Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. 39 Utvarp Fimmtudagur 20. janúar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 ,,Tunglskin í trjánum”, feröa- þættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson ies (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Carl Maria von Weber. Ger- vase de Peyer og Cyril Preedy leika „Grand Duof Concertante” i Es-dúr fyrir klarinettu og píanó/Benny Goodman og Sin- fóníuhljómsveitin í Chicago leika Kiarinettukonsert nr. 1 í f-moll; Jean Martinon stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Aladdin og töfralampinn” Ævin- týri úr „Þúsund og einni nótt” í þýöingu Steingríms Thorsteins- sonar. Björg Árnadóttir les (5). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sig- urðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdióiö — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: HelgiMár Baröason. (RUVAK). 20.30 Duggugrautur. Stefán Jóhann Stefánsson velur og kynnir. 21.05 Samleikur á selló og píanó. Erling Blöndal Bengtson og Árni Kristjánsson ieika Sellósónötu í g- moll op. 65 eftir Frédéric Chopin. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefili Aöaisteinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Leikrit: „Drakúla” eftir Bram Stoker. 1. þáttur, „Þeir dauðu ferðast hratt”. Leikgerö og leik- stjórn: Jill Brook Árnason. Leik- endur: Benedikt Árnason, Saga Jónsdóttir, Lilja Guörún Þorvalds- dóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sig- uröur Skúlason, Borgar Garöars- son og Klemens Jónsson. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhijóm- sveitar Islands í Háskólabíói 13. þ.m.; síðari hl. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Agnes Siguröardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Lif” eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Sjónvarp Föstudagur 21. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikaramir. Gestur þátt- arins er bandaríski leikarinn Hal Linden. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastijós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Guöjón Einarsson og ögmundur Jónasson. 22.15 Eitt er ríkið. (United Kingdom). Ný bresk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Ronald Joffé. Aöalhlutverk: Colin Welland, Val McLane, Bill Paterson og Rosemary Martin. Myndin lýsir uppreisn borgarstjórnar í Norður- Englandi gegn ríkisvaldinu og hlutverki lögreglunnar í þeím átökum sem af deilunum risa. Þýðandi Kristmann Eiösson. 00.45 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Útvarpsleikritið Drakúla í kvöld klukkan 22.35: „Þeir dauðu feröast hrattrf Nýtt fimmtudagsleikrit hefur göngu sína í útvarpi klukkan 22.35 í kvöld. Ber þaö heitið „Drakúla” og veröur flutt í þremur þáttum. Drakúla er eftir Bram Stoker, en leikgerö eftir Jill Brook Árnason og hún leikstýrir einnig verkinu. Fyrsti þátturinn nefnist: „Þeir dauöu feröast hratt”ogkvaöhannvera nokkuö spennandi, aö sögn leikara, sem gegnir einu hlutverki í Drakúla. Benedikt Árnason leikur sjálfan Drakúla, Saga Jónsdóttir og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leika ungar stúlkur, Sigurður Skúlason leikur unn- usta Sögu, Sigurveig Jónsdóttir starfs- stúlku á veitingastað, Borgar Garöars- son skipstjóra og Klemens Jónsson leikur eiganda flutningafyrirtækis. -RR. Benedikt Árnason leikur Drakúla i útvarpsleikriti kvöidsins, leikstjóri er Jill Brook Árnason. Utvarp unga fólksins klukkan 20.00 f kvöld: Um afbrotaunglinga Útvarpaö veröur fyrir unga fólkiö úr fimmtudagsstúdíói á Akureyri í kvöld klukkan 20. Helgi Már Baröa- son, kennari og stjórnandi þáttarins, tekur viötal viö 14 ára gamlan afbrotaungling. Þá ræöir hann einnig við Olaf Asgrímsson aðstoðaryfir- lögregluþjón, spyr hann hvaö gerist þegar unglingar brjóta af sér, þar sem þeir eru ekki læstir inni. Aösend bréf eru tekin fyrir og leikin veröa lög. Lesið veröur úr fáeinum bréfum og því svarað sem meö þarf. Unglingar skrifa gjaman, Helgi Már Barðason scndir út þátt fyrir unga fólkiö sem ber heitið Fimmtudagsstúdió. Þar er útvarp Akureyri á ferð, að þessu sinni snýst þátturinn um afbrotaunglinga. Útvarpsþáttur með blönduðu efni klukkan 20.30: Duggugrautur Stefán Jóhann Stefánsson frétta- maður hefur umsjón meö útvarpsþætt- inum