Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Solarium — flúorperur, sólarlampar og gufuböö. Sólarium flúorperur, 1,8 m á lengd til afgreiöslu strax, verö aöeins kr. 254 stk. Bjóöum einnig sólarlampa (samlokur) frá aðeins kr. 45 þús., heimasólarlampa frá kr. 22900, einnig Helo gufuböö frá Finnlandi frá aðeins kr. 24 þús. Benco, Bolholti 4 Rvki sími 21945 og 84077. Sendum um allt land. Gengi þann 29. 11. ’82. Einkamál Oska aö kynnast konu, 38—50 ára með náin kynni í huga. A íbúö. Vinsamlegast sendiö nafn og síma til DV Þverholti 11, merkt „212”. Skemmtanir Diskótekið Douna. Hvernig væri aö hefja árshátíðina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aörar skemmtanir meö hressu diskóteki, sem heldur uppi stuöi frá upphafi til enda? Höfum fullkomn- ansta ljósashow ef þess er óskað. Sam- kvæmisleikjastjórn, fullkomin hljóm- tæki, plötusnúöar sem svíkja engan. Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góöa skemmtun. Diskótekiö Dísa. Jólatrésskemmtanir og áramótadans- leikir. Jólasveinarnir á okkar snær- um kæta alla krakka. Viö stjórnum söng og dansi kringum jólatréö og frjálsum dansi dálitla stund á eftir. Margra ára jákvæö reynsla. Aramóta- gleöin bregst ekki í okkar höndum. Munið aö leita tilboöa tímanlega. Dansstjórn á árshátíöum og þorrablót- um er ein af okkar sérgreinum. Þaö vita allir. Dísa, sími 50513. Diskótekiö Devo. Tökum aö okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góö reynsla og þekking. Veitum allar frekari upplýsingar í síma 44640 á daginn og 42056 í hádeginu og eftir kl. 18. Tilkynningar Talstöövaáhugafólk athugið: Talstöövaklúbburinn Bylgjan er í Hamraborg 5, Kópavogi. Opiö er alla daga frá kl. 20—22, síminn er 45530. Gerist félagar í góöum félagsskap. Þetta ?! Það er af tillitssemi við jólasveininn! jOhi Eg hef verið héma síðan 1949, ef þú vilt endilega vita það! Byggingahappdrœtti SATT ’82 Verðlaunagetraun - seðill 4. Dregið út vikulega úr réttum svörum (Á fimmtudögum). Rétt svör þurfa að hafa borist innan 10 daga frá birtingu hvers seðils. Veistu svörin við þessum spurningum????? 1. Hvenær hófust maraþontónleikarnir í Tónabæ? 1________________________________________ 2. Hvert er markmiðið með maraþontónleikunum? Vinningar í boði í verðlaunagetrauninni: 1. verðlaun IWAMA kassagítar - Frá versl. Tónkvísl kr. 1.970 2.-5. 5 stk. nýjar íslenskar hljómplötur: Bergþóra Árnadóttir/Bergmál útg. Þor. Ríó Tríó/Best af öllu útg. Fálkinn h/f. Jarðlingar/Ljós-lifandi útg. Bílaleigan Vík. Þorsteinn Magnússon/Líf útg. Gramm. Sonus Futurae/Þeir sletta skyrinu...útg. Hljóðriti, dreif. Skífan. Verðmæti u.þ.b. kr. 1.500,- 2. ----------------------------------------------- 3. Hvað komust margar hljómsveitir í úrslit í músíktilraunakeppni hjá SATT og Tónabæ? 3. ------------------------------------------------------------- 4. Hvaða hljómsveit hlaut fyrsta sæti í úrslitunum í maraþontilraunakeppninni? 4. ------------------------------------------------------------- Fyllið út í reitina hér fyrir neðan; nafn sendanda, heimilisfang, stað, símanúmer. Utanáskriftin er: Gallery Lækjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310. Látið 45 kr. fylgja með og við sendum um hæl 1 miða í Byggingahappdrætti SATT (dregið 23. des.) ATH: Rétt svör þurfa að berast innan 10 daga frá birtingu seðilsins en þá verður dregið úr réttum lausnum. Síðasti seðill fyrir jól NAFN---------------------------------------------------- HEIMILI------------------------------------------------- STAÐ UR------------------------------------------------- SÍMI --------------------------------------------------- ATH: Utanáskrift: Gallery Læjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310____________________________________________________ ATH: Þú mátt senda inn eins marga seðla og þú vilt. Kr. 45 þurfa að fylgja hverjum seðli og þú færð jafnmarga miða i Byggingahappdrætti SATT senda um hæl. Jólagjötin í ár er íslensk hljómplata + miði í bygginga- happdrætti Heildarverðmæti getraunavinninga samtals kr. 8.600.- ÚRSLIT GETRAUNASEÐiLS 1 VINNINGSHAFAR 1. Verðlaun KAWAI kassagítar frá hljóðfærav/ Rín verðmæti kr.2580 Sigríður Brynjólfsdóttir Melabraut 19 Garði 2.-5 Ingibjörg Kruger Skclagerði 34 Kópav. Hanna Bryndís Þórisdóttir Fornósi 12 Sauðárkróki Heiðar Bergur Heiðarsson Holtsgötu 37 RVK Sigurður H.Sigurðsson Garðavegi 10 Hvammstanga VINNINGAR í BYGGINGAHAPPDRÆTTI SATT: (Dregið 23. des. 82) 1. Renault 9 kr. 135.000,- 2. Fiat Panda kr. 95.000.- 3. Kenwood og AR hljómtækjasamstæöa kr. 46.000,- 4-5. Úttekt í hljóðfæraversl. Rín & Tónkvísl aö upph. kr. 20.000 - samt. kr. 40.000 - 6 Kenwood feröatæki ásamt tósku kr. 19.500 - 7, Kenwood hljómtækjasett i bilinn kr. 19.500,- 8-27. Úttekt í Gallery Læjartorgi og Skífunni-íslenskar hljómplötur (aö upph. kr. 1.000.-) kr. 20.000,- (Ath. verömæti vinninga miöaö viö apríl 1982) Verömæti vinninga alls kr. 375.000,- Fiat Panda Renault 9 Draumur Tonlistarmannsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.