Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 2
2 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Bókastoðir Þessar handskornu bókastoðir fást í CORUS Hafnarstræti 17. Þær eru unnar úr sápusteini og eru virkilega þungar enda gera þær sitt gagn í bókahillunum. Bóka- stoðirnar frá Corus eru góð gjöf handa fermingarbörnunum. i Þær eru til í mis- munandi litum og kosta kr. 681 parið. Postulínstrúðar Þessir sérkennilegu og fallegu postulínstrúðar fást í mörgum stæröum í CORUS, Hafnarstræti 17. Þetta er hinn heimsfrægi látbragðsleikari Pierrott sem er tvímælalaust vínsælast látbragðsleikari heims. Verðiö á trúðunum er frá kr. 155. Corus Hafnarstræti 17 póstsendir um allt land og síminn er 22850. Kúlulamparnir fallegu CORUS, Hafnarstræti 17, býður mikið úrval af fallegum lömpum, sem allar fermingarstúlkur dreymir um að eignast. Þessir fallegu tfsku- lampar á myndinni eru til í mörgum Jitum. Verðið á kúlulampanum er kr. 540 og 616 kr. Sólhlrfar frá Kína Nýjar trúðamyndir Mikið úrval af gjafavörum til fermingargjafa Hér á myndinni er handmáluö kínversk sólhlíf sem fæst í CORUS, Hafnarstræti 17. Þessar sól- hlífar eru mjög vinsælar enda sérstaklega fallegar. Þær eru til í þremur stærðum á kr. 208, 241 og 332. Sólhlífarnar eru hentugar sem skreytingar t.d. með Ijósum. CORUS býður upp á fjölbreytt úrval af öðrum sérstæðum hlutum. Verslunin póst- sendir um allt land. Fermingarkjóll frá Fanný Það er verslunin Fanný, Laugavegi 87, sem selur þennan fallega fermingarkjól sem er til: hvítur, grár, vfnrauður og svartur. Kjóllinn er piis og toppur og kostar 2.190 krónur. CORUS, Hafnarstræti 17 býður upp á mjög skemmtilegar trúöamyndir. Myndirnar eru í sér- staklega vönduðum álrömmum, bæði þykkum og voldugum. Þær sem eru á myndinni eru af stærö- inni 20X25 cm og kosta kr. 260. Hér er á ferðinni alveg ný myndasería sem er mjög vinsæl. Tilvalin gjöf fyrir fermingarbörnin. Lampar, tölvur, úr og krullujárn LJÓS OG RAFTÆKI, Strandgötu 39 Hafnarfirði, hefur mikið úrval af margs konar gjafavöru, til dæmis þessa fallegu kúlulampa sem kosta 445 kr„ skrifborðslampa á 225, Casio kven- og karlmanns- úr frá 820 kvenúrin og 1600 karlmannsúrin. Þá er úrval af Casio vekjaraklukkum frá 550 kr. og krullujárn frá kr. 550. Nytsamar gjafir á Loftinu Hefur þú komið á loftið hjá íslenskum heimilis- iönaði í Hafnarstræti? Ef svo er ekki ættirðu að kíkja upp því að þar eru mas gs konar nytsamar fermingargjafir. Ullarteppin koma sér alltaf vel, en í íslenskum heimilisiönaöi færðu þau í öllum stærðum og gerðum. Þau kosta frá kr. 395. CORUS HAFNARSTRÆTI17 •, REYKJAVlK - SlMI 22850 I drottins hendi Verslunin Kúnst, Laugavegi 48, á ótrúlegt úrval af hollensku steinstyttunum vinsælu. Þær eru bæði til litlar og stófar. Á myndinni sjáum viö styttuna í hendi guös og kostar hún 535 krónur. Einnig fást f Kúnst steinblómslamparnir frá Gliti f mörgum gerðum og stæröum. Sá sem er á myndinni kostar 795 krónur. Skáktölvan Challenger „9" Nesco, Laugavegi 10, selur þessa skáktölvu sem er ein fullkomnasta skáktölvan til þessa, Hún er með snertiborði, auknum styrk og hraöa, fleiri byrjunum og auðveldari uppstillingum á skák- þrautum. Þessi skáktölva er bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Skáktölvan er margt í senn: stórkostlegt æfingar- og þjálfunar- tæki, skemmtileg dægradvöl og góö skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Verðið er kr. 8.340 miöað viö greiðslukjör, kr. 7.506 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.