Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Gjafahúsið Gjafahúsið Gjafahúsið Líttu inn í Gjafahúsið Hjá okkur ríkir engin kreppa, það er alveg öruggt. Lítið inn til okkar í Gjafahúsið á Skólavörðustfg og við getum lofað því að þið verðið furðu lostin yfir úrvalinu. Og það gæti nú bara liðið yfir ykkur við að sjá hvað. . . . (Framhald í neðsta horni á næstu síðu) i Setjarahilla Gjafahúsið selur þessar setjarahillur sem allar ungar stúlkur eru veikar fyrir. Þær eru bæði til með korki og án korks. Þegar stelpurnar eru bún- ar að eignast setjarahilluna eru þær ekki tvær mfnútur að fylla hillurnar í Gjafahúsinu því að þar er úrvalið af smádóti gífurlegt. Setjarahillurnar með korki kosta aðeins 245 kr. án korks aðeins 225 kr. I f ' Spiladósir Þú hefur áreiðanlega aldrei áður litið augum jafn- sérkennilegar og fallegar spiladósir. Enda reka allir upp stór augu er þeir sjá spiladósirnar okkar f glugganum. Þessar skrautlegu dósir eru til í f jöldamörgum gerðum og stærðum og kosta 695— 886 kr. Hilluskápar úr furu Gjafahúsið á Skólavörðustíg á til ótrúlegt úrval af speglaskápum. Hér á myndinni er til dæmis einn sem er mjög vinsæll. Þessi skápur er með spegli, hillum og korki, tilvalinn í herbergi fermingar- stúlkunnar. Skápurinn er úr furu og kostar aðeins 440 krónur. Kústar til skrauts Stelpurnar eru alveg veikar fyrir þessum kústum sem við fengum nýlega. Til hvers þær nota þá? Auðvitað til skrauts f herberginu. Kústarnir eru ákaflega fallegir og þeir eru til í þremur stærðum á kr. 125,160 og 195 krónur. Blævængir Ykkur finnst kannski skrýtið að auglýsa blævængi á íslandi á þessum árstfma. En blævængir eru bráðfallegir sem veggskraut og kosta frá 35—285 kr. Veggskraut úr basti Þegar þú kemur inn í Gjafahúsiðá Skólavörðustíg sérðu að úrvalið af ódýrum gjafavörum er um allt, í orðsins fyllstu merkingu. Þú getur fundið margt sniðugt í Gjafahúsinu, eins og þetta fallega veggskraut úr basti. Það þarf auövitað ekki endi- lega að setja skrautið upp á vegg, því í glugganum sómir þetta sér vel líka. Veröiö er frá 210—495 kr. Basttöskur Gjafahúsið Skóla- vöröustíg á ótrúlegt úr- val af fallegum og nyt- sömum bastvörum, til dæmis þessum fallegu töskum fyrir ungu dömurnar. Töskurnar eru tíl í tveimur gerð- um og þremur stærðum og kosta frá kr. 410—695. Basthillur Augu unglingastúlknanna Ijóma af gleði er þær skoða þessar fallegu basthillur í Gjafahúsinu. Basthillur eru ódýr og falleg fermingargjöf á að- eins kr. 190—235. Speglar af öllum gerðum Hvaða stúlkur vilja ekki hafa slíkan spegil f herberginu? Viö í Gjafahúsinu eigum fullt af fallegum spegl- um með basti og jafn- vel með hillum. Skoðaðu úrvalið af speglunum okkar. Þeir kosta frá 365—825 kr. Litlir speglar í römm- um kosta frá 35 kr. Minnistöflur Æ, það er svo þægilegt að hafa minnistöflur uppi á vegg, til aö hengja upp minnismiöa, Ijósmyndir eöa hvað sem þér dettur í hug. Minnistöflur meö striga og korki til notkunar eöa skrauts kosta 245— 285 krónur. Bastkistur Þessar fallegu bastkistur hafa rokið út hjá okkur, enda eru þær engar venjulegar bastkistur. Þær eru viöarklæddar að innan. Komdu og skoöaðu þær betur í Gjafahúsinu, Skólavörðustíg. Verðiö er 550—3295 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.