Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Qupperneq 24
KONUDAGSBLÓMIN Blómamiðstöðin h/f er fyrirtæki tuttugu og fjögurra blómabænda sem sameinuðust um sölu á framleiðslu sinni til að auðvelda dreifingu í verslanir um land allt. Þessir bændur rækta um 80% þeirra blóma sem koma hér á markað. Blómarækt er vísindagrein sem tekur lífstíð að læra, en verður þó aldrei fulllærð. Bændurnir í Blómamiðstöðinni hafa sumir verið að grúska í þessu í meira en 40 ár og halda enn áfram. Það er full ástæða fyrir fólk að hlusta með varúð á upphrópanir þeirra sem hafa blómarækt í hjá- verkum en þykjast hafa fæðst fulllærðir í gær. BLÓMAMIÐSTÖÐIIM H/F An þeirra hefði ævintýraveran E. T. ekki litið dagsins Ijós. Litla ævintýraveran E.T., sem hrifið hefur hug og hjarta kvikmynda- húsagesta að undanfömu, hefur vakið margar spurningar, eins og þá hvemig Steven Spielberg fari aö því aö láta E.T. hreyfa sig og tala svona eðlilega. Nú hefur hulunni verið lyft af leyndarmálinu því. Það em hvorki meira né minna en 17 manns, sem þar lögðu hönd á plóginn. Það er fólkið, sem hefur hreyft E.T., talað fyrir E.T. og þar fram eftir götunum. Að öllum öðrum ólöstuðum hafa þó þrír lagt mest af mörkum. Það eru þau Pat Bilton, 34 ára aðstoðarlögreglumaöur í Youngstown, Tamara de Treaux, 22ja ára leikkona frá San Fransiskó, og Mathew Meritt, 12 ára skólastrákur frá Kalifomiu. Þau tvö fyrmefndu em dvergar. Drengurinn er fæddur fóta- laus. Hann hefur af mikilli elju lært að nota hendumar, eins og aðrir nota fætuma. Þessi þrjú koma oftast fram í myndinni í gervi E.T. og að sögn Spiel- bergs hefði myndin aldrei orðið til án þeirra. PÁSKA- FERÐ 30. MARS 2 VIKUR VERÐ FRÁ KR. 11.700,- LUXUSVILLUR I SÓLSKINSPARADÍS Dvalifl er i lúxusvillum (bungalows) eða ibúðum á einum fegursta og eftirsóttasta ferðamanna- staflnum ó Mallorca, Puerto de Andrtaitx. í bofli er gisting í glæsilegum villum og íbúðum. VERÐTRYGGING: Ef ferö er pöntuð og greidd aö fullu fyrir 15. mar* 1983, festum við verö faröorinn- ar miöaö vlö þann dag. Vlö veitum 5*/o staðgreiðsluafslátt oða greiöslukjör sam- kvæmt n&nari upplýsingum á skrifstofu okkar. er stórglœsilegt nýtt íbúöarhótel í Santa Ponsa, sem var opnaö í júlí 1982. Allar íbúöir eru meö svefn- herbergi, rúmgóðri stofu, baðherbergi, eldhúsí og svölum sem snúa aö sjó. Glœsilegir veitingastaðir og setustofur. Mjög góö aöstaöa til útivístar og sól- baða, stór sundlaug og Jardin del Sol stendur al- veg við sjóinn. MALLORCA - VERÐSKRA 1983 3^,3 13/4 11/5 . 27/5 15/6.6/7 27/7,17/8.7/| Páskaferð 2 vikuf 4 vikur 17 rfagar 19 rfagar 22 rfagar 221 MINI FOLIES íbúð 1 svefnh. 4 i ibúð 11.700 11.700 11.900 15.200 15.400 15.500 3 í ibúð 12.200 12.200 12.900 16.900 16.800 17.100 2 f ibúð 12.800 12.800 13.900 18.500 18.900 19.100 Bungalow 1 svefnh. 4 i ibúð 13.900 13.900 13.900 16.200 16.700 16.900 3 i ibúð 14.600 14.600 14.600 17.200 17.600 17.800 2 i ibúð 16.200 16.200 16.200 18.700 19200 19.700 JARDIN DEL SOL ibúfl 1 svefnh. 4 í íbúfl 13.900 13.900 13.900 3 i ibúð 14.600 14.600 14.600 2 i ibúð 16.200 16.200 16.200 16200 16.700 16.900 17.200 17.600 17.800 18.700 19.200 19.700 Verð 15. janúar 1983. BARNAAFSLÁTTUR: 2-5 árs kr. 4.000,00, 6-11 ára kr. 3.000,00, 12-15 ára kr. 2.000,00. Ferðaskrifstofan Laugavegi 28633.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.