Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 16
16 DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hvernig verður árið 1983? Þórhildur Gunnarsdóttir húsmóðir: Þaö veröur erfitt, bæöi fyrir einstakl- inga og atvinnurekendur. Ég er hrædd um að allir veröi aö leggjast á eitt að gera eins gott úr því og hægt er. Þaö er ekki vafi aö viö stefnum inn í þrengri tíö. Þorkell Guðmundsson, starfar í Hag- kaupum: Ég held aö það veröi bara allt í lagi, ekki verra en þaö hefur veriö. Viö réttum úr kútnum þegar viö veröum búnir aö fá nýja ríkis- stjórn. Ævar Guðmundsson sölumaöur: Ég ætla að vona aö þaö verði gott, verð- bólgan minnki. Veðrið veröur fínt. Já, ég held aö viö fáum ööruvísi ríkis- stjórn. Hallur Guðmundsson: Ég á frekar von á haröindum áfram. Þaö kemur örugglega ööruvísi stjórn. En þaö verður sama tóbakið, verri ef eitt- hvaö er. íbúðarkaup: Endar — hvemigfer fólkað? 1030-7244 skrifar: Viö hjónin eigum tvö börn, fjögurra og sex ára, og erum að kaupa þriggja herbergja íbúö. íbúöarkaupin væru ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þann vanda aö ekkert er gert til þess aö gera fólki kleift aö standa und- ir afborgunum og tóra samtímis. Áöur en viö réöumst í þessi íbúðar- kaup vorum viö í leiguhúsnæði og maðurinn minn í námi. Um leiö og því námi lauk ákváöum viö aö festa kaup á eigin íbúö vegna sifeUdra hækkana húsaleigu annars vegar og íbúöaverös hins vegar. Viö vinnum bæöi úti og tökum aUa þá aukavinnu sem viö getum fengiö. Jafn- framt búum við nú meö börnin hjá for- eldrum annars okkar til þess aö spara húsaleiguna. Samt ná endar engan veginn saman þrátt fyrir aö viö reyn- um aö spara eins og viö mögulega get- um. Ég þarf því varla aö geta þess aö viö förum ekki einu sinni í bíó, hvaö þá á baU. Samanlagt kaup okkar beggja hrekkur þó engan veginn fyrir lánum og afborgunum af íbúöinni og viö höf- um því auðvitaö hvorki efni á aö borga fæöi néfatnað. Er ekki, meö því ástandi sem hér tíðkast í húsnæöismálum, veriö að Björn Sigurðsson leigubílstjóri: Ekki lítur nú vel út meö snjóinn og umferö- ina. Næstu vikurnar veröa líklega slæmar. Það virðist Ula ganga aö lækna verðbólguna og aUt fer hækk- andi. Ársól Árnadóttir húsmóðir: Ég er aö vona aö þaö veröi betra aö öUu leyti. UtUtiö er þó ekki gott, hvaö sem verð- ur. Mér finnst okkur vanta aö ekki séu aUtaf þeir sömu á stjómmálasvið- inu. Þaö þyrfti annan Olaf Thors eöa einhvern sUkan til aö bjarga þessu. „Grundvöllur krístínnar trúar er kæríeiksboðskapur Krísts — og hvar er hann að finna?" — spyr Jón Ólafsson sem telur of litla áherslu lagða á lestur Bibliunnar og túlkun orða hennar. ærin ástæöa til þess aö gefa fólki kost á aö taka þátt í rökræöum og spjaUi um þessi orö? Hvaö merkir þetta með aö elska ná- unga sinn? MargþuUn veröa þessi orö hversdagsleg og merkingarlaus mörg- um. En af hverju hefur þaö þýðingu fyrir hvern einstakan að tileinka sér þótt ekki væri nema snefU af inntaki þessara orða? Eru reiði og gremja ósamboðin kristnum mönnum eða getur sUkt átt rétt á sér? Þá hvenær og undir hvaöa kringumstæðum? Svarið viö fyrstu spumingunni er ekki eins augljóst og mörgum kann aö finnast í fyrstu. Ann- ars vegar getum við vitnaö til orðanna um að snúa að hinni kinninni — og hins vegar reiddist Jesú tollheimtumönnun- um