Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Side 14
14 DV. LAUGARDAGUR 8. JANUAR1983. unnið enska meistaratitilinn einu sinni, bikarmeistari hefur • Tony Godden — mark- vörður Albion. West Bromwich Albion er stofnaö árið 1879 og hefur fé- lagiö að mestu leikið í 1. deild síðan, að fáum árum undan- skildum, og verður því að telj- ast meðal þekktari liða Eng- lands. West Bromwich hefur iuhi n > iHk Framkvæmdastjóri liðsins, Ron Wylie, lék sem leikmaður með lið- um Birmingham City, Aston Villa og Notts County áður en hann gerðist þjálfari hjá Birmingham City og siðan Aston Villa. Hann var aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Coventry City allt þar til i fyrra að hann réðst sem þjálfari til Bulova i Hong Kong, en var síðan ráðinn framkvæmdastjóri hjá West Bromwich Albion nú i sum- Leikmeim WBA Tony Godden Markvörður, hóf ferill sinn hjá 3. deildar liöinu Gillingham en náði aldrei aö vinna sér sæti í aöalliðinu og gekk þá til liðs viö utandeildarliö- ið Ashford Town, en gekk síðan yfir í West Bromwich Albion árið 1976 og náöi fljótt föstu sæti í liðinu. Lék hann alla deildarleiki liðsins í nálægt fimm ár er hann missti stööu sína í liðinu en endurheimti sæti sitt nú í haust. Hefur leikið 200 deildarleiki fy rir West Bromwich Albion. Brendan Batson Hægri bakvörður, hóf feril sinn hjá Arsenal en náði aldrei föstu sæti í lið- inu og var þá seldur til Cambridge United þar sem hann lék í fjögur ár eða þar til hann var keyptur til West Bromwich. Hefur verið orðaöur viö sæti í enska landsliöinu lengi. Hefur leiki 335 deildarleiki fyrir Arsenal, Cambridge Utd. og West Bromwich Albion. Derek Statham Vinstri bakvörður, kemur úr ungl- ingaliðinu og var einn af mörgum ungum leikmönnum sem fengu tæki- færi með liðinu þegar Johnny Giles var með það. Er af mörgum talinn besti vinstri bakvörður á Englandi það orðið fimm sinnum og deildarbikarmeistari einu sinni. Segja má að félagið hafi ver- ið í mótun í nokkur ár, og er það vegna hina tíðu skipta á framkvæmdastjórum, en fé- lagið hefur haft fimm fram- kvæmdastjóra á síðustu sjö ár- um og getur það ekki talist gott fyrir félag sem ætlar sér ein- hvern árangur. Johnny Giles var sá framkvæmdastjóri sem reif félagið upp úr þeirri lægð og þykir hann mjög skotfastur og hefur hann skorað mikið af mörkum af markverði aö vera. Hefur leikið 180deildarleiki. Romeo Zondervan (Holland) Miðvallarspilari, hóf feril sinn hjá hollenska liðinu Den Haag en skipti síðan yfir til Twente Enchede sem hann lék með þar til hann var keypt- ur til West Bromwich Albion fyrir tæpu ári. Hef ur leikið 28 deildarleiki. John Wile Miðvörður, hóf feril sinn hjá Sunderland en náöi aldrei að leika deildarleik áður en hann gekk til liðs viö Peterborough United þar sem hann lék í þrjú ár eöa þar til West Bromwich f esti kaup á honum og hef- ur hann nú leikiö með liöinu í nálægt 14 ár og var á tímabili framkvæmda- stjóri í afleysingum. Hefur leikið 590 deildarleiki fyrir Peterborough Unit- ed og West Bromwich Albion. sem það hafði verið í nokkur ár j| á undan, en hann var óhræddur _ við að gefa ungum leikmönn- ■ um tækifæri í liðinu og þegar ■ hann hætti hjá félaginu hélt ® Ron Atkinson áfram starfi | hans og var félagið þá ávallt ■ meðal efstu liða en á síðasta — keppnistímabili var félagið í I fallbaráttu. En nú er það von ■ stjórnarmanna að hinn nýi “ framkvæmdastjóri, Ron Wylie, | nái að koma félaginu aftur á _ meðal toppliða 1. deUdar og má I segja að hann hafi farið allvel ■ af stað því liðið er nú meðal " efstu liða 1. deUdar og gæti | hæglega blandað sér í toppbar- m áttuna því hjá félaginu eru I margir góðir knattspyrnu- I menn. Leikkerfi West Brom- _ wich Albion er fólgið í mjög | sterkri miðju þar sem þeir ■ leika með fjóra menn sem _ styðja vel við tvo framherja I liðsins og síðan tvo miðverði og ■ tvo bakverði sem taka virkan * þátt í sóknarleik liðsins. I .......J Alistair Robertson Miðvörður, kemur úr unglingaliö- inu og hefur veriö fastamaöur í liðinu í mörg ár enda mjög sterkur leik- maöur og eru margir hissa á að hann hefur ekki verið valinn í skoska landsliðið ennþá. Hefur leikið 420 deildarleiki. MartinJol (Holland) Miðvallarspilari, hóf feril sinn hjá hollenska félaginu Den Haag en var síöan seldur til Bayem Munchen þar sem hann haföi stutta viödvöl áður en hann var seldur til Twente En- chede þaöan sem West Bromwich keypti hann fyrir rúmu ári. Hefur leikiö 20 deildarleiki fyrir West BromwichAlbion. Alistair Brown Framherji, hóf feril sinn hjá Lei- cester City, sem hann lék meö í nokk- ur ár en var síöan seldur til West Bromwich áriö 1972 og hefur oft ver- ið komið að því að selja hann frá fé- Cyrille Regis — enski landsliðsmiðherjlnn. Einn marksæknasti leikmaður Englands. • Ally Robertson. Brendon Batson. \ Derek Statham.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.