Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Qupperneq 11
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. 11 Samband íslenskra kaup skipaútgerða stofnað Síðastliðinn þriöjudag var haldinn í Reykjavík stofnfundur Sambands íslenskra kaupskipaútgerða. Aö stofnun sambandsins stóðu eftirtald- ar sjökaupskipaútgerðir: Eimskipa- félag íslands h/f, Hafskip h/f, Skipa- félagið Nes h/f, Nesskip h/f, Skipa- deild Sambandsins, Skipafélagið Víkur h/f og Skiparekstur Gunnars Guðjónssonarsf. Á vegum þessara útgerða eru í siglingum 45 kaupskip en saman- lagður starfsmannafjöldi er milli 1400 og 1500. Meginverkefni hins nýstofnaða sambands verður að sinna ýmsum sameiginlegum fagmálum útgerð- anna. I stjóm Sambands íslenskra kaup- skiptaútgerða voru kjömir: Ragnar Kjartansson, formaöur, Axel Gísla-' son, varaformaður, og meðstjóm- Klappað fyrir stofnun fólagsins. Frá vinstri: Ragnar Kjartansson Haf- endur era Hörður Sigurgestsson, skip, kjörinn formaður, Guðmundur Ásgeirsson, Nesskip, gjaidkeri, og Finnbogi Kjeld, Guðmundur Hörður Sigurgestsson, Eimskip, meðstjórnandi. Ásgeirsson, Magnús Gunnarsson og DV-myndGVA Þorvaldur Jónsson. -PÁ nVtt steppstúdíó Dansarinn heitir nýopnað stepp- stúdíó Draumey jar Aradóttur er tók til starfa í vikunni sem leið. Draumey hélt að loknu danskennaranámi hér heima til Bandarikjanna síðastliðið haust til aö sérhæfa sig í steppi. Nam hún þar fyrst m.a. hjá Brendu Bufalino, Danny Daniels og Honi Coles í New York en þaöan lá leiðin í skóla vesturí Holiywood. Arangur erfiðisins er svo Dansarinn en þar er nú hægt að læra stepp eins og við sjáum við og við í bíómyndum frá „hinum gullnu árum” dans- og söngva- myndanna. Mun það timabil reyndar í há vegum haft þar ytra þar sem steppiö á nú gífurlegum vinsældum að fagna á Leiðrétting í frétt sem birtist í blaðinu í gær um samningaviðræður um Keldnasvæðið stóö að þegar niöurstaöa væri fengin yrði hún fyrst kynnt borgarstjóra og síöan menntamálaráðherra. Rétt er setningin þannig: Þegar niðurstaöa er fengin verður hún kynnt borgarstjóra og menntamálaráöherra. Beðist er velvirðingar á þessu mis- hermi. „i ný eftir nokkurra ára hvíld. Þess má geta aö skólinn starfar eftir nýju kerfi sem er þannig að nýir nemendur era alltaf velkomnir og ráða þeir síðan algjörlega sjálfir hversu fljótt þeir verða gjaldgengir í sýning- ar. Með öðrum orðum; mætingar fara eftir óskum hvers og eins. Þannig er hægt að innrita sig alla mánu- og miðvikudaga kl. 5—8 í Tónabæ og alla þriðjudaga kl. 5—6 í Iðnaðarmanna- húsinu í Hafnarfiröi en þar fer kennsl- an fram. Aðrar upplýsingar eru veittar í síma 53007. Aldurstakmörk eru engin. Opnunartími okkar er alla virka daga frákl.9-17, auk þess til kl. 20 fimmtudaga. Laugardaga 9-12. Minnum á Revlon snyrtivörurnar. Verið velkomin Pöntunarsími 32935 HÁRGREIÐSLUSTOFAN TINNA FURUGERÐI 3. Bóndadaguriim er á morgun Gefur þú þínum blóm ?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.