Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Qupperneq 3
DV. LAUGARDAGUR 8. JANUAR1983.
3
Upphaf snjóflóðs. Spennan í snjóalögunum hefur losnað við þrýstinginn undan skiðamanninum (sjá
mynd) og dæmigert flekahlaup er að leggja af stað.
buröi. Þar er klungururö nokkur,
nefnd Oddnýjarmelur og sunnan viö
hana er grasbolli er heitir Oddnýjar-
bolli. Draga bæöi ömefnin nafn af konu
sem lenti í snjóflóöinu, lemstraöist og
skreið þannig á sig komin nokkurn
spöl, þangaö sem hún fannst örend.
Kokkaklöpp, Sigurðarsæti og Hrafns-
nef eru allt ömefni kennd viö menn er
lentu í hlaupinu. Hrafn er sagöur hafa
komist af handleggsbrotinn en hangiö
á Hrafnsnefi heila nótt þannig á sig
kominn.Atti haiui þá aö hafa ort eftir-
farandi vísu:
„A Hrafnsnefinu hörð var hríð,
hékk ég þar á snaga
til baga.
Hrópaöi ég á himnasmið,
en hann mér lítið sinnti,
mig minnti.
Þaö var eins og hann þykktist viö
þreyttri sál aö veita liö,
svolífiö ei linnti.”
Þess má geta að rétt áður en þetta
slys varö haföi söfnuöurinn á Siglufiröi
fariö fram á aö kirkjan yröi flutt inn á
Hvanneyri viö f jöröinn vegna þess hve
háskasamlegt þótti aö sækja tíöir út á
Siglunes. Þessu var þá þvemeitað en
áriö eftir slysiö, 1614, er kirkjan hins
vegar flutt aö því er viröist hávaöa-
laust.
Lifðu af um tuttugu
daga veru undir fönn
Þaö sem eftir er af sautjándu öld-
inni falla tugir snjóflóða sem vitað er
um. Heimildir eru þó enn fátæklegar
og líða yfirleitt mörg ár milli þess sem
annálar geta mannskaða af völdum
snæskriöna. Þó er vitað um rúmlega
áttatíu manneskjur sem létust í snjó-
flóðum á þessari öld og má af þeirri
tölu sjá aö sautjánda öldin er mikið
snjóflóöatímabil í landinu.
Átjánda öldin er nokkuð skárri en sú
sautjánda aö því leyti aö færri létust í
snjóflóöum svo vitað sé. Svo virðist
líka sem færri skriður hafi fallið á
þeirri öld. Samt er vitað um tæplega
sextíu menn er urðu undir snjóflóðum
á þessu tímabili. Veröur látið nægja að
segja frá tveimur snjóskriðum frá
átjándu öld hér á eftir.
Um tuttugasta nóvember 1772 geröi
sex daga hríö um Norðurland. Setti þá
niöur mikinn snjó svo víða fennti hross
og hlupu snjóflóö. Eitt þeirra féll á bæ-
inn Steindyr á Látraströnd viö Eyja-
f jörö og haföi á brott meö sér líf fimm
manna en fimm björguöust úr bæjar-
rústunum. Var fólkiö þar háttaö og
sofnaö i rúmum sínum þegar hlaupið
kom. Varð ekki kunnugt um slysiö fyrr
en eftir fjóra daga aö fólk af næsta bæ
fór aö vitja bæjarins ,,og mátti trauö-
lega fyrir fönn þeirri, er niöur var
komin”, segir Espólín í annálum
sínum.Aðkoman var ömurleg. Hafði
snjóflóöið gjöreyöilagt bæinn svo aö
aðkomufólk hugði í fyrstu allt heimilis-
fólk látiö. Var samt grafiö í rústunum
og fundust fljótt fjórir menn á lífi en
fimm andaðir. Annálar segja aö þá
hafi einn vantaö og var hans aftur
leitaö á tuttugasta dægri og fannst
hann þá meö lífi innan í einni rekkju-
voð en haföi stórt sár á síöu og þrengdi
snjórinn allt um kring. Sumir annálar
segja aöþessimaöurhafilegiötuttugu
og einn dag undir flóöinu. Hvort heldur
sem rétt er þá mun þetta þaö lengsta
sem vitað er aö nokkur hérlendis hafi
legiö í sn jóskriöu og sloppið meö lífi.
Höskuldsstaöaannáll greinir frá
vofveiflegum atburöi er gerðist f jórða
desember 1740: ,,. . .hljóp snjóflóð á
Hringverskot í Olafsfirði svo þaö um-
tumaöist. Tvö börn dóu þar, hinir gátu
forðað sér.” I Hrafnagilsannál er
atburðinum í Hringverskoti lýst
nánar: „Var maöur og kona stödd
matarhúsi (þegar snjóflóðiö féll á bæ-
inn). Gengu bringuteinarnir inn á
manninum af sylluáfalli, en konan
handleggsbrotnaði, og lenti andlit
hennar á pottbarmi og skarst allt frá
eyrum til munnsins. Tvö böm dóu í
baðstofu, en fóstran komst með eitt í
burtu á næsta bæ. Þar dóu og þrjár
kýr, en kálfur lifði.” Þess má geta aö
Hringverskot er nú eyðijörð innarlega
íölafsfiröi.
