Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 1
Verkamannaflokkur? Viðræður fara nú fram meöal dyra,” sagði Aðalheiður Bjámfreðs- hana langaði ekki á Alþingi. hefur alþýðubandalags- og síðari umferðar forvals Alþýðu- fólks innan verkaiýðshreyfing- dóttir, formaður Sóknar, er DV innti Aðalheiður sagði að um þessar alþýðuflokksfólk úr verkalýös- bandalagsins í Reykjavik. Kratamir arinnar um sérstakt framboö fyrir hana eftir þessu máli. , ,Það hefur mundir væri verið að kanna áhuga hreyfingunni forystu fyrir þessum eru hins vegar óánægðir með skipan næstu alþingiskosningar. Viðræður verið leitað til min vegna þessa fólks á verkalýðsframboöi viöa um athugunum. Afstaða alþýðubanda- JónsBaldvinsHannibalssonaríefsta þessar hófust í sumar en tóku nýjan framboðs og ef af verður þá veit ég land. lagsmannanna tii frekari aðgeröa i sæti lista Alþýðuflokksins i Reykja- fjörkipp eftir kaupskerðinguna 1. hvert mitt fólk er,” sagði Samkvæmt öðrum heimildum DV þessu máli mun ráðast af niðurstöðu vík. -óff desember. Aðalheiður, en bætti jafnframt við að___________ ____________________________________________________________________________________* „Það væri ekkert einkennilegt hún væri ekki í forsvari fyrir fram- . , . þótt fyrirvmna þjóöarinnar væri boðið. tu þess væri hún bæöi of —sja einiiig kjallara Magnúsar Bjamfreðssonar bls. 12-13 orðin leið á aö standa alltaf utan hlaðin öörunj störfum auk þess sem _____________________________ Krístján BenedSktsson sextugur — sjá Sviðsljós bls. 35 sundur Skipverji á Helgu RE 49 lítur þarna yfir björgunar- bátinn sinn. Þegar að var komið í morgun sást að ein- hver eða einhverjir höfðu gert sér það að leik í nótt að skera bátinn allan í tœtlur. Verður víst lítið gagn að honum í framtíðinni. Skipverjar meta tjónið á um 70 þúsund krónur. En verra þykir þeim þó að einhver skuli geta fengið af sér að leika þennan Ijóta leik. At- burðir sem þessir eru ekki fáheyrðir. Menn eru oftast að leita sér að lyfjum af einhverju tagi En nú eru skipsmenn orðnir það lang- þreyttir á þessum skemmd- arverkum að hœtt er að geyma nokkur lyf í björgun- arbátunum. Virðist það ekki dtiga til. DS/DV-mynd EÓ. Þrótturum tókstþað ómögulega — sjá íþróttir bls. 20-21 Víóistaða- Fordinn — sjá Dægradvöl bls. 36-37 Skákmótið íHollandi: Fridrík vann Scheeren Friðrik Olafsson lagði Scheeren snaggaralega í 5. umferð skákmótsins í Wijk Aan Zee í Hollandi, sem tefld var í gær og er þá kominn í 2. sæti. önn- ur úrslit uröu: Kulukowski vann Kortsnoj, Andersson vann van der Wiel, Hort vann Ree, jafntefli gerðu Hulak og Nunn, Speelman og Ribli, Brown og Seirawan. Efstur er Andorsson með 4 v, 2.-4. Friðrik, Ribli og Hulak, 5. Seirawan 3 v. Friðrik hafði svart gegn Scheeren og vekur framganga hins fyrrverandi f or- seta FIDE mikla athygU á mótinu, að sögn blaðafuUtrúa þess. -BH. — sjá skýringar Jóns L. Arnasonar á bls. 32 Góðar tillögur um stjórnarskrá — sjá leiðara bls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.