Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 30
30
DV. FIMMTUDAGUR 17.MARS1983.
Elegant í Elegans
í Elegans, Skólavöröustíg 52, færöu fermingar-
gjöfina fyrir vandlátustu dömurnar, til dæmis
þennan fallega ítalska lampa. Lampar eru í miklu
úrvali í Elegans og kosta frá 1176 krónum. Postul-
ínsstyttur í mörgum gerðum kosta frá 370 krónum
og vinsælu og fallegu skartgripaskrínin, sem hægt
er aö læsa, frá 897 krónum. í Elegans er einnig
hægt aö fá skartgripaskrín úr silfri. Þú færö
elegant vörur í Elegans á Skólavöröustfg 52.
AKAI stereótæki
Nesco, Laugavegi 10, býöur þetta fallega Akai aj-
500fl stereo:, útvarps- og kassettutækU geysi-
vandaö og fullkomið tæki meö mjög fjölbreyttum
notkunarmöguleikum. Viö nefnum fátt eitt af
eiginleikum tækisins i' þessari upptalningu: 12
vatta hljómmögnum, 4 hátalarar, AFC
útbúnaöur, „stereo Wide" rofi, lagaleitari, for-
magnari fyrir plötuspilarann, innbyggður
„upptökumixer", úrtak fyrir hátalara og auka-
hljóönema (tveir hljóðnemar innibyggðir), auka-
segulband, útiloftnet o.fl. Tækiö er enn til á gömlu
verði. . . aöeins kr. 10.440 stgr.
Grundig Sono clock-600 útvarps-
vekjaraklukka
Þetta er falleg og traust útvarpsklukka með
kvarsúrverki, tveim sjálfstæðum vekjarastilling-
um, LCD skermi, rafhlööu og fleiru. Hún fæst í
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Þetta er vestur-
þýsk gæöavara frá Grundig og kostar aðeins kr.
3950.
Ertu mát?
Ef þú ert mát í leitinni aö fermingargjöfinni þá er
úrvalið í Frímerkjamiðstöðinni, Skólavöröustíg
2la. Töflin eru þar næg, allt frá 89 krónum, tafl-
menn frá 89 krónum, og taflborð frá 67 krónum.
Þá fást þar skákklukkur í úrvali frá 1020 krónum.
Þaö veröur enginn mát í Frímerkjamiöstöðinni.
Fallegur
fermingarkjóll
Þaö geislar af þessari
fermingarstúlku á-
nægjan enda hefur hún
fundið fallegan kjól í
versluninni Blondie,
Laugavegi 54. Þetta er
hvítur bómullarkjóll
frá Ítalíu, rykktur á
mjöömum meö pífu.
Skórnir í stíl fást einnig
í Blondie og kosta þeir
750 krónur en kjóllínn
1480 krónur.
Hér færðu
fermingarfötin
Verslunin Blondie,
Laugavegi 54, man
eftir fermingarstúlkun-
um. Blondie hefur á
boöstólum sérstök
fermingarföt sem eru
jakki, buxur og pils úr
svörtu Baby-flaueli.
Hægt er aö fá allt
stakt og kostar jakk-
inn 998 kr., pilsiö 798 kr.
og buxur 850 kr. Hvfta
skyrtan, sem ferming-
arstúlkan á myndinni
er í, kostar 498 kr. og
hvítir skór frá Ítalíu 750
krónur.
Sérstakt skrifborð
Þetta létta, þægilega og hentuga skrifborö fæst hjá
Eymundsson í Austurstræti. Skrifborðið er á hjólum
og létt aö færa til og frá. Skrifboröið eitt og sér kostar
2785 krónur og meö skúffunum kr. 3675.
Hnettir
Hjá Eymundsson í Austurstræti fást þessir
skemmtilegu hnettir. Þeir eru alltaf skemmtileg
fermingargjöf jafnt fyrir stelpuna sem strákinn.
Hnettir meö Ijósi kosta kr. 880, litlir án Ijóss 120
krónur.
Töfl og taflmenn
Eymundsson býður upp á mikið úrval af töflum
og skákmönnum. Þú færö líka fermingar-
servíetturnar, kortin, og gjafapappírinn fyrir
fermingarnar hjá Eymundsson. Þaö er alltaf
mikið úrval í bókadeildinni. Komdu og kíktu á úr-
valið hjá Eymundsson í Austurstræti.
Tölvur íúrvali
Hjá Eymundsson í Austurstræti er óskaplega
mikiö úrval af vasatölvum frá Sharp. Þær eru til í
mörgum gerðum og stæröum og verðið er allt frá
kr. 250—1175.
Ódýr
listaverk 111 f § K | B | j,S f f s ^
Hjá Eymundsson í Austurstræti er mikiö úrval af
fallegum, ódýrum listaverkum. Myndirnar hjá
Eymundsson eru í öllum stæröum og geröum og
þú getur fengið fallega mynd frá kr. 88. Þá er
einnig úrval af römmum hjá Eymundsson.