Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 38
JÖLAMYNDIN1982 „Villimaðurinn Conan" Ný mjög spennandi ævintýra- mynd í Cinema Scope um söguhetjuna „Conan”, sem allir þekkja af teiknimynda- síöum Morgunblaösins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum í tilraun sinni til aö hefna sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur) Sandahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. LAUGARAS MWK'Æ Sími32075 E.T. Ný bandarísk mynd, gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandaríkj- unumfyrr ogsíöar. Mynd fyriralla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Vinsamlega athugiö aö bíla- stæði Laugarásbíós er viö Kleppsveg. SÞJOflLEIKHUSW TÓNABÍÓ Sim, 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraksr) w,L«sChiles Midiael Lonsdale. ». Ricrtard Kiel— -Corinne CJery ~~-.A®ert R Broccoli .lews GAer .Omstophef Wood —.Johnbrry ,_..HjlOr«l —.Hwtom UcM G Wéson Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, í Eio de Janeiro! Bond, í Feneyjum! Bond, í heimi framtíðarinnar! Bond í Moon- raker, trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michaeí Longdale. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Ath.hækkaö verö. JOMFRU RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20, laugardagkl. 20. DAGLEIÐIN LANGAINN ÍNÓTT föstudag kl. 19.30. Síöasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR Frumsýning laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. GARÐVEISLA sunnudag kl. 20. Litla sviðið SÚKKULAÐI HANDA SILJU íkvöld,uppselt. TVÍLEIKUR sunnudagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasalakl. 13.15—20. Sími 1-1200. Stúdentaleikhúsið Háskóla íslands BENT Sfmi 50249 Bjarnarey (Bear Island) Hörkuspennandi bandarisk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók Alistair MacLeans. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave. Sýndkl.9. Aukasýning föstudag 21. jan. kl. 21. Miðasaia í Tjamarbíói föstu- dagkl. 17-21. Sími 27860. Nánariuppl. ísima 13757 alladaga. ATH.: Fjalakötturinn sýnir SEX PISTOLS á fimmtudags- kvöld kl. 21. , Jíynmgunni var tekið með áhuga, hrifningu sem verð- skulduö var. DV 07.12.82. Olafur Jónsson. Smáauglýsinga og áskriftarsími Með allt á hreinu Ný, kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og söngva- mynd sem fjallar á raun- sannan og nærgætinn hátt um, mál sem varða okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftir- litiö gat ekki bannað. Leikstjóri: A.G. Myndin er bæði í dolby og stereo. Sýndkl.5. Tónleikar kl. 20.30. ■mtffrffreoM - „Er til framhaldslíf ?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggð er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn það endan lega eða upphafiö að einstöku ferðalagi? Aður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaða h ugleiðingar hún vekur. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aðalhlutverk: Mom HaUick Melinda Naud. Leikstjóri: Hennig Schellerup. Sýnd kl. 6.30 og 9. Ókeypis aðgangur á Tarzan og litla konungs- soninn. Hörkuspennandi mynd með hinni vinsælu söguhetju Tarz- Sýnd kl. 4. ISLENSKA ÓPERAN TÖFRA- FLAUTAN föstudag kl. 20, laugardagkl. 20, sunnudagkl. 20. Miðasala er opin miUi kl. 15 og 20. Sími 11475. SALURA Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreamsl f íiWm ‘ m.mr' ' "m BráÖskemmtileg ný amerísk grínmynd í litum meö þeim óviðjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong Aöalhlutverk: ThomasChong, Martin Cheech, Stacy Keach. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti. SALURB Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum i þessari stórkostlegu gaman- mynd. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Ungfrúin opnar sig Ein djarfasta pomo-mynd sem hér hefur veriö sýnd. Stranglega bönnuð ínnan lb ára. Sýndkl.9. Fjalakötturinn The Great Rock And Roll Swindle Rokk svindlið mikla Sýning í kvöld kl. 9. ATH.: Stúdentaleikhúsið sýnir BENT á föstudagskvöld kl. 9. Þetta er mynd sem enginn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols er sannkölluð fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols, lestaræning- inn mikö, Ronald Biggs, og fl. Leikstjóri: Julien Temple. AUiríTjamarbíó. Félagsskírteini seld við inn- ganginn. <8a<8 LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR SALKA VALKA íkvöld kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN 8. sýning föstudag, uppselt, appelsínugul kort gUda. SKILNAÐUR laugardag, upþselt. JÓI aukasýnmg þriðjudag ki. 20.30. Miðasala ílðnókl. 14—20.30. Sími 11620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21, simi 11384. STURBCJARRiíl DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. UTTLE L0RD FAUNTLER0Y QÍCNITn CðLUIUIEU CMMEUOn ItOL iíu* foœsM • miiií nobmah mboimt lUMai uuLB • nucEi nocsoi iometT' ita (ouQ Aöalhlutverk: Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: Jack Gold. Sýnd kl. 5,7 og 9. Snákurinn Oliver Reed, Klaus Kisnki, Susan George. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4ra rása stereo. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. SALUR4 Bflaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýndkl. 5og7. Konungur grínsins (King of Comodyí „Oskarsverðlaunamyndin” ARTHUR Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr „10”) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minelli og Johu Gielgud, en hann fékk óskarinn fyrir leik sinn í myndinni. Lagið „Best That You Can Do” fékk óskarinn sem besta frumsamda lagið í kvikmynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SfeiA Sími 78900 SALUR-l Flóttinn (Persult) Flóttinn er spennandi og jaln- framt fyndin mynd sem sýnir hvemig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sann- sögulegum heimOdum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. SALUR-2 Sá sigrar sem þorir Aöalhlutverk: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýndkl. 5,7.30 og 11. SALUR-3, Litli lávarðurinn AÖalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Sýnd kl. 9 og 11.05. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndki.9. (11. sýningarmánuður). Cannonball Run Bráöskemmtileg, fjörug og spennandi bandarísk litmynd um sögulegan kappakstur, þar sem notuö eru öll brögö, meö Burt Reynolds — Roger Moore — Farrah Fawchet — Dom Deluise. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. Grasekkju- mennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gamanmynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýr- um, meö Gösta Ekman — Jannc Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Sá brenndi Víkingurinn Afar spennandi og skemmti- leg bandarísk panavision lit- mynd um svaðilfarir norrænnavíkinga. Lee Majors, Cornel Wild. íslenskur texti. Sýndkl.3.15,5.15 og 7.15. Afar spennandi og hrottaleg ný bandarísk litmynd, um heldur óhugnanlega atburöi í sumarbúöum. Brian Metthews, Leah Ayers, Lou David Leikstjóri: Tony Maylam. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11,10. Kvennabærinn Biaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellinis, og svíkur engan”. „Fyrst og fremst er myndin skemmtiieg, þaö eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamia dettur í hug.” — „Myndin er veisla fyrir augað”. — ,J5érhver ný mynd frá Fellini er viðburður.” Ég vona að sem allra flestir taki sér frí frá jólastússinu, og skjótist til að sjá ,.Kvenna- bæinn” —. Leikstjóri: Federico Fellini. Islenskur texti. Sýnd kl.9.15. DudleyMoore ^rthur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.