og peningavíxlurunum. Stofnum BibUuIestrarhópa — slík starfsemi gæðir trúna lífi. ná ekki saman Það er enginn barnaleikur fyrir ungt fólk að koma sór upp þaki yfir höfuðið i henni Reykjavík. brjóta fólk niöur? Húsnæðismálalániö nemur t.d. ekki nema broti af venju- legu íbúðarverði. — Er ekki tími til þess kominn að taka þessi mál til ræki- legrar endurskoðunar? Mér er vel kunnugt um aö meö þessum línum tala ég ekki einungis fyrir okkur hjónin heldur líka fjölda fóUcs sem á í svipuðum erfiöleikum og við. Aö því ógleymdu aö aUlir eiga ekki foreldra að sér til aðstoðar. Jafnframt ætla ég aUs ekki að þakka fyrir svokallaöar „láglaunabætur”, því ekki fengum viö þær. Ég bið þá, sem standa í svipuðu basU og viö, að eignast þak yfir höfuöiö, aö láta í sér heyra. Þaö hlýtur að vera flestu ungu fólki ókleift aö standa viö útborganir af íbúö og lánum og eiga fyrir mat og fötum samtímis. Hvemig ferfólkaö? Spurningin STOFNUN BIBLÍU- LESTRAR- HÓPA Jón Ölafsson hringdi: Algeng spummg til presta og guö- fræöinga er sú hvort þeir telji kirkjuna valda hlutverki sínu í nútímaþjóöfé- lagi. Svarið er venjulega játandi og rökstutt meö upptalningu á. sa fnaöar- starfi ýmiss konar; unglmgastarfi, trúboösstarfi — og þar fram eftir götunum. Stundum hefur þaö samt hvarflað aö mér hvort oft er ekki leitaö langt yfir skammt í þessum efnum. GrundvöUur kristinnar trúar er kærleiksboðskapur Krists — og hvar er hann aö finna? „I BibUunni, auövitað,” mundu nú marg- ir hugsa meö sér og velta því fyrir sér í leiöinni hvaöa tilgangi þessar vanga- veltur mínar eigi aö þjóna; hvert stefn- ir. Ég tel einfaldlega aö meiri áherslu beri aö leggja á lestur BibUunnar; hver boöskapur hennar er; hvað hún hefur aö segja. Þá á ég ekki viö aö viö ættum að setjast niöur og lesa hana eins og hverja aöra sögubók. Ég á viö að vafalaust heföu margir áhuga á t.d. BibUulestrarkvöldum. Undirbúnmgur sUks kvölds yröi þá aö hver um sig læsi heima hjá sér ákveðinn kafla — og all- ir þátttakendur læsu sama kaflann. Síöan myndi fróöur maður, svo sem sóknarprestur, stjóma umræðum um inntak og merkingu þess efnis. — slík starfsemi gæðirtrúna lífi VU ég benda á aö þetta er prýðilegt f jölskyldu-viöfangsefni, enda ættu ung- ir sem gamlir að geta mætt saman á of- angreind umræöukvöld. Þaö er nefni- lega svo oft aö maöur sér ekki skóginn fyrir trjánum og hlutirnir fá oft allt aðra merkingu í huga fólks eftir skyn- samlega umræöu. Næg umræðuefni Ég veit vel aö þessi hugmynd mín er ekkert nýnæmi. Biblíulestrarhópar af þessu tagi eru meöal annars mjög al- gengir víöa um heim. Ef þeir fyrirfinn- ast hér aö einhverju marki, hefur þaö samt svo sannarlega fariö fram hjá mér. Þaö þýöir jafnframt aö of lítil kynning hef ur farið f ram á þeirri starf- semi, sé hún fyrir hendi. Ég er þeirrar skoöunar aö hver einasti sóknarprest- ur ætti aö setja lestrarhóp af þessu tagi á laggirnar. Þaö fyndist mér vera að gera trúna lifandi. Jafnvel einstakar setningar Bibh'- unnar eru efni í heilt umræðukvöld. Hvaö þýöir í raun „fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vor- um skuldunautum”? Af hverju er þetta einn hornsteina kristinnar trúar? Er það nægilegt svar aösetningm sé úr faöirvorinu? Það skyldi þó ekki vera

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.