Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 26
26
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Chevrolet pickup meö
framdrifi árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma
74637 eftirkl. 21.
Mazda 818 ’74
til sölu, þarfnást smálagfæringar, selst
fyrir lítiö gegn staðgreiöslu. Uppl. í
síma 30269.
Vill einhver kaupa
Comet ’74 sem þarfnast lagfæringar
eöa skipta á honum og smábíl. Uppl. í
síma 39330.
VW 1600 árg. ’74
til sölu. Uppl. í síma 73584.
Chevrolet pickup árg. ’75
til sölu, eins drifs, meö bensínvél.
Uppl. í síma 93-5126.
Mercedes Benz 608 D
sendibíll til sölu. Verö 110 þús., fæst í
skiptum fyrir fólksbíl. Uppl. í síma
25696.
Mazda sendibíll.
Til sölu Mazda 1600 E pickup árg. '81
meö sérsmíðuðum kassa. Uppl. í síma
50395 og 53074.
Tilboðóskast
í VW Derby árg. ’78, skemmdan eftir
árekstur. Uppl. í síma 13223 eftir kl. 18.
Pallhús og farþegasleði.
Hús á 8 feta pickup og sleöi aftan í vél-
sleöa til sölu. Uppl. í síma 9142977.
Chevrolet Blazer ’73
til sölu, upphækkaöur, 8 cyl. vél, 400 cc,
ný vél. Uppl. í síma 44977.
BMW 320 árg. ’82
til sölu, safírblár metallic, litaö gler,
rafmagnsspeglar, vindhlíf á hliðar-
rúöum, grind fyrir afturrúöu, spoiler á
skottloki, sport álfelgur, þokuljós, 4
aukafelgur, grjótgrind, stereo, 4 hátal-
arar (ca 30 þús. kr.). Til sýnis að
Suöurhólum 20 eftir kl. 18, sími 74952.
Austin Allegro árg. ’77
til sölu, skemmdur eftir árekstur.
Verð tilboð. Uppl. í síma 32015 milli kl.
20 og 22.
Volvo 264tilsölu,
árg. ’76, í mjög góöu lagi. Skipti mögu-
leg á Subaru eöa Lada Sport. Uppl. í
síma 95-1464 á kvöldin.
Plymouth Valiant árg. ’67,
til sölu, óskoöaöur, í góöu ástandi.
Uppl. í síma 92-1436 milli kl. 16 og 19.
Buick Skylark Grand Sport
árg. ’72 til sölu, 8 cyl., 350 cub., 2 dyra,
hardtop, viniltopp, sjálfskiptur, vökva-
stýri, krómfelgur aö aftan, bæöi nýleg
sumar- og vetrardekk, bíll í topp-
standi. Verö 65 þús. Uppl. í síma 38474.
Góöur vetrar- og sumarbill.
Blazer 1800 árg. ’75, vel meö farinn,
þrír eigendur frá upphafi, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 954153.
Mánaöargreiöslur — skipti.
Cortina 1600 til sölu, árg. ’73, gott ein-
tak, alls konar skipti eöa bein sala.
Uppl. ísíma 92-3013.
Mazda dekurbíll.
Til sölu Mazda 929 L árg. ’79, nýspraut-
aöur, ný snjódekk, sumardekk, útvarp
og segulband. Verö 120 þús. kr. Uppl. í
síma 50395 og 53074.
WQlys Cherokee árg. ’75,
8 cyl., sjálfskiptur, meö vökvastýri og
aflbremsur, upphækkaður. Verö 100—
110 þús. kr. Uppl. í síma 85132.
Ford Taunus station
árg. ’79, til sölu, vel útlítandi, góöur
bíll. Uppi. í síma 92-6651 eftir kl. 17 öll
kvöld.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini árg. 1974, gangfær
en þarfnast smáviögeröar. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-338
Buick le Sabre ’72,
skipti óskast á ódýrari bíl, góð kjör og
greiðsluskilmálar koma til greina.
Einnig er til sölu á sama staö Ply-
mouth Sportfury árg. ’71, vélarlaus,
selst ódýrt. Uppl. í síma 73963.
Willys árg. ’55
til sölu, mikiö endurnýjaöur. Uppl. í
síma 74691.
