Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 3 Vekjari frá Sony Hér á myndinni er útvarpsvekjaraklukkan vinsæla frá Sony sem er meö FM og M bylgju. Þiö getió valiö um hvort klukkan ræsir ykkur meö ýlfri eöa tónlist. Þiö getiö sofnaö út frá tónlistinni án þess aö hafa áhyggjur af þvf aö slökkva, hún gerir það sjálf. Þessi klukka fæst hjá Japis, Brautarholti 2 og er staögreiösluverð 2.490 kr. Panasonic f erðatæki Þetta glæsilega ferðatæki er frá Panasonic og fæst í Japis, Brautarholti 2. Tækið er af gerðinni Pana- sonic RX-5010LE og hefur allt til aö bera sem klassatæki hafa. Veröiö er aðeins frá kr. 5.700. Þá hefur Japis einnig mikiö úrval ferðatækja frá Sony. Vasadiskó frá Panasonic Þessi glæsilegu vasadiskó eru af gerðinni Panasonic og fást hjá Japis, Brautarholti 2. Þeim fylgir taska. Annaö tækiö kostar 2.880 kr. og gengur þaö bæöi fyrir rafhlöðum og rafmagni, hitt kostar 4.860 en þaö er mjög sérstakt aö því leyti aö þaö hefur tvo míkrófóna inn, þaö er meö míkró- fónupptökumixer, línu til aö tengja beint úr magnara, gengur fyrir rafhlöðum og rafmagni. Japis hefur einnig mikiö úrval af heyrnartólum frá Audio-Technica sem kosta frá 609 kr. í Japis færöu bæöi vandaðar og góðar gjaf- ir í miklu úrvali. Hinn eini sanni hijómborgari Hljómborgarinn hefur vakið mikla athygli víöa um heim fyrir aö vera ööruvfsi plötuspilari. Hljómborgarinn er bæöi til aö hafa meö heyrnartæki og þú tekur hann meö þér í vinnuna eöa til tannlæknis eöa þú getur sett hann í sam- band viö magnara og hátalara. Hljómborgarinn er af gerö- inni Audio-Technica og hann gengur bæöi fyrir rafhlöðum og rafmagni. Hljómborgarinn fæst í Japis, Brautarholti. Þaö þarf ekki mörg orö til aö lýsa gæöum Technics Z-25, hún gerir þaö sjálf, en smá punktar saka ekki. Hún er 2 x 30 sin vött meö 50 vatta hátölurum. Kassettutæki meö sviöiö 20—17000 hz. Sterló útvarp meö FM, MW, LW. Klassaspilari meö beinum armi og aö sjálfsögöu skápur á hjólum meö glerloki og hurö. Þú færó mikið ffyrir peningana hjá Technics. m JAPIS hf. Brautarholt 2 Sími 27133 Reykjavík <& KAUPFÉLAG ^ HAFNFIRÐINGA STRANDGÖTU 28 Fermingarsettið í ár er Technics Z-25. »JAPIS hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 2 71 33 • Töivustýróur linear armur • 2x35 slnus vött • Bjögun 0.08% • Digital útvarp • 10 stöóva minni • FM-stereo, MB og LB SlItáRP* • Dolby • Hátalarar 40 vött • Skápur á hjólum • Rúsfnan I pylsuendanum: Tækiö veit sjálft hvort plata er á, hvaóa stærð hún er og á hvaða hraða ber að spila. Gefið vandaða gjöf!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.