Snjóskriður léku
vinnumenn og klerka illa
Það sést á þessum tveimur dæmum
aö heimildir um snjóflóð em orðnar
ítarlegri og nákvæmari þegar komiö er
fram undir nítjándu öld en þær voru
fyrr á tímum. Svo er einnig að fleiri
snjóflóða er getið eftir því sem á líður
og má segja að þegar komið er fram á
fyrri hluta nítjándu aldar sé skráning
annála um snjóflóö oröin nokkuð tæm-
andi um þau hundmö snjóflóöa er falla
alla jafna á hverri öld. Þannig líður
varla svo ár af nítjándu öldinni að
annálar geti ekki fólks er orðið hefur
undir snjóskriöum, látist eöa komist
undan viö illan leik. Aukin nákvæmni
annálanna í þessum efnum kemur ekki
síst fram í því aö yfirleitt fylgja nöfn
þeirra er látist hafa í hverju hlaupi.
Þessi nákvæmni leiöir í ljós merka
staðreynd í sambandi v-ö snjóflóöin.
Hún er aö afþeim hundraðátta-
tíu og fjórum inönnum er létust í
snjóflóðum á nítjándu öld (en átjánda
öldin er aö því að vitað er langmann-
skæöasta snjóflóðaöldin í sögu lands-
ins) er rúmlega fjóröungur þeirra
vinnumenn sem orðið hafa undir
hlaupi á ferðum sínum milli bæja.
Einnig er eftirtektarvert aö meöal
þeirra tæplega fimm hundmö Islend-
þessa löngu þögn er frásaga þeirra
sem fyrr bæöi fáorö og ónákvæm. Áriö
1294 segir Konungsannáll: „Skriöa
hljópí Fagradal. Þar létust XI menn.”
Enn líður langur tími þangaö til
annálar geta snjóflóöa. I annáls-
brotum frá Skálholti segir um árið
1334: „Tók snjóskriöa II bæi fyrir
noröan land og dóu þar XX manns og
H. I þeirri skriöu lifði I stúlka XII
dægur og komst lífs í brottu” Aörir
annálar geta ekki þessa atburöar og
enginn vegur er aö giska á hvar þetta
hefur gerst.
Þegar kemur fram yfir 1600 fara
frásagnir af snjóflóðum aö veröa mun
tíðari en áöur þótt vissulega geti
fæstar þeirra talist ítarlegar. Við þessi
aldamót em um hundrað og sextíu
mannslát þekkt af völdum snjóflóöa.
Mannskæðasta snjóflóð
íslandssögunnar
Þegar þrettán ár eru liðin af
sautjándu öldinni veröur líklega mann-
skæðasta slysið sem orðið hefur hér á
landi af völdum eins snjóflóös en svo
undarlega vill til að enginn annáll
getur þess eöa nokkur samtíma-
heimild.
Aöfangadag jóla þetta ár varö sá
atburöur aö fimmtíu menn fómst í
Siglunesskriöum er þeir ætluöu til
guösþjónustu út í Siglunes. Oskráö
munnmæli og ömefni, vitna um þetta
hrikalega slys. Munnmæli þessi em
sögö hafa enn verið viö lýði á Siglufirði
um síðustu aldamót og hafi þau ýmist
talið þá sem fórust fimmtíu eöa þrjá-
tíu. Prestasögur vilja taka af öll tví-
mæli og segja fimmtíu vera tölu þeirra
er létust í þessu snjóflóði. Mörg örnefni
í skriðunum þar sem snjóflóöiö á aö
hafa fallið em sögð tengd þessum at-
KANARIEYIAR'TENERIFE
EYJA HINS EILÍFA VORS — STÆRST OG FEGURST KANARÍEYJA
VID BJÓÐUM KANARÍEYJAFERÐ, SÓLSKINSPARADÍS í SKAMMDEGINU MED NÝJU SNIDI
FJORÐA VIKAN ÓKEYPIS - HÆGT AÐ STANSA í LONDON í 21/2 DAG Á HEIMLEIÐ ÁN
AUKAKOSTNAÐAR OG HÓTEL MEÐ BAÐI OG SJÓNVARPI INNIFALIÐ.
10 dagar. Tvær fcrðir í cíuni ferð
vika í sólskinsparadís og tveir og hálfur dagur í London.
17 dagar
tvær vikur í sólskinsparadís og tveir og hálfur dagur í London. Einnig hægt að fá 24 og
30 daga ferðir.
Já nú getið þér fengið tvær ferðir í einni og sömu ferðinni á ótrúlega hagstæðu verði.
Fegursta sóiskinsparadisin á Kanaríeyjum og viðburðaríkir dagar í heimsborginni
London með heimsins mesta leiklistar- og tónlistarlíf og hagstæðar verslanir.
Brottfarardagar:
18. jan., 1. febr., 8. febr., 15. febr., 22. febr., 1. mars., 8. mars., 15. mars, 29. mars,
12. apríl og 26. apríl.
Hœgt að velja um dvöl á glæsilegum f jögurra stjömu hótelum og íbúðum á stærsta og
fjölsóttasta ferðamannastaðnum á Kanaríeyjum, Puerto de la Cruz. Þar eru tugir
næturklúbba, diskóteka og hundruð frábærra matarstaða. Sjórinn, sólskinið og
skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það.
Pantið snemma því plássið er takmark-
að. Uppselt í sumar ferðirnar og lítið
af sætum laust í margar hinna.
/^lillour (Flugferöir)
Aðalstræti 9, Miöbæjarmarkaðnum 2h. Símar 10661 og 15331.