Duggugraut og hefur hann, ásamt Kristjáni Viggóssyni leikara, undirbúið þáttinn. Stefán ræðir við fólk á fömum vegi um ástina, sumir flytja þar fmmsamin ljóö eöa önnur kvæði. Þá verður skyggnst um í heimi þjóö- sagna, létt lög verða leikin og Kristján les sögur og flytur kvæði. -RR. Stefán Jóhann Stefánsson ræðir við fólk á fömum vegi um ástina i þættinum Duggugraut sem er á dag- skrá útvarps klukkan 20.30 í kvöld. leggja sitt mat á þáttinn, senda til- lögur og spyrja um þaö sem þeim býr í brjósti. Bréf sem eiga aö berast þessum þætti þarf aö merkja Fimmtudagsstúdíói, Utvarpinu Noröurgötu 2B 600, Akureyri. -RR. w VcrObréLu narkaóur Fjárfestingarfélagsins LæKjargóluÍ2 101 ReykjaviK Irtrtaóarbankahusinu Simi 28566 GENGI VERÐBRÉFA 17. JANÚAR. VERÐTRYGGO SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 1971 l.flokkur 1972 l.flokkur 1972 2. flokkur 1973 l.flokkurA 1973 2. flokkur 1974 l.flokkur 1975 l.flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 l.flokkur 1980 2. flokkur 1981 l.flokkur 1981 2. flokkur 1982 l.flokkur Sölugengi pr. kr. 100,- 10.526,80 ' 9.198,61 7.976.10 6.759,44' 4.850,42 4.467,69 3.084,35 2,534,93 1.909,79 1.810,03 1.445,77 1.341,35 1.120.10 909,45 715.54 603,16 466,25 348.54 274,07 234,72 174,31 158.54 Meðalávöxtun ofangreindra flokka um fram verötryggingu er 3,7 — 5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 47° lár 63 64 65 66 67 81 2ár 52 54 55 56 58 75 3ár 44 45 47 48 50 72 4ár 38 39 41 43 45 69 5ár 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum í umboðssölu verð- tryggð spariskirteíni rikissjóðs, happ- drættisskuldabréf ríkissjóðs og almenn veðskuidabréf. Höfum víötæka reynslu í verö- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráögjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. ) VerðbréLunarkaöur 1 Fjá rfestingarfélagsiiLs LæKjargoiu12 101 ReykjaviK Irtnaóarbankahusmu Simi 28566 Veðurspá Vestur- og Suðvesturland, rign- ing á sunnanveröu landinu, 5—7 vindstig. Austur-, Noröaustur og Vesturland, rigning og hríö, 5—7 vindstig. Veðrið hérogþar Kl. 6ímorgun: Akureyri alskýjaö 2, Bergen slydda 1, Helsinki skýjaö -7, Kaup- mannahöfn léttskýjaö -2, Osló al- skýjaö -6, Reykjavík rigning, súld 5, Stokkhólmur skýjaö -6, Þórshöfn rigning 7. Kl. 18ígær: Aþena skýjaö 13, Berlín léttskýjaö 1, Chicago snjór -6, Feneyjar léttskýjaö 7, Frankfurt snjókoma 2, Nuuk snjókoma -6. London heiöskírt 3, Luxemborg léttskýjaö 0, Las Palmas skýjaö 19, Mallorca alskýjað 11, Montreal léttskýjaö 18, New York léttskýjaö -7, París léttskýjaö 4, Róm þoka 12, Malaga heiðskirt 17, Vín heiöskírt 1, W innipeg snjókoma -8. Tungan Sagt var: Hvoru tveggja hjóna annast uppþvott. Rétt væri um ein hjón: Bæði hjónin. Rétt væri um tvenn hjón: Hvortveggju hjón- in. | Gengið j h —“ — — — 1 Gengisskróning nr. 11. I |l9.janúar 1983 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Snla |1 Bandaríkjadolhr 18,450 18,510 20,361 :1 Steriingspund 28,985 29,079 31,986 (l Kanadadoilar 15,048 15,097 16,606 j1 Dönsk króna 2,1782 2,1853 2,4038 j1 Norsk króna 2,6248 2,6334 2,8967 1 Sænsk króna 2,5157 2,5239 2,7762 1 Finnskt mark 3,4596 3,4708 3,8178 1 Franskur franki 2,7033 2,7121 2,9833 1 Belg. franki 0,3913 0,3926 0,4318 1, Svissn. franki 9,3524 9,3828 10,3210 ■ 1 Hollenzk florina 6,9728 6,9955 7,8950 1 V-Þýzkt mark 7,6604 7,6853 8,4538 |l Itölsk líra 0,01333 0,01337 ’ 0,01470 1 Austurr. Sch. 1,0920 1,0956 1,2051 1 Portug. Escudó 0,1912 0,1918 0,2109 1 Spónskur peseti 0,1446 0,1451 0,1596 11 Japansktyen , 0,07859 0,07884 ■ 0,08672 1 Irsktpund 25,489 25,572 28,179 ‘ J5DR (sórstök 20,2381 20,3042 t dróttarróttindi) •< . |j Simsvari vegna gengisskrAnlngar 22190. | Tollgengi fyrir janúar 1983 Bandaríkjadollar USD 18,170 Sterlingspund GBP 29,526 Kanadadollar CAD 14,769 Dönsk króna DKK 2,1908 Norsk króna NOK 2,6136 Sænsk króna SEK 2,4750 Finnskt mark FIM 3,4662 Franskur f ranki FRF 2,7237 Bolgískur franki BEC 0,3929 1 Svissneskur f ranki CHF 9,2105 I Holl. gyllini NLG 6,9831 I Vestur-þýzkt mark DEM 7,7237 ftölsk Ifra ITL 0,01339 Austurr. sch ATS 1,0995 | Portúg. escudo PTE 0,2039 Spánskur peseti ESP 0,1462 I Japansktyen JPY 0,07937 • 1 frsk pund IEP 25,665 , SDR. (Sérstök 4 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.