Subaru Hatchback
til sölu 3 dyra, árg. ’81, framhjóladrif-
inn, silfurgrár, ekinn 30 þús., út-
varp+segulband, negld vetrardekk,
sílsalistar. Verö 155 þús., skipti ekki
möguleg. Uppl. í síma 76888.
Land Rover
bensín árg. ’74 til sölu, bíll í mjög góöu
ásigkomulagi. Einnig er til sölu Ford
pickup árg. ’74, styttri geröin, 6 cyl.,
3ja gíra beinskiptur meö vökvastýri
(ekki framdrifsbíll). Sími 66838.
Lada 1600 ’79,
ekinn 40 þús. km, útvarp, kassettutæki
og ný snjódekk. Verö 60 þús., t.d. 30 þús.
út og 10 þús. á mánuði, eöa 50 þús. gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 35678 eftir
kl. 18.
t *
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
-
Volvo 144
A margt til í Volvo 144 árg. ’72, svo sem
vél, vatnskassa, huröir, sæti o.fl. Uppl.
ísíma 14207 eöa 21451.
Land Rover dísil
árgerö ’73, með ökumæli, til sölu,
þokkalegur bíll, ekinn 40 þús. á vél.
Uppl. ísíma 50569.
Wagoneer ’74,8 cyl.,
sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur,
alveg óbreyttur bíll, ástand gott. Skipti
koma til greina, jafnvel á bíl sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
78540 á daginn og 17216 á kvöldin.
Willys jeppi árg. ’64
til sölu eöa til niöurrifs, Buick V 6 vél, á
Lapplander dekkjum, þarfnast viö-
gerðar. Uppl. í sima 79252 milli kl. 19
og22.
Scout II Traveler
4X4, V 8, beinskiptur árg. ’77, mjög
góö bifreið sem sameinar kosti jeppa,
fjölskyldu- og sendibifreiöar m/drifi á
öllum. Verö kr. 190 þús., góö kjör.
Uppl. í síma 42977 á kvöldin og 84880 á
daginn.
Mazda 1300
árg. ’73 til sölu, þarfnast smálagfær-
ingar, ný vetrardekk, gott kram. Selst
á 10 þús. Uppl. í sima 71785 eftir kl. 18.
Datsun King Cap pickup
árg. '82 til sölu, drif á öllum hjólum.
Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í
síma 39287 eftir kl. 19.
Oldsmobile Delta disil
árg. ’79 til sölu, skipti möguleg. Uppl. i
síma 38272 eftir kl. 19.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Toyota Carina árg. '72, svört
á krómfelgum. Uppl. í síma 30916 eftir
kl. 18.
Datsun 120 Y til sölu,
árg. '74, í góöu ástandi, til greina koma
skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 74127
eftir kl. 18.
Tveir góöir tilsölu:
Toyota Cressida de Luxe, sjálfskiptur,
árg. ’80, ekinn 42 þús. km, sumar- og
vetrardekk, útvarp, litur brúnsanser-
aöur, og Daihatsu Runabout 5 gíra árg.
’83, ekinn 1500 km, útvarp, sílsalistar,
sumar- og vetrardekk, litur rauö-
sanseraður. Uppl. í síma 93-2218 og 93-
1866 eftir kl. 19.
Bronco ’66
til sölu. Uppl. í sima 75212 og 79322.
Pontiac Grand Prix
árg. ’76 til sölu, ekinn 82 þús. km. Uppl.
á Bílasölu Guðfinns í síma 81588 eöa
36242.
Staögreiðsla.
Til sölu gullfallegur Ford Maverick
árg. ’74. Skipti á dýrari bíl í veröflokki
100—140 þús., milligjöf staögreidd.
Hafiö samband viö auglþj. DV í sima
27022 e.kl. 12.
H-474
Fíat 127 special árg. ’82,
ekinn 4.000 km, til sölu, skipti á
ódýrari. Uppl. í suna 66810.
Til sölu Cortina árg. ’71,
góöur bíll, vetrardekk og sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 92-2328 eftir kl. 19.
Honda Civic árg. ’81,
til sölu, 5 gíra, 3 dyra. Nánari uppl. í
síma 31349 eftir kl. 19.
Mazda 818 árg. ’74
til sölu í góðu lagi meö útvarpi, staö-
greiösluverð aðeins kr. 20 þús., einnig
Fíat 125 P árg. ’77 í góöu lagi. Uppl. í
símum 45366 og 76999.
