Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Page 17
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
17
Bílar Bflar Bflar Bflar Bflar
FORD Ranger 4x4:
Nýr fJórhjóladrif shíll f rá FORD
Samkeppnin á f jórhjóladrifsmarkaö-
inum hefur veriö mjög hörð undanfar-
in ár og ekki síst vegna litlu japönsku
pallbílanna meö fjórhjóladrifi sem
fariö hafa sigurför um allan heim.
Nú hafa Ford-verksmiðjurnar komið
meö sitt svar við litlu japönsku bílun-
um, en þaö er fjórhjóladrifinn Ranger
4x4. Bensíneyðslan ætti aö vera í hófi
því bíllinn er meö 2,3 lítra vél sem gef-
ur 79 hestöfl. Þótt vélin sé ekki stór í
hestöflum er hún sögð gefa góðan tog-
kraft.
Gírkassi er fjögurra gíra í „stand-
ard” útgáfu með 3,45:1 drifhlutfalli.
Hægt er aö fá fimm gíra kassa og
lægra drifhlutfall. Fimmti gírinn er þá
yfirgír og drifhlutfallið 3,73:1, sem
gefur góöa raun vilji menn stækka
dekkin.
Millikassinn er nýr, Warner 1350, og
er skipting milii drifa sögö sérlega létt.
Viövörunarljós í mælaborði gefur tU
kynna þegar f jórhjóladrifiö er á.
Bensíneyðslan ein sér ætti aö vera
næg ástæða tU aö gera Ranger áhuga-
verðan. Því eyðslan er ekki nema um 9
lítrar á hundraðið, sem er ekki nema
brot af því sem stærri bræður hans
eyða á hundraðið.
Fjöðrun að framan er sjálfstæð sem
gefur aukið gUdi í slæmri færð. Stýrið
er vökvastýri en gefur þó góða tilfinn-
ingu fyrir veginum. Hemlar eru diskar
að framan en skálar að aftan.
Með þessum nýja Ford Ranger 4X4
hafa Ford-verksmiðjurnar svarað
kröfum kaupenda um minni f jórhjóla-
drifsbU, sem margir söknuðu eftir að
Broncoinn stækkaði fyrir nokkrum
árum. Ekki er að efa að þegar íslenskir
bílasmiðir hafa fariö höndum um
þennan nýja Ford og byggt yfir pallinn
þá verður kominn bíU sem veitir þeim
japönsku harða samkeppni.
Við það að minnka er orðið léttara yfir þessum fjórhjóladrifna Ford en Broncon-
um sem þótti of stór.
Mælaborðið er aðgengUegt og með þeim mælum sem nauðsynlegir mega teljast. HeUl bekkur er „standard” en
hægt að fá stóla. 15 tommu hljólbarðarnir gefa bilnum góða aksturseiginleika. Framdrifslokur eru á framhjólum.
Girstöng er í gólfi og tU hliðar við hana er skiptistöng f yrir mUlikassa.
Nokkrar tölur: Snúningsradíus: 11 metrar.
Lengd: 4460 mm. Fjöðrun: Sjálfstæð gormafjöðrun að
Breidd: 1699 mm. framan.
Hæð: 1694 mm. Heill öxuU á f jöðrum að aftan.
Vél: 4strokka. Hjólbarðar: P205-75RX15SL.
79 hestöfl við 3800 sn. á mín. Hæðfrá jörðu: 175 mm.
Gírkassi: 4 gíra beinskiptur. Þyngd: 1285 kg.
Ekki vitum við hvort þaö telst meiri
háttar bjartsýni hjá ökumanninum á
myndinni að reyna að ná bílnum upp
aftur með spilvírnum, en myndin er úr
auglýsingu fyrir dráttarspil á bíla og
sýnir vel hvað menn leggja á sig til að
ná góðum myndum. Hér á landi hafa
margir bílar fengið slæma útreið í
ótryggum ám og þá hafa spilin komið
ígóðar þarfir.Eftir slíka útreið hafa
bílarnir oft verið stórskemmdir, í það
minnsta þurft ærlegt þrifabað, og svo
mun einnig um bílinn á þessari mynd.
\ OLVO 760:
Nii með dísil-turbo
Nú er Volvo 760 kominn með dísU-
turbo. Fyrir nokkru fengu blaöa-
menn að reynsluaka nýrri dísU-turbo
útgáfu af þessum nýja Volvo í
Norður-Svíþjóð. I reynsluakstrinum
var skipt á mUli bensínbíls og dísU-
bUs tU aö finna mismuninn ef ein-
hverværi.
Þegar setið var á bak við stýrið
var ekki gott að greina á miUi bíl-
anna þegar ekið var eftir ísilögöum
vegunum, hvorki hvað varðaði
hávaöa né hraða, að sögn þeirra er
þátt tóku í reynsluakstrinum.
DísUvélin er sérlega hljóðlát. Vélin
er sex strokka, 2,4 lítrar og aflið er
109 hestöfl við 4800 sn. á mín. BUUnn,
sem var reynsluekið, var með fjög-
urra gíra kassa með yfirgír, sem
stýrt var f rá hnappi á gírstönginni.
Volvo 760 hefur fengið gagnrýni
fyrir aksturseiginleika á hálum vegi,
meðal annars í sænska bílablaðinu
„Vi BUagere”, sem er stærsta
bUablað á Norðurlöndum. Þar stóð
meðal annars: „Volvo 760 — lúxus-
bUUnn sem á erfitt með að ráða við
hinn norræna vetur.” Blaöamaður
PoUtiken, sem var einn þeirra sem
reynsluóku Volvonum í 4—5 klukku-
tíma í hálku við Kiruna í Norður-
Svíþjóð, segir í umsögn sinni að ekki
hafi borið á þessum gaUa í hálku-
akstri. BíUinn hafi verið búinn
góðum nagladekkjum og engin vand-
kvæði verið á að rétta hann af eftir
harkalegar hliðarbeygjur.
Á Norðurlöndum er Volvo 760 dísil
talinn standa jafnfætis Mercedes
Benz 300D að nokkru leyti, þótt
Volvoinn sé nokkru dýrari, en bjóði
jafnframt upp á nokkurn aukabúnað,
sem réttlæti verömuninn.
Renault 9:
Einnig
með clísil
Renault bUaverksmiðjurnar
hafa nú kynnt dísilútgáfu af verö-
launabílnum Renault 9. Hér er
um að ræða alveg nýja gerð af
dísilvél, þar sem ventlamir
Uggja beint að yfirUggjandi
knastásnum. VéUn er 1,6 lítra og
afUð er 55DIN hestöfl. Nú verður
hægt að fá Renault 9 með fimm
vélarstærðum, því fyrir voru
fjórar gerðir bensínvéla, 1,1 Utri
sem gaf 48 hestöfl og þrjár út-
gáfur af 1,4 lítra véUnni, 60 hest-
öfl,68og72hestöfl.