Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Side 19
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. 19 Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Carl Miller lá undir grun en lögreglan varð að sleppa honum eftir fyrstu yfirheyrslur vegna skorts á sönnunum. Ed Koch borgarstjóri i New York sætti ámæli fyrir hve löggæsla í hverfinu væri slök en hann taldi oð verið væri að nota morðið ipólitiskum tilgangi. sofiö hjá henni þessa nótt?” spurði hann skyndilega. Hann hafði enga yfir- lýsingu þessa efnis frá Courbet en þetta var tilraun til að slá Miller út af laginu. Miller flæktist enda í lygavef sínum við þessa óvæntu spurningu. Fyrst reyndi hann að draga í efa að Courbet hefði sagt þetta. Síðan reyndi hann að koma með skýringar og á end- anum var hann búinn að flækja sjálfan sig vegna þessa eina atriðis. Sorrentino var ánægður. Hann sá að fjarvistarsönnun Millers stæðist ekki fyrir rétti. Ef vitnin þekktu hann aftur sem morðingjann úr hópi manna væri þaö nóg til að sakfeila hann. Miller var stiilt upp í röö tíu manna og vitnin tvö látin benda á hinn grunaða í hópnum. Bæði töldu þau sig hafa séð morðingjann fremja verkn- aöinn, en hvorugt þeirra valdi Miller úr hópnum. Þeim var gefinn annar kostur en í það skiptið var Miller heldur ekki valinn úr. Lögreglan átti ekki annars úrkosti en að sleppa Miller. Sannanirnar reyndust ekki nægar. Lausnin finnst Olgan í Crown Heights óx hröðum skrefum. Borgaryfirvöld sátu undir þungum ásökunum um aö aðhafast ekkert í málinu og fullyrt var að moröiö væri liður í kynþáttaofsóknum. Sorrentino ákvað að ganga enn harðar fram í yfirheyrslum yfir kunningjum Millers. Fjöldi þeirra var yfirheyröur dögum saman. En óvænt kom einn.í leitirnar sem játaði að hafa séð Miller fremja morðið um morguninn. Hann sagðist hafa verið staddur í götunni og orðið sjónarvottur að því þegar Miller réðst aö rabbíanum og síðan skotið hann í höfuöiö. Hann sagðist ekki vera í nokkrum vafa um að þarna hefði Miller verið á ferð, enda hefi hann þekkt hann í mörg ár og séð hann greinilega. Máliö var unnið. Miller var hand- tekinn aftur þann 30. október 1979. Við réttarhöldin var hann prófaður meö lygamæli þegar hann sagöi söguna sem átti að vera fjarvistarsönnun hans — og féll á prófinu. Hann var fundinn sekur um morð af ásetningi, rán og fyrir að bera vopn ólöglega. Þann 20. október 1980 var hann dæmdur til 65 ára fangelsisvistar. Dómarinn sagðist hafa tekiö tillit til langs afbrotaferils Millers sem bæri vitni um að hann væri hættulegur samfélaginu. HOBART Rafsuðuvélar og vír i Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. & j> Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi26.-27. febr. 1983. STUÐNINGSMENN ÓLAFS G. E/NARSSONAR hafa opnað skrifstofu að Skeiðarási 3, Garðabæ Ihús Rafboða hf.). Skrifstofan verður opin kl. 17—22 virka daga og kl. 13— 19 um helgar. SÍMI 54555. SIÁL-ORKA SIJDIJ-0« VIIMÍli ItOAÞJOMSTW KJARRHOLMA 10 200 KÓPAVOGI SlMI40880 VINNUVÉLAEIGENDUR Tökum aö okkur slit- og viögeröarsuöur á tækj- um ykkar þar sem þau eru staðsett hverju sinni. Ennfremur önnumst viö hvers kyns járniðnaðar- vinnu og verktakastarfsemi. Föst tilboö eöa tímavinna. SÍM| 78B00 A DAG|NN SÍMI 40880 Á KVÖLDIN. Trúlofunarhringar Rott úrval. Sléttir hringar, munstraöir hringar og hringar með hvítagulii. Sendum litmyndalista. Þeir eru vinsælir hring- arnir frá Jóni og Óskari. Pantið tímanlega. Póstsendum Jón og Óskar Laugavegi 70 — Sími 24910. Flugskólinn flugtak Fyrirhugaö er bóklegt einkaflugmannsnámskeiö sem hef jast mundi í febrúarlok. Væntanlegir nemendur hafi samband í síma 28122 eöa í Gamla flugturninum. FLUGSKÓLINN FLUGTAK Gatnla flugturninum Reykjavíkurflugvelli - simi 28122. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og grciðsluskilmálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgamesi simi 937370 || Kvöldslmi og helgarslmi 93—7355

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.