Dísilfólksbíll,
Oldsmobile Cutlass árg. ’80 til sölu,
upptekin vél og skipting. Uppl. í síma
73165.
Willysjeppi árg. 1955
til sölu og yngri V8 Chevroletvél og
kassi, breiö dekk, vökvastýri o.fl.,
skipti möguleg. Uppl. í sima 92-6569.
Saab 99 L árg. ’74,
ekinn 125 þús. km, ný kúpling, nýjar
bremsur. Verö 70 þúsund. Uppl. í síma
21578.
Bflar óskast
Oska eftir Golf ’79—’'80
í skiptum fyrir BMW 316 árg. '78. Uppl.
í síma 50219, einnig í 50272.
Oska eftir góöum bíl,
miöast viö 50—60 þús.kr. staðgreiðslu.
Uppl. í síma 50338 allan daginn.
Vil kaupa VW bjöllu
árg. ’71—’75, staögreiðsla fyrir góöan
bíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-498
Oska eftir bil
fyrir ca 10—20 þús., staögreitt. Má
þarfnast einhverrar lagfæringar en
veröur að vera á góöu veröi miðað viö
ástand. Sími 79732 eftir kl. 20.
Smábíll.
Oska eftir smábíl árg. '77— 79, t.d.
japönskum eöa þýskum, aðeins kemur
til greina góöur og vel meö farinn bíll.
Staögreiðsla möguleg. Uppl. í síma
52568 eftirkl. 17.
Óska eftir aö kaupa
Mitsubishi sendibíl eöa bíl í svipuðum
stæröarflokki, í skiptum fyrir Mercury
Monarch árg. 75. Verö 75 þús. Uppl. í
síma 25696.
Vil kaupa ódýran
stationbíl eöa Land Rover dísil á
góöum kjörum. Mætti þarfnast lagfær-
ingar á útliti. A sama staö til sölu
Volvo 145 árgerð 72 eftir tjón. Til
greina kæmi aö selja bílinn í pörtum.
Sími 53125 eftir kl. 18.
Öska eftir aö kaupa
japanskan bíl, ekki eldri en árg. 76,
eöa VW Golf á öruggum mánaðar-
greiöslum. Uppl. í síma 25125.
Húsnæði í boði
5 manneskjur vantar
4ra herb. íbúðtil leigu sem fyrst, helst í
vesturbæ norðan Hringbrautar.
Öruggar mánaöargreiðslur. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-263.
Góð 3ja herbergja
íbúð í austurbæ Kópavogs til leigu frá
næstu mánaðamótum, leigutími 1—1
1/2 ár. Tilboð er greini fjölskyldustærö
og mögulega fyrirframgreiöslu sendist
á augld. DV næstu daga og ekki síöar
en miövikudaginn 26. janúar, merkt
„Kóp. 283”.
Rúmgóö 2ja herbergja íbúö
í Hlíöunum til leigu strax. Tilboö meö
upplýsingum um greiöslugetu sendist
DV fyrir kl. 18 24. janúar merkt
„Hlíöar494”.
----- \
HUSALEIGU-
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti;
11 og Síðumúla 33.
Emstaklingsíbúð til leigu
í Hafnarfirði frá og meö næstu
mánaðamótum. Fyrirframgreiösla
áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 22. jan.
merkt „Hafnarf jöröur 28”.
Tvær ungar konur
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö í neöra
Breiöholti. Örugg fyrirframgreiösla.
Uppl. í síma 71658.
Okkur vantar 6—7
herbergja íbúö eöa hús sem þarfnast
lagfæringar, erum 5 í heimili.
Upplýsingar veittar í síma 20386 miUi
kl. 14 og 16.
Húsnæði óskast
Lögreglumaöur óskar eftir
3ja—5 herb. íbúö á leigu. Góð fyrir-
framgreiösla. Vinsamlegast hringiö í
síma 46129.
Barnlaus hjón
á miðjum aldri, bæöi í fastri atvinnu,
óska eftir lítilli íbúö til leigu. Góöri um-
gengni og reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526.
26 ára einhleypur
iönaöarmaður óskar eftir 2 eöa 3 her-
bergja íbúð í Hafnarfirði eöa á Suður-
nesjum. Góö fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 73989 eftirkl. 19.
Læknaritari óskar
eftir 2ja herb. íbúð. Skilvísar greiöslur.
Sími 31843 eftirkl. 18.
21 árs reglusaman
skólanema vantar herbergi í Reykja-
vík til aprílloka, góöri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 11264 milli kl. 15 og 21 í
dag.
Tvítug stúlka óskar
eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð.
Engin fyrirframgreiösla en skilvísum
greiöslum og góöri umgengni heitiö.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-457.
Ungt par óskar
eftir aö taka á leigu íbúð, má jafnvel
þarfnast lagfæringar. 12 mán. fyrir-
framgreiösla í boöi. Reglusemi heitiö.
Uppl. í síma 24115.
Vantar góöa 3—4 herb. íbúð
í vesturbænum, tvö fullorðin í heimili.
Oruggum mánaðargreiðslum heitiö +
góöri umgengni og reglusemi. Fyrir-
framgreiösla kemur til greina. Vin-
samlega hafiö samband viö Sigurð í
síma 10220 á daginn.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi
Til leigu 300 ferm iönaöarhúsnæöi viö
Auöbrekku í Kópavogi, góöar aö-
keyrsludyr. Uppl. í síma 27569 eftir kl.
17.________________
Iðnaðarhúsnæði.
Vantar ca 60—150 ferm iðnaðarhús-
næöi í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í
síma 84450 á daginn og 76570 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði óskast
undir léttan iönað, ca 100—150 ferm.
Uppl. í síma 10560.
Smurbrauðstofan Brauöborg
óskar aö taka á leigu húsnæöi fyrir
starfsemi sína. Uppl. í síma 16513 og
19882.
Atvinna í boði
Bilasmiður eöa góöur
réttingamaöur sem jafnframt er lið-
tækur í almennum viögeröum óskast.
Svar og uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf óskast send DV fyrir 28. jan.
merkt„258”.
Óskum eftir aö ráöa
stúlkur í afgreiöslu og fleiri störf.
Uppl. á staönum. Fönn hf., Langholts-
vegill3.
Vanan vélstjóra og
stýrimann vantar á bát frá Hornafiröi
sem byrjar róöra í febrúar. Uppl. í
síma 97-8322.
Röskur og ábyggilegur
bakari óskast. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-384
Vön kona óskast
til aö smyrja brauö og í afgreiðslu.
Uppl. á staðnum frá kl. 16 til 18. Smur-
brauðsstofan Björninn, Njálsgötu 49.
Vanan matsvein og háseta
vantar á 90 lesta netabát sem rær frá
Grindavík. Uppl. í síma 91-37626.
Tilboö óskast
í málningu á stigagangi í 3 hæða blokk.
Uppl. í síma 73303 eftir kl. 19.
Aukavinna.
Hefur einhver áhuga á aö taka aö sér
að fella grásleppunet. Viökomandi
þarf aö hafa húsnæöi, lítið herbergi
nægir. Nánari upplýsingar í síma 79634
eftirkl. 19.
Heimilisaöstoö óskast
2—3 daga í viku, eftir hádegi. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-388.
I. stýrimann vantar
strax til afleysinga á MS Hörpu. Uppl. í
síma 20138 eöa 78506.
Ráöskona óskast í sveit,
má hafa meö sér börn. Uppl. í síma
71346.
Ræstingarstarf.
Starf viö ræstingu á skrifstofum í Þing-
holtunum er laust til umsóknar.
Heildargólfflötur er um þaö bil 180
ferm. Nánari uppl. í síma 10777 á skrif-
stofutíma.
Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa allan daginn
í matvöruverslun í Reykjavík. Uppl. í
síma 36541 og 41303.
Oska eftir aö
ráöa stúlku hálfan eða allan daginn í
verslun, reynsla í afgreiöslu úr kæli-
borði, þarf aö geta hafið störf fljótlega.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-499
Atvinna óskast
Sölufólk óskast
um allt land, til sölustarfa á kvöldin.
Góöir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
91-45300.
21 árs stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina, er
vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
24513 eftir kl. 19.
21 árs maður óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 40999 næstu daga.
Stúlka á 17. ári
óskar eftir atvinnu allan daginn, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 78502.
Tvær systur óska
eftir vinnu viö ræstingu eftir kl. 19 á
kvöldin. Uppl. í síma 77545.