Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 36
36
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983.
kosta boda
.______________A________________.
Bankastræti 10
(á horni Ingólfsstraetis) — Sími 13122
Kaiser postulínsvasar
Kosta Boda, Bankastræti 10, hefur mikið úrval af
fallegum vösum. Hér á myndinni má sjá fallega
og vandaöa vasa úr Kaiser postulfni. Verö frá kr.
160.
Fermingarstyttur með Ijósi
Þessar fallegu spænsku fermingarstyttur fást í
Kosta Boda, Bankastræti. Kertum er stungiö inn í
stytturnar og fallegir logabjarmar lýsa upp.
Þessar styttur eru bæöi fyrir strákana og
stelpurnar.
Kristalsóróar
Þessir fallegu kristalsóróar fást í Kosta Boda,
Bankastræti. Þeir sóma sér einkum vel í glugga
en hægt er aö hengja þá hvar sem er. Þeir eru
vönduð gjöf á góöu veröi fyrir fermingarbarnið,
kr. 298—482.
Kristalsskálar
Ert þú í vandræðum meö fallega en ódýra gjöf?
Hér kemur hugmynd frá Kosta Boda f Banka-
stræti sem selur þessar kristalsskálar handa
fermingarstúlkunum. Settu konfekt í skálina,
skreyttu hana og þú ert kominn meö vandaöa og
fallega gjöf. Veröiö er frá 188 kr.
Silkislæður frá Veru
Þaö er dálítið skrýtiö en i' Kosta Boda er hægt aö
fá mikið úrval af fallegum silkislæðum frá hinu
þekkta fyrirtæki Veru. Þaö er einmitt sama fyrir-
tækiö og framleiöir borðdúkana okkar vinsælu.
Kíktu á slæðurnar í Kosta Boda. Veröið er frá kr.
274—595.
Kertastjakar
Þessir fallegu kertastjakar frá Kosta Boda eru
ekki bara falleg fermingargjöf heldur líka gjöf
sem geymist. Kosta Boda kertastjakarnir eru til
frá kr. 810—1320.
Sveppalampar
Kosta Boda, Bankastræti 10, selur þessa fallegu og
sérstöku lampa. Þeir kallast sveppalampar og
eru úr sýrubrenndum kristal. Hægt er aö fá þrjár
stæröir af sveppalömpum meö Ijósum og í
þremur litum en einnig er hægt aö fá þá án Ijósa.
Verðið meö Ijósi er frá 995 kr., án Ijósa frá 335 kr.
Kosta Boda
yv
Rósir úr kristal
Kristalsrósirnar eru einstaklega fallegar gjafir.
Þær eru af ýmsum stærðum og geróum. Á mynd-
inni sjáum viö frá vinstri pólarrós, sólrós, kristals-
rós og kristalsrós á fæti. Verðið er allt frá kr. 245.
Öll heimsins börn
Þessar fallegu styttur, sem fást í Kosta Boda,
Bankastræti 10, heita Öll heimsins börn. Þær eru
unnar af listakonunni kunnu, Lisu Larson.
Stytturnar eru úr handunnum leir, brenndum. Öll
heimsins börn vekja athygli. Veröiö er 335 kr.
Sápuskálar
Fallegu postulínsskálarnar frá Kaiser má nota
til margra hluta: til dæmis sem sápuskálar,
konfektskálar, smákökudiska eöa bara undir allar
spennurnar sem fermingarstúlkan er búin aö
safna aö sér. Þær eru mjög ódýr og skemmtileg
gjöf, sem kostar 198 og 266 krónur.
Sérstæðir snjóboltar
Snjóboltarnir eru sérlega skemmtilegir kerta-
stjakar úr ekta kristal. Þaö stirnir fagurlega á þá
þegar búiö er aö kveikja á kertunum. Snjóbolt-
arnir eru til f þremur stæröum og kosta frá 133
krónum