Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur „Síðasta heimsmeistaramót iborðtennis fór fram iZagreb i Júgóslaviu fyrir um það bii tveim árum" — sagði Bjarni Felixson. Felixsonar: Sýndu meiri borðtennis Frá Bjarna Haukssyni og Má Grlingssyni: Viö viljum biðja Bjama Felixson um aö sýna eitthvað meira um borð- tennis í íþróttaþáttunum en veriö hefur fram að þessu. Okkur er til dæmis kunnugt um að hann á efni frá síðustu heimsmeistarakeppni í greininni og viö viljum gjarnan fá að sjáeitthvaðafþví. Mótinu voru gerð rækileg skil „Síðasta heimsmeistaramót í borðtennis fór fram í Zagreb í Júgó- slavíu fyrir um það bil tveim árum” — sagði Bjami Felixson — „og gerð- um við því móti rækileg skil. Við sýndum svo til alla úrslitaleikina. Næsta heimsmeistaramót verður haldiðí Japaní vor.” FG. Allir eiga þó brauðmola „Eg veitþaðvelaðmargirgefasmá- má bara alls ekki gefa smáfuglum fuglunum, en ég vildi óska að enn fleiri hafragrjón. Þau tútna út í maga fugls gerðu það. Ef fólk tímir ekki að kaupa sem borðar þau og geta drepið hann” fuglakom, þá eiga þó allir brauðaf- — sagði ungur maður, Björn Gunnars- ganga sem hægt er að saxa niður. Það son, í stuttu spjalli. FG. vík ekkert tHtöKumál segir kona sem man timano iSKsaaas^— kiflröi 1974 ogl.maiþað ókoma svo mikil W » eit aö cf maöur stóöa iver-jeppa maöiff rétt á skaflinum v lö veginn Bsa tnánaöar bú , Kristni Snæland u Kaldar kveöjur úsund manns og Oektff amtals um tíu kilómctra til baka vegna vinnu samt ekkigreiöa þungfært er i tillit til aö- flýtlr þaki Land Ro' ____»gaki náö i brúnina bUum aö UMSIÓM: rraniisca fíunnarsdóttir annaö var eftlr mjókurlaus ^ Okkur, scmslikumsnji ófjrrö höfum kynnst, fi ástæöa vera til þess aö brögöum Reykvikinga Ætli þaö myndi [yrir umfcrö, þegar Hevkiavík ef fólk t*ki 6 .“* b““ 13. riiki óvenjulegt Ríykjavöt fkkprt Kristínn Snæland er ekki alls kostar sáttur við lesandabréf Ástu Hans- dóttur. Brófið birtíst sl. mánudag. Ekkert broslegt við ófærðina í Reykjavík segir Kristinn Snæland Kristinn Snæland svarar Astu Hans- dóttur: Á árunum sem við bjuggum bæði í Borgarnesi var sjaldan snjóþungt, en við þekkjum bæði mann sem heitir að fomafni Hans og sá maður þekkir vel af eigin raun muninn á því að búa á Borg og stunda vinnu í Borgarnesi eða hitt aö stunda vinnu á nesinu eftir að hann flutti þangað. Eg hef þar að auki átt heima á tveim öðrum smáplássum úti á landi og öðru á norðanverðum Vestfjörðum, en fannfergi mun vera afar svipað þar og í Bolungarvík. Auk þess hef ég komið oftar en einu sinni í hvert einasta pláss á landinu og m.a. oft á Eskif jörð. Eg veit að það er allt annað og auð- veldara að komast til vrnnu á flestum þessum stöðum í ófærð en gerist hér í hinni miklu umferð á Reykjavíkur- svæðinu. Á ég þá ekki aöeins við erfið- leika Breiðhyltinga. Loks vil ég taka fram að það eru mér nýjar fréttir að Bolvíkingar stundi vinnu inni á tsafirði eða í Hnífsdal og þurfi að mæta þar á vinnustað daglega. Hitt er vitanlega algengt að rafveitu- menn, vegageröarmenn og aörir slikir þurfi vinnu sinnar vegna að fara oft þarna á milli. Ég sendi þér og ykkur fyrir vestan bestu baráttukveðjur í ófærðinni. Eg veit að þó ekki sjái í nefið á ykkur upp úr snjónum og allir bílar séu fastir skapast ekki vandræða- ástand af þeim sökum. Þaö gerist hér en er samt ekki broslegt. Nú er kátt í höllinni í íþróttahöllinni Selfossi föstudaginn 21. janúar kl. 20.30 Ókeypis aðgangur Skemmtidagskrá: 1. Lúðrasveit Selfoss. Stjórnandi: Ásgeir Sigurðsson. 2. Guðlaugur Tryggvi Karlsson býður gesti velkomna. 3. Bessi Bjarnason og Ragnar Bjarnason skemmta með gamánmálum 4. Hljómsveitin Lótus Gömlu og nýju lögin. 5. Sigfús Halldórsson leikur 6. Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög Sigfúsar Halldórssonar við undirleik hans. 7. Haukur Morthens og hljómsveit taka lagið 8. Karlakór Selfoss syngur ^r^^nn^rsgeirs 9. Katla María 10. Bingó: 3 umferðir. Utanlandsferð: Ferðaskirfstofan Útsýn &!!!*. uAlLrstrMnii. Heimilistæki frá M.M. Selfossi og Hljómbæ. Aiilf Stjórnandi og kynnir Sætaferöir frá Hveragerði, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri, Hellu, Hvolsvelli og Laugarvatni Stuðningsmenn Guðlaugs Tryj Innanhúss-arkitektúr í frítíma yðar með bréf askrif tum. Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt- töku. Spennandi atvinna eða aöeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yöar um INNANHUSS-ARKITEKT-NAMSKEIÐ. Nafn................................ Heimilisfang...................................... Akademisk Brevskole Badstuestræde 131209 Köbenhavn K. dv i5.oi.-i983. AUGLÝSING um styrki og /án tíl þýðinga á erlendum bókmenntum A Alþingi 1981 voru samþykkt lög um þýðingarsjóð nr. 35/1981. Samkvæmt þessum lögum og reglugerö um þýðingarsjóö nr. 638/1982 er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Utgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1983 nemur 750 þúsund krónum. Stjórn þýðingarsjóðs skipa þrír menn, einn tilnefndur af Félagi íslenskra bókaútgefenda, einn af Rithöfundasambandi Islands og formaöur af menntamálaráðherra án tilnefningar. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, og skulu umsóknir hafa borist ráðuneytinu fyrir 18. febrúar 1983. Reykjavík, 17. janúar 1983. Stjórn þýðingarsjóös.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.