hreinu (^íi Ný, kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngva- mynd sem fjallar á raun- sannan og nærgætinn hátt um mál sem varða okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftir- litið gatekkibannað. Leikstjóri: Á.G. Myndin er bæði í dolby og stereo. Frumsýning kl. 2 laugardag. Örfáir miðar fáanlegir. Almennar sýningar Engin sýningidag. Sýning 2. í jólum kl. 3,5,7 og 9. Gleðileg jól! SALURA Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) tslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gaman- mynd — jólamynd Stjömubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles”, „Smokey and the Bandit”, og „The Odd Couple” hlærðuennmeiranú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri: Sidney Poitier. Sýnd í dag kl. 5, 7.05 og 9.10. Sýnd á 2. í jólum ki. 3, 5,7.05,9.10 og 11.15. SALURB Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It'smy Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd um nútímakonu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur aUs staðar fengið m jög góða dóma. Leikstjóri: Ciaudia Weili. Aöalhlutverk: Jill Ciayburgh, Michael Dougias, CharlesGrodin. Islenskur texti. Sýnd i dag kl. 5, 7 og 9. Sýndá 2. í jólum kl. 5,7,9og 11. Bamasýning kl. 3 á 2. í jólum Ferðin til jóla- stjörnunnar Bráðskemmtiieg ævintýra- kvikmynd með íslenskum texta. Sýnd kl. 5 og 7.30 í dag. Gleðileg jól! BÍÓttEB Matmal 1 - Mpnra* Frumsýnir jólamyndina í ár Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) ISLENSKA ÓPERAN TÖFRA- FLAUTAN næstu sýningar: Fimmtudag 30. des. kl. 20, sunnudag 2. jan. kl. 20. Minnum á gjafakort íslensku óperunnar í jólapakkann. Miðasala er opin virka daga mUlikl. 15 og lSframtil jóla. Sími 11475. Gleðileg jól! Engln sýntng i dag. Sýnd á 2. í jólum kl. 7 og 9. Mynd þessi er byggö á sann- sögulegum atburðum. VERÐLAUNAMYNDIN Land og synir Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa íslensku verðlauna- mynd. Sýnd kl. 4 á 2. í jólum. Undradrengur- inn Remi Gullfalleg og skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjöl- skyiduna. Sýnd kl. 2 á 2. i jólum. Gleðileg jól! Jólamynd 1982 , ,Oskarsverðlaunamyndin” ARTHUR Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin i heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr „10”) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minelli og John Gielgud, en hann fékk óskarinn fyrir leiksinnímyndinni. Lagiö „Best That You Can Do” fékk óskarinn sem besta frumsamda lagiö í kvikmynd. ísl. texti. Engin sýning í dag. Sýningá 2. í jólum kl. 5,7,9 og 11. Gleðileg jól! SlMllMM Sýningar í dag og 2. jóladag 1982 Dauðinn á skerminum (Death Watch) Afar spennandi og mjög sér- stæð ný Panavision Utmynd um furðulega lífsreynslu ungrar konu með: Romy Schneider, Harvey Keitel Max Von Sydow Leikstjóri: Berírand Tavenier íslenskur texti Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellinis, og svíkur engan”. „Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, það eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamla dettur í hug.” — „Myndin er veisla fyrir augaö”. — ,,Sérhver ný mynd frá Fellini er viðburður.” Ég vona að sem allra flestir taki sér frí frá jólastússinu, og skjótist til að sjá „Kvenna- bæinn” —. Leikstjóri: Federico Fellini. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Hækkað verð. Feiti Finnur Sprenghlægileg og fjörug lit- mynd um röska stráka og uppátæki þeirra, meö Ben Oxenbould, Bert Newton, Gerard Kennedy. íslenskur texti. Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Fflamaðurinn Hin víðfræga stórmynd, af- bragðs vel gerð og leikin af Anthony Hopkins, John liurt, Ann Bancroft, JohnGielgud. Leikstjóri David Lynch. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Heimsfrumsýning: Grasekkju- mennirnir GOSTA JAMKS Sprenghlægileg og fjörug ný gamanmynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýr- um, með Gösta Ekman — Janne Carlsson. Leikstjóri: HansIvebcrg Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Gleðileg jól! Sími 78900 SALUR-1 JÓLAMYND 1982 HEIMSFRUMSÝNING Á ÍSLANDI Konungur grínsins Einir mestu listamenn kvikmynda í dag, þeir Roberíi De Niro og Martin Srnrse.se, standa á bak viö þessa mynd. Framieiðandinn, Aron Milchan, segir: Myndin er bæði fyndin, dramatísk og spennandi og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliöar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deer Hunter, Taxi Driver og RagingBull. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bcmhard. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Sýndkl.5.05,7.10,9.10 og 11.15. JÓLAMYND 1982 Litli lávarðurinn Stóri meistarinn (Alec Guinness) hittir litla meistar- ann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggö eftir sögu Frances Bumett og hefur komið út í íslenskri þýðingu. Samband litla og stóra meist- arans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: JackGold. Sýnd kl. 5,7 og 9. SALUR-2 Átthyrningurinn Chuck Norris í baráttu við Ninja sveitirnar. Sýndkl. 11. SALUR-3. Bílaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Maðurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi amerísk- ítölsk mynd meö Trinity- bræðrum. Terence Hill er klár með byssuna og við spila- mennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á að nota hnefana. Aðalhlutverk: Terence Hill BudSpencer Frank Wolf Sýnd kl. 5.05 og 11. Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennu- myndum, mynd sem skilur eftir. Aðalhlutverk: Oliver Recd, Klaus Kinski, Susan George, Sterling Hayden, Sarah Miles, Nicol Williamson. Myndin er tekin i Dolby stereo og sýnd í 4 rása stereo. Sýndkl. 7og9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 9. (8. sýningarmánuður) Gleðileg